Helgarpósturinn - 06.03.1986, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 06.03.1986, Blaðsíða 12
A L I L A l > O > ÆÐISLEGIR PÍTURÉTTIR SEM KITLA BRAGÐLAUKANA PÍTUR EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. GIRNILEGIR HAMBORGARAR OG YMISLEGT ANNAÐ GÓÐGÆTI. Eiríkur faðir pftunnar á íslandi er með sitt eldhressa lið í eldhúsinu og frammi í sal er gamla góða „djúkboxið" á fullu. l samningalotu VSÍ og ASÍ voru þessir aðilar misduglegir við að halda sambandi við aðildarfélög sín og upplýsa þau um framþróun samningamála. Þannig mun VSÍ t.d. ekki hafa talað mikið við Verslunar- ráð íslands um hvernig samningum miðaði, enda það ekki í raun og veru skylt, því VSI hefur að sjálf- sögðu sjálfkrafa umboð fyrir aðild- arfélög sín. Hins vegar mun Verslun- arráð vera í hálfgerðri fýlu þessa dagana út í VSÍ einmitt vegna þess að Verslunarráð fékk ekki að vera meira með í samningaleiknum. Hef- ur þessi fýla einkum komið fram í versnandi samskiptum milli Versl- unarráðs og Vinnuveitendasam- bandsins, að því að við heyrum... ÍSTAK ISLENZKT VERKTAK HF. VERKTAKAR - VERKFRÆÐINGAR Istak hf er traust félag, sem leggur áherslu á að veita viðskiptavinum örugga þjónustu. Verkefni félagsins eru við margháttaða mannvirkjagerð. Hagkvœmust lausn, t.d. við byggingu iðnaðar- og skrifstofuhúss, fœst meðþví að fela ISTAKI hf. alla þætti verksins, þ.e. undirbúning, stjórnun, hönnun og framkvæmd. fteiðtt&S**- fzCjtfoé: —:----- EE(t •Ssjsc'í'' •'* -----------------------------------S____!___________________________________ ■ Vlenn gera margt til að drýgja tekjur sínar. Með því frum- legra sem við höfum heyrt er að þessa dagana ganga nemar við við- skiptafræðideild Háskólans og selja rækjur á niðursettu verði. Þannig bjóða þeir tveggja kílóa pakka af rækju fyrir 650 krónur sem þykir spottprís. En af hverju skyldu við- skiptafræðinemar við Háskólann vera að safna peningum? Jú, þeir ætla í skemmtiferð til Japans... Ogþ_„ fræðinemar við Háskólann hyggi einnig á langa utanlandsferð. Þeir selja hins vegar ekki rækju, heldur eru þeir með garn á boðstólum. . . ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA 12 HELGARPÖSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.