Helgarpósturinn - 13.06.1985, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 13.06.1985, Blaðsíða 11
ósturinn gerir úttekt á stöðu Hafsk 0 HjlFSKl ^SÖKKV TaplS 100 mlll|6nlr — •Wkl 60 Sérfrmðlngar .cmmáloumað N-Atlant.haf.lelSln .6 6ar8b»r R»r Hafiklp Hfróður I ofaga átl Haf.kip skuldar yflr 600 mlll|6r krána erlendl. Erfitt er að sanna eða afsanna staðhæfingu sem þessa. Ekki þykir það þó benda til óánægju eða vantrúar starfs- manna á félaginu og framtíð þess, að fjöldi starfsmanna sýndi hlutafjárútboði félagsins mikinn áhuga og tók virkan þátt í því með hlutabrefakaupum. 9. Langt er seilst í viðleitni greinar- höfundar við að sverta félagið. Þannig er þess getið, að tveir af fjórtán stjórnarmönnum Haf- skips verði ekki á landinu á aðal- fundinum og sagt að það sé vegná óánægju og ótta um mál- efni félagsins. Allir stjórnarmenn Hafskips eru úr viðskiptalífinu og þurfa því, eðli starfa sinna vegna, að fara á milli landa í viðskiptaerindum. Þá er einnig staðhæft, að tveir stjórnarmenn hyggist ekki gefa kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu hjá Hafskip. Hið rétta er, að aðeins einn stjórnar- manna hyggst ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Tengist ákvörðun hans um það í engu stöðu félagsins og er óhætt að fullyrða, að mikill einhugur ríki meðal stjórnarmanna. 10. I lok umræddra skrifa er lagt of- urkapp á að gera Atlantshafs- siglingar félagsins sem allra tor- tryggilegastar. I þessu sambandi er rétt að rifja upp eftirfarandi staðreyndir: — Atlantshafssiglingar fé- lagsins hafa nú staðið yfir í tæpa 8 mánuði. — Siglingar þessar hafa frá upp- hafi skilað hagnaði. — Umsvif félagsins í þessari starfsemi aukast stöðugt. — Allar áætlanir um afkomu hafa staðist. — Áætlanir félagsins um þessa starfsemi til ársloka 1985 vekja bjartar vonir um áfram- haldandi góða arðsemi. Byggt hefur verið á varfærn- ismati í áætlanagerðinni í öll- um tilvikum. — Með þessari nýjung í kaup- skipaútgerð Islendinga er Hafskip hf. að nýta sér reynslu, þekkingu og við- skiptasambönd, sem hafa myndast í 27 ára starfi fé- lagsins. Þar af hefur félagið stundað siglingar til Ameríku í 7 ár. Byggt er því á traust- um grunni. Félagið mun stefna ritstjóra Helgar- póstsins, Halldóri Halldórssyni, og .lim Smart, ljósmyndara, fyrir at- vinnuróg og meiðyrði." LAUSNÁ SPILAÞRAUT S Á-10-9-3 H 9-8-T-5 T 9-7-5 L 7-3 S G-8-6-5-4 H K-D-10 T D-2 L G-10-6 S- H G-4 T G-10-8-6-4-3 L 9-8-7-5-2 Áhyggjur vesturs eru þær, að suður eigi spaðann, því þá tapar hann tveim slögum. En eigi norð- ur allan spaðann, ætti að takast að vinna spilið. Þess vegna er byrjað á því að láta lítinn spaða á gosann. Vestur þarf því tvær innkomur. Samgangur milli Austurs og vest- urs næst með hjartanu, því spað- anum þarf að spila frá vestri. S K-D-7-2 H Á-6-3-2 TÁ-K L Á-K-D Auglýsing um starfslaun til listamanns Reykjavíkurborg auglýsir eftlr umsóknum um starfslaun tll listamanns í allt að 12 mánuði. Þelr elnir listamenn koma til greina við úthlutun starfs- launa, sem búsettir eru í Reykjavík, og að öðru jöfnu skulu þeir ganga fyrir við úthlutun, sem ekki geta stundað list- grein sína sem fullt starf. Það skilyrði er sett, að listamaður- inn gegni ekki fastlaunuðu starfi meðan hann nýtur starfs- launa. Fjárhæð starfslauna fylglr mánaðarlaunum samkv. 4. þrepi 105. Ifl. í kjarasamningi Bandalags háskólamanna og fjár- málaráðherra f.h. ríklssjóðs. Starfslaun eru greidd án orlofs- greiðslu eða annarra launatengdra greiðslna. Að loknu starfsári skal listamaðurinn gera grein fyrir starfi sínu með grelnargerð til stjórnar Kjarvalsstaða, framlagn- ingu; flutnlngl eða upplestrl á verki í frumflutningi eða frumblrtingu, allt eftir nánara samkomulagi víð stjórn Kjar- valsstaða hverju sinni og í tengslum vlð Listahátíð eða Reykjavíkurviku. Ekki er gert ráð fyrir sérstakrí greiðslu samkv. þessari grein, en listamaðurinn heldur höfundarrétti sínum óskertum. í umsókn skal gerð grein fyrir viðfangsefni því, sem um- sækjandi hyggst vinna að og veittar aðrar nauðsynlegar upplýslngar. Umsóknum skal komid til listráöunautar Kjarvalsstada fyrir 15. júlí 1985. lO.júní 1985 Stjórn Kjarvalsstada FALCONCREST Frábærir framhaldsmyndaþættir 2 nýir þættir koma á hverjum fimmtudegi Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins Dreifing: MYNDBÖND HF. Skeifunni 8. Símar 686545 — 687310. -það borgar sig að taka nótu Nótulaus viðskipti geta virst hagstæð við fyrstu sýn. En þau geta komið þér í koll því sá sem býður þér slíkt er um leið að firra sig ábyrgð á unnu verki. Taktu nótu - það borgar sig FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Samkvæmt lögum og reglugerðum um söluskatt og bókhald er öllum sem selja vöru og þjónustu skylt að gefa út reikninga vegna viðskiptanna. Reikningar eiga að vera tölusettir fyrirfram og kaupandi á að fá eitt eintak. Sé um söluskattsskylda vöru eða þjónustu að ræða á það að koma greinilega fram á reikningi. HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.