Helgarpósturinn - 24.07.1986, Blaðsíða 6
FREE
STYLE
FORMSKUM
L'OREAL
Já — nýja lagningarskúmið
frá L'ORÉAL!
og hárgreiðslan verður
leikur einn.
SPENNUM sjálfra okkar
BELTIN vegna!
svokallaðra Cabo Verde-eyja, mun
vera svo mikil að fleiri Grænhöfð-
ingjar búa erlendis en á Grænhöfða-
eyjum sjálfum, þar sem um 330 þús-
und manns búa við þröngan kost,
anda að sér afrísku sjávarlofti og
reyna að lesa einhverjar plöntur úr
hrjóstrugum jarðveginum og halda
lífsmarki í grindhoruðum skepnum.
Þótt eyjaskeggjar njóti þróunarað-
stoðar að minnsta kosti 40 ríkja er
fátækt landlæg og atvinnuleysi, og
ekki furða að innfæddir flýi land til
að leita ákjósanlegri lífskjara. ís-
lendingar hafa ekki farið varhluta af
þessari útþrá, því nú í byrjun þessa
mánaðar, þegar þróunarhjálpar-
skipið Fengur lagði af stað frá eyj-
unum, fundust þrír laumufarþeg-
ar um borð. Petta voru atvinnulaus-
ir karlmenn á aldrinum 18—28 ára,
sem hugðust fara frá borði á
Kanaríeyjum. Laumufarþegarnir
þrír höfðu falið sig svo vandlega um
borð að áhöfnin varð ekki vör við
þá fyrr en daginn eftir, þegar þeir
bjuggu sig undir að læðupokast í
land í sólskinsparadísinni Kanarí.
Þeir voru þá allsnarlega gripnir, og
þótt samskipti þeirra og íslending-
anna hafi öll verið hin kurteisisleg-
ustu, máttu báðir aðilar bíta í það
súra epli að snúa aftur til Græn-
höfðaeyja. Þar tók lögreglan vask-
lega á móti laumufarþegunum, en
Fengur lagði strax frá landi og þótt-
ust skipverjar heppnir að hafa fund-
ið hina óboðnu gesti svo fljótt á sam-
tals nítján daga reisu sinni til íslands.
Ekki vitum við hvaða örlög biðu at-
vinnuleysingjanna þriggja á Græn-
höfðaeyjum, en líklega mega þeir
teljast nokkuð heppnir. Við höfum
Starfsmannahópar-einstaklingarathugið!
íit
ágúst
Látið okkur skipuleggja fyrirykkurfjörugarhelgarferðirí Þórsmörk.
Við sjáum um kvöldvökur við varðelda meðsöng,gleðioggríni.
Trúðar heimsækja staðinn og farið verður í gönguferðir í fylgd
með vönum fararstjóra.
Matreiðslumeistari okkar í Mörkinni heldurykkur grillveislu þar
sem fjallalömb verða grilluð í heilu lagi.
Mjöggóð snyrtiaðstaða erástaðnum í skála Austurleiða í Húsadal.
Rútuferðirá vegum Austurleiðar eru frá BSÍalla föstudaga kl.20.00.
SkelliðykkuríMörkina. Pantanir ísíma 622 666.
MWMWWMiLMMm f Þórsmerkurvökur
Laugavegi 18A Sími 622 666.
nefnilega séð það oft í blöðum að
skipstjórar af óvandaðri sortinni,
sem sigla um þessar suðrænu slóðir,
eigi það til að varpa laumufarþeg-
um hreinlega fyrir borð. ..
|k|
■ ú í vor var búið til nýtt
stöðugildi ritara við sendiráð Is-
lands í Kaupmannahöfn, raunar
einungis hálf staða. í upphafi var
ráðningin staðbundin, en nú mun
ritarinn vera kominn inn í „kerfið"
— þ.e. hann verður flutningsskyldur
eins og aðrir ritarar utanríkisþjón-
ustunnar. Allar aðrar ritarastöður eru
hins vegar heils dags stöður, þannig
að óvíst er hvernig staðið verður að
flutningi hins nýja starfsmanns frá
Kaupmannahöfn þegar þar að kem-
ur.
Það er athyglisvert, að staða þessi
var ekki boðin öðrum riturum í ut-
anríkisþjónustunni og ekki auglýst
opinberlega, eins og reglur segja til
um. Stúlkan, sem ráðin var, heitir
Auður Matthíasdóttir og sam-
kvæmt heimildum Helgarpóstsins
er hún félagsráðgjafi að mennt og
hefur meðal annars starfað hjá Al-
þjóðaheilbrigðisstofnuninni,
WHO. Hún er þar að auki dóttir eins
ráðherrans í núverandi ríkisstjórn,
Matthíasar Bjarnasonar, við-
skipta- og samgönguráðherra.
Töluverð óánægja mun ríkja meðal
ritara í utanríkisþjónustunni með
þessa ráðningu. . .
Þ
að var heldur betur nóg að
gera á Gauk á Stöng um síðustu
helgi, eftir að HP hafði það eftir
Bubba Morthens að hann væri að
spila á Gauknum. Starfsfólk staðar-
ins kom hins vegar af fjöllum þegar
langþreyttir gestir þeirra spurðu í sí-
fellu hvenær Bubbi kæmi fram. í
viðtalinu átti nefnilega að standa að
Bubbi og kó hygðust spila á Gaukn-
um, sem er útihátíð um verslunar-
mannahelgina, en alls ekki á veit-
ingastaðnum Gauki á Stöng. Ein-
hvern veginn slæddist þessi villa
sem sagt inn í blaðið og nú er bara
að vita hvort við fáum ekki prósent-
ur af veltunni þessa síðustu helgi. . .
BIIALCIGA
REYKJAVÍK: 91-31815/686915
AKUREYRI: 96-21715/23515
BORC.ARNES: 93-7618
VÍDICíHRÐI V-HÚN.: 95-1591
BLÖNDUÓS: 95-4350/4568
SAUDÁRKRÓKUR: 95-5884/5969
SIGIUFJÖRDUR: 96-71498
HÚSAVÍK: 96-41940/41594
EGII.STADIR: 97-1550
VOPN AFJORDU R: 97-3145/3121
SEYDISIJÖRDUR: 97-2312/2204
FÁSKRÚDSFJÖRDUR: 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRDI: 97-8303
interRent
ER BlLLINN
f LAGI
Original japanskir
varahlutir í flesta
japanska bíla.
BíLVANGURsf
HOFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 M