Helgarpósturinn - 26.06.1986, Qupperneq 21
p
M^k.ólegheitum er ekki fyrir að
fara í flugturninum í Reykjavík
þar sem Pétur Einarsson flug-
málastjóri og flugumferð-
arstjórar búa í erfiðri sambúð.
Fyrir skemmstu birtist í HP grein
þar sem kafað var ofan í kryt aðila
og þar lýsti Bragi Ólafsson flugum-
ferðarstjóri, sem lengi hefur setið í
tölvu- og radarnefnd fiugmála-
stjórnar, því yfir að allar nýjungar
sem komið hefðu inn í núverandi
tölvukerfi hefðu verið að frum-
kvæði fiugumferðarstjóra og þeirra
verk og tiltók sérstaklega forrit sem
hann og fyrrverandi flugumferðar-
stjóri, Sigurður Hauksson, hefðu
búið til. Fauk þá í Leif Hákonarson
flugumferðarstjóra og svokailaðan
„gæðing" Péturs Einarssonar flug-
málastjóra og fannst honum mjög
vera hallað á sig því hann hefur ver-
ið eftirlitsmaður tölvunnar um langt
skeið og samið nokkur forrit í hana.
Fjarlægði hann því forrit sín úr tölv-
unni eina nóttina, án þess auðvitað
að láta nokkurn mann vita og með
þeirri vitneskju að ef menn reyndu
að nota forritin myndi allt kerfið
frjósa fast í nokkrar mínútur, sem að
óreyndu getur verið mjög vafasamt,
miðað við þá þjónustu sem þarna
fer fram. Aðrir flugumferðarstjórar
brugðust hinir verstu við og nokkrir
þeirra tóku sig saman og rituðu Al-
bert Guðmundssyni, staðgengli
samgönguráðherra, bréf þar sem
þeir kröfðust rannsóknar og skýr-
inga á málinu og daginn eftir kom
fulltrúi ráðuneytisins í flugstjórnar-
miðstöðina og vappaði þar um en
enginn formleg svör hafa enn borist
þaðan. Flugumferðarstjórar eru
öskuillir vegna þessa máls og draga
í efa hæfni þessa „gæðings" Péturs
til að gegna vaktstjórastöðu þar eð
hann eigi við mikla skapgerðarörð-
ugleika að stríða. Hér hafi verið um
hreint skemmdarverk að ræða sem
hefði getað haft hinar skelfilegustu
afleiðingar...
dreift er til bankastofnana og fyrir-
tækja, komast a.m.k. 10 þúsund
nöfn hverju sinni og mörg vegna
vanskila sem ekki ná 1000 krónum
eins og fram kemur í ítarlegri úttekt
HP á þessum málum fyrr á þessu
ári. En heldur betur mun Reiknistof-
unni hf. hafa förlast í starfsemi sinni.
Þannig fékk fyrirtæki nokkurt á
Reykjavíkursvæðinu bréf frá henni
um að mistök hefðu átt sér stað og
fyrirtækið óvart auglýst gjaldþorta
og þeim upplýsingum hafði verið
komið áfram til allra bankastofn-
ana. Var viðkomandi fyrirtæki beð-
ið innilega afsökunar á þessum al-
varlegu mistökum og ekkert nema
gott um það að segja að Reiknistof-
an skuli sjá að sér. En það sem vakti
furðu í þessu máli var að bréfið, sem
HÖNNUN OG
AUGLÝSINGATEIKNUN
GUÐBERGUR AUÐUNSSON
Þingholtsstræti 23 101 Reykjavík Sími 619062
fyrirtækið fékk sent, var fjölritað og
nafn og aðrar upplýsingar, sem
tengdust fyrirtækinu, settar í þar til
gerðar eyður. Eitthvað virðist því
kveða að slíkum fimbulgangi hjá
Reiknistofunni að fyrirtæki séu
þvers og kruss sett að ósekju á van-
skilalista, sem að sjálfsögðu getur
haft hinar ógurlegustu afleiðingar
og óþægindi í för með sér. . .
BÍLEIGENDUR
B0DDÍHLUTIR!
Trefjaplastbretti á lager fyrir eftirtaldar bifreiðir:
Subaru '77—79, Mazda 929, 323 og Pickup, Daihatsu Charmant '78 og '79,
Lada 1600,1500,1200 og sport, Polonez, AMC Eagle og Concord, Datsun 180
B og Sunny. Brettakantar á Lödu Sport Toyota Landcruiser og Blazer. Einnig
samstæða á Willy’s.
BÍLPLAST
Vagnhöfða 19, simi 688233. I Tökum að okkur trefjaplastvinnu.
Póstsendum. I Veljið íslenskt.
lTvisvar á ári gefur einkafyrir-
tækið Reiknistofan hf. út skrá yfir
einstaklinga, fyrirtæki og aðrar
„lögpersónur" sem teljast vanskila-
aðilar og því vafasamir í lánsvið-
skiptum. A þennan svokallaða ,,
svarta lista" Reiknistofunnar, sem
BILALEIGA
REYKJAVÍK:
AKUREYRI:
BORGARNES:
VIDIGEROI V-HÚN.:
BLÖNDUÓS:
SAUDÁRKRÓKUR:
SIGI.UFJÖRDUR:
HÚSAVÍK:
EGII.STADIR:
VOPNAFJÖRDUR:
SEYDISFJÖRDUR:
FÁSKRÚDSF.IÖRDUR:
HÖFN HORNAI IRDI:
91-31815/686915
96-21715/23515
93-7618
95-1591
95-4350/4568
95-5884/5969
96-71498
96-41940/41594
97-1550
97-3145/3121
97-2312/2204
97-5366/5166
97-8303
interRent
Samstarf Búnaðarbankans og Brunabótafélagsins gerir þér nú
mögulegt að kaupa ferðatryggingu um íeið og þú kaupir gjaldeyri
í bankanum.
Ferðatrygging Brunabótafélagsins er samsett trygging
sem bætir tjón vegna slysa, sjúkdóma og ferðarofs, auk tjóns á farangri.
Búnaðarbankinn býður ferðatékka
í 7 gjaldmiðlum, seðla í öllum skráðum gjaldeyristegundum
og Visa greiðslukort.
Ferðatrygging og gjaldeyrir á sama stað.
tBRUnnBÓT $BÚNAÐARBANKINN
-AFÖRYGGISÁSTÆDUM V/V/ mAUsnjn mnki
HELGARPÖSTURINN 21