Helgarpósturinn - 27.03.1986, Page 11

Helgarpósturinn - 27.03.1986, Page 11
Braun rakvél af gerðinni Synchorn 213 kostar nú aðeins 3.900,- (kostaði áður kr. 4.900,-) Þessi hárblásari kostar aðeins kr. 1.590,- (kostaði áður kr. 1.980,-) Verslunin Borgartúni 20 síöasta blaði skýrðum við frá mannahreyfingum innan Sam- bandsins í framhaldi af því, að Þor- steinn Þorsteinsson er að hætta sem framkvæmdastjóri Steinullar- verksmiðjunnar á Sauðárkróki. Okkur er sagt, að frétt Helgarpósts- ins hafi valdið talsverðum taugatitr- ingi í herbúðum SÍS-manna, því þessar upplýsingar séu enn flokkað- ar sem hernaðarleyndarmál. Nú getum við bætt við fréttina, að flutn- ingur Eggerts Á. Skúlasonar til London átti alls ekki að fréttast í bili, og jafnframt skal það leiðrétt, að Þorsteinn Þorsteinsson verði fram- kvæmdastjóri fjárhagsdeildar, því eftir því, sem við heyrum núna eru allar líkur á því, að hann fari til Norræna fjárfestingarbankans með aðsetri í Finnlandi. Þá getum við upplýst um enn eina breytingu, en hún er sú, að Sigurður Sigurðar- son taki við framkvæmdastjóra- starfi af Hjalta Pálssyni í verslana- deild. Hjalti hefur verið ákærður ásamt Erlendi forstjóra vegna kaffi- baunamálsins og mun vera kominn á brottfararaldur. Þá mun einnig spila inn í þessa breytingu, að halli var á verslanadeildinni. . . A fundi sl. föstudag hjá Lög- mannafélagi Islands krafðist stjórn félagsins að lögfræðingarnir Þor- valdur Ari Arason og Magnús Þórðarson yrðu reknir úr félaginu. Þorvaldur Ari hefur fengið á sig kærur frá yfirborgarfógetanum í Reykjavík, yfirborgardómaranum í Reykjavík, starfsbróður sínum og nokkrum einstaklingum. í öllum til- vikum er hann sakaður um að nota óviðurkvæmilegt orðbragð í bréf- um, sem ofangreindir aðiljar hafa fengið frá honum. Sem dæmi má nefna að hann titlar Jón Skaftason yfirborgarfógeta ávallt í bréfum „keyptur kommúnisti". Jón Skafta- son mun hafa kært Þorvald Ara til dómsmálaráðuneytisins. Krafan um brottrekstur Magnúsar er til komin vegna aðildar að fjársvikamálum. Magnús mun ekki hafa staðið í skil- um við skjólstæðinga sína og nú berst Ábyrgðarsjóði Lögmannafé- lagsins straumur af fjárkröfum vegna vanskila Magnúsar. Við þess- ar lögmannafréttir má bæta að Lög- mannafélagið hefur kært til dóms- málaráðuneytis seinagang í útgáfu Hæstaréttardóma frá 1971 og 1977. Magnús Torfason hæstaréttardóm- ari mun hafa átt að vinna skrár mála fyrir þessi tvö ár en þær hafa enn ekki sést... Góðar og ódýrar fermingar- gjafir BRflun Örvar afköst! LAUS LOKSINS FÉKKST GJALDSVÆÐI OKKAR ÚTFÆRT Allir í rétta röð. Nýtt og fullkomið tölvustýrt símaborð tryggir snögga sím- svörun og afgreiðslu eftir réttri röð. Þegar þú hringir í Hreyfil og heyrir lagstúf, veistu að þú hefur náð sambandi við skiptiborðið oc færð afgreiðslu von bráðar. Hafnarfjörður, Garðabær og Mosfellssveit. Höfum opnað nýjar biðstöðvar við Ásgarð i Garðabæ, Esso-stöðina við Reykjavíkurveg i Hafnarfirði og við Þverholt í Mosfellssveit. Þetta tryggir enn betri þjónustu. Höfuðborgarsvæðið er nú eitt gjaldsvæði. Nú getur Hreyfill ekið þér frá Laxnesi að Bessastöðum eða frá Austurvelli í Straumsvík á innanbæjartaxta Reykjavíkur UREVF/LL 68 55 22 ÆÐISLEGIR PÍTURÉTTIR SEM KITLA BRAGOLAUKANA PITU-HUSIÐ Iðnbúð 8 Garðabæ — Sími 641290 HELGARPÓSTURINN 11

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.