Helgarpósturinn - 24.07.1986, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 24.07.1986, Blaðsíða 5
l síðasta Helgarpósti birtum við grein um vináttu þeirra Alberts Guðmundssonar og Guðmundar J. Guðmundssonar og tilgreindum ýmisleg vinarhót sem þeim hafa far- ið á milli. Við gleymdum reyndar þessu: Fyrir nokkrum árum, þegar nýr krani var tekinn í notkun við Reykjavíkurhöfn, ákváðu skipafé- lögin — þá var Albert stjórnarfor- maður Hafskips — að skíra hann „Jakann“ í höfuðið á Guðmundi, leiðtoga hafnarverkamanna. Sagt er að þetta hafi komið Guðmundi skemmtilega á óvart á sínum tíma. Fyrir ekki alllöngu fékk Guðmund- ur svo tækifæri til að gjalda líku líkt; þá var hann fenginn til að skíra vinnuvél eina sem mun vera í eigu Iðntæknistofnunar. Og hvaða nafn valdi Jakinn þessari maskínu — hvað annað en „Albert“... ? Á tímabilinu 1. mai til 30. sept. Á timabilinu 1. jiini til 31. ágúst Mánudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslækkl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00 fyrir brottför rútu til Rvk. Fimmtudaga: Samatimataflaog mánudaga. Föstudaga: Frá Stykkishólmi kl. 14.00, eftir komu rútu. Þriðjudaga. Frá Stykkishólmi kl. 14.00 eftir komu rútu. Frá Brjánslæk kl. 18.00 Til Stykkishólms kl. 21.30 Laugardaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Sigling um suðureyjar. Frá Brjánslæk kl. 15.00 Til Stykkishólms kl. 19.00 Viðkoma i inneyjum. Á tímabilinu 1. júlí til 31. ágúst Frá Brjánslæk kl. 19.30 Til Stykkishólms kl. 23.00 Miðvikudaga: Frá Stykkishólmi kl. 09.00 Frá Brjánslæk kl. 14.00 Til Stykkishólms kl. 18.00, fyrir brottför rútu. Viðkoma er ávallt í Flatey á báðum leiðum. Bílatlutninga er nauðsynlegt að panta með fyrirvara. Frá Stykkishólmi: Hjá afgreiðslu Baldurs Stykkishólmi, s.: 93-8120 Frá Brjánslæk: Hjá Ragnari Guómundssyni Brjánslæk, s.: 94-2020. Tíminn stendur ekki í stað hjá PANASONIC. Þeir vinna stöðugt að framförum og fullkomleika sem endur- speglast í þessu nýja, stórglæsilega og háþróaða myndbandstæki NV-G7. VHS-HQ. Fullkomið myndgæðakerfi. Quarts-stýrðir mótorar. Hraðanákvæmni 99,999%. Rafeindastýrðir snertitakkar. 99 rásir. 32 stöðva minni. Læsanlegur hraðleitari með mynd. Leitari með mynd áfram. Leitari með mynd afturábak. 14 daga upptökuminni með 4 prógrömmum. 24 tíma skynditímataka. Daglegt 14 daga upptökuminni. 43 liða þráðlaus fjarstýring. Stafrænn teljari (digital). Myndskerpustilling. Kyrrmynd. Sjálfvirk bakspólun. Sjálfvirk gangsetning við innsetningu spólu. Hæð tækisins aðeins 9,9 cm. Tækið byggt á steyptri álgrind. Og margt, margt fleira. Um áreiðanleika PANASONIC tækjanna er ekki deilt. PANASONIC hefur lang minnstu bilanatíðni allra myndbands- tækja, og eru þar af leiðandi öruggustu og áreiðanlegustu tækin á markaðnum. Verð aðeins 39.850,- stgr. m WJAPIS BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27133 EKKI KASTA KRÓNUNNI OG SPARA EYRINN. PANASONIC - VARANLEG FJÁRFESTING í GÆÐUM. HELGARPÓSTURINN 5 jurfi-sf.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.