Helgarpósturinn - 24.07.1986, Blaðsíða 32

Helgarpósturinn - 24.07.1986, Blaðsíða 32
l síðasta tölublaði HP var rakin sorgarsaga Líkams- og heilsu- ræktarinnar og sagt frá illum ör- lögum allra þeirra er þar komu við sögu. Fyrirtækið sjálft hefur ekki enn verið tekið til gjaldþrotaskipta. Þegar að því kemur verður mikil vinna fyrir bústjórana að taka til í bókhaldinu þvi reikningar fyrirtæk- isins hafa ekki verið endurskoðaðir síðan 1983. Taprekstur á því ári nam 1,6 milljónum fcróna og þegar fyrir- tækið lagði upp iaupana skuldaði það margar miHjónir. Mörgum þykir það skjóta skökku við þar sem þetta er með elstu og virtustu líkams- ræktarstöðvunum og hliðstæðar stöðvar hafa gengið betur en rekst- ur Líkams- og heilsuræktarstöðvar- innar gefur til kynna. Enda ásaka fyrrverandi eigendur hver annan um fjárdrátt og önnur óþokkabrögð. Það verður því fróðlegt að sjá hvað kemur út úr rannsókn skiptaráð- anda. Nú rekur nýtt fyrirtæki, Líkams- ræktarstöðin h/f, samskonar rekstur í sama húsnæði og notar til þess tæki er Líkams- og heilsurækt- in átti. Líkamsræktin mun hafa keypt þessi tæki á 1,5 milljónir kr. auk þess sem hún yfirtók skuldir sem hvíldu á þeim upp á nokkur hundruð þúsund. Framkvæmda- stjóri hins nýja fyrirtækis er Krist- ján Hall fyrrverandi fjármálastjóri Sól h/f og núverandi starfsmað- ur Karls Kvaran. Sá sem sér um þann rekstur sem snýr að líkams- rækt er Finnur Karlsson, einn af fyrri eigendum Líkams- og heilsu- ræktarinnar. Kona Finns er einn af eigendum hins nýja fyrirtækis en sjálfur er Finnur gjaldþrota. .. lEins og sagt var frá í síðasta HP var Bent Bjarnason, fyrrverandi aðstoðarbankastjóri SPRON, lækk- aður í tign og gerður að útibússtjóra á Seltjarnarnesi eftir ákvörðun sparisjóðsstjórnar. Ekki er enn búið að ráða eftirmann Bents í aðalbank- anum en Benedikt Geirsson skrifstofustjóri þykir líklegur til að hreppa hnossið... Alpa og nýtt grœnmeti ■ ji , ^ f , I smjörlíki hf. Þverholti 17, sími 26300 400 gr Mióhl urkteU A #ÖNHUN,-. I HAKZTVHÞiN Alpa-alltofgott til að nota bara á brauðið SVÍNAKJÖT Á HEILDSÖLUVERÐI KJOTMIÐSTOÐIN Laugalæk 2 — S: 686511 Svínslœri 245 kr. kg. Nýir svínabógar 247 kr. kg. Nýir svínahryggir 440 kr. kg. Svínakótilettur 490 kr. kg. Svínahnakki úrbeinaöur 420 kr. kg. Svínahnakka-fillet 410 kr. kg. Sœnsk kryddsteik 420 kr. kg. Úrbeinuö ný svínslæri 310 kr. kg. Úrbeinaöir nýir svínabógar 295 kr. kg. Svínagrillpinni m/ananas og frábœrum lærisvöövum aöeins 40 kr. stk. Odýra beikoniö 250 kr. kg. Svínalundir 666 kr. kg. Svinagúllas 475 kr. kg. Svínasnitchel 525 kr. kg. Svínaskankar 96 kr. kg. Svínalifur 125 kr. kg. Svínahausar ca. 5 kg. aöeins 100 kr. stk. OPIÐ LAUGARDAGA til kl. 16.00 32 HELGARPÓSTURINN 00“

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.