Helgarpósturinn - 25.09.1986, Blaðsíða 26
HP FLETTIR UPP I FIMM-
TUGUM ÞJÓÐVILJANUM
Þjóðviljinn, „málgagn sósíalisma, þjóðfrelsis og verka-
lýðshreyfingar" heldur um þessar mundir upp á hálfrar
aldar afmæli sitt. Aðstandendur eru að vonum í afmælis-
vímu og á sunnudag var haldin afmælishátíð, sem þótti
lukkast svo vel að hún verður að öllum líkindum endur-
tekin, enda þurftu margir frá að hverfa. Þjóðviljinn sjálf-
ur hefur undanfarnar vikur og mánuði verið í afmælisföt-
unum og rifjað upp gömul og góð skrif frá því þegar fé-
lagar Einar Olgeirsson, Magnús Kjartansson og fleiri
mætir menn sátu þar sem nú sitja Þráinn, Össur og Arni.
Á hátíðum eru það gjarnan minningar af þægilegri sort-
inni sem rifjast upp — skiljanlega. Þó lét Þjóðviljinn sig
hafa það að rifja upp leiðara Einars Olgeirssonar að Stal-
ín látnum 1953. Um leið og við samfögnum Þjóðviíjanum
og óskum honum innilega til hamingju með afmælið vilj-
um við leitast við að aðstoða hann við að rifja upp
nokkra gullmola úr glæstri fortíð blaðsins.
Eduard Benes, fyrrv. forseti Tékkósló- ;
vakiii, lezt i gær, 64 ara ao aldri
..TY'kkóslóvakía iM'lur niissl rinu
maiin si>|íu siunar. rinn sinn »*
Eduard Benes, fyriverandi iorsetí^"'
lért í gær cltir þunga legu^V1''"
ára að aldri.
tocky foi jyS
eftirmaðu.
sendi fjöltk
Eduard Brneu
trkkncnka
friftar ojr
Aðalstöðvar neíi
\ funili í
áiyktuii «rf no'r (nru.
um íulltrúum týxtu ‘i’.\ sit
l ati 2 *citu hjá. Af t.
'jklunlniíl. 4 » mt'rtl tiií 3
jlUrúí hji. AMr J»iit«»i.
ýfrn fCKjar «lla
trrisi-.
»ykkt vstr etnnifi it)
<\ tnwtaílJwTi Kron*
VAjy’' « v kr*fn utn aJ UU
(Cr rifh'ifumlinn <>r
CáG°
yvt
‘ \
\ „f..*'* AHxrt
^jyAcLrSkjunnni,
« VMÍMwrJrlf frá SovctHhju
, liud. Aram>n oC ln-n«' J
Louiv Aroff»» "K Irwv -
Cnrh* <rnthXl.vmli Olrol
«|>4n*hu
úUf*>w
BENES:
NIÐURBROTINN
FRELSISFORSETI
/ febrúar 1948 var lýörœöislegri
stjórn Tékkóslóvakíu steypt af
kommúnistum. Sjöunda júní sagöi
Eduard Benes, forseti landsins, af
sér og þaö haft eftir opinberum leiö-
um aö þetta hafi hann gert afheilsu-
farsástœöum.
í Þjóðviljafrétt var haft eftir
Gottwald forsætisráðherra að
stjórninni hefði verið óljúft að fallast
á lausnarbeiðni „frelsisforsetans"
Benes. Þriðja september lést Benes
og var því slegið upp á forsíðu Þjóð-
viljans daginn eftir, þar sem sagði:
„í stjórnarkreppunni í febrúar sl.
tók Benes af skarið og gerði að engu
fyrirætlanir afturhaldsins er hugðist
nota áhrif hans sér til framdráttar, er
hann lýsti yfir að hann mundi ekki
viðurkenna neina þá stjórn í land-
inu sem Kommúnistaflokkurinn,
stærsti flokkur Tékkóslóvakíu, ætti
ekki hlutdeild að“.
Sagnfræði nútímans hefur nokk-
uð aðra lýsingu á atburðarásinni og
kringumstæðunum. Við valdatöku
kommúnista í febrúar varð Benes
undir, enda kominn í ónáð hjá
Stalín. Hann var þvingaður til að
failast á hverja kröfu kommúnista á
fætur annarri og sagði af sér í júní
vegna þess að hann vildi ekki undir-
rita nýja stjórnarskrá kommúnista.
Það var niðurbrotinn maður sem
síðan lést tæplega þremur mánuð-
um síðar. Átökin við kommúnista
höfðu dregið úr honum allan mátt.
Vó þar þyngst framganga Gottwalds
þess, sem „þótti svo óljúft" að fallast
á lausnarbeiðni Benes.
jMÓÐVILJINN —
^t|»l»ví>l um M(«>rfeitlai*
‘ nji.-uir i So*r(riiijunnu*
I.«!«!«••«*«* 1r*t«LK
Þ<dOV!U!K«
SKRÍPARÉTTARHÖLDIN:
LANDRÁÐ
AFHJÚPUÐ
Mörg skríparéttarhöldin hafa ver-
iö haldin í Sovétríkjunum, en þau
minnisstœöustu stóöu yfir
1936—1938 — og var Stalín auövit-
aö potturinn og pannan. Hann vildi
losna viö alla hugsanlega keppi-
nauta um forystuna. í fári þessu
fuku af stalli 10 af nánustu sam-
starfsmönnum Lenins, 3 af æðstu
marskálkunum, 6 meölimir fram-
kvœmdanefndar flokksins (Polit-
buro) og svo 400 af um 700 hers-
höföingjum Rauöa hersins! Margir
nafntogaöir bolsar voru dœmdir til
dauöa, þeirra á meöal Bukharin.
Þjóðviljinn var ekki í vafa í máli
þessu. 3. mars 1938 sagði í forsíðu-
frétt: „Fylgjendur Trotskis, Buchar-
ins og Co. byggðu von sína á ósigri
Sóvétríkjanna í stríði", og: „í undir-
búningsrannsókninni í máli sak-
borninganna fyrir herréttinum í
Moskvu hefir það sannast með
óyggjandi rökum, að Trotski og
fylgismenn hans hafa haft samband
við þýsku hernjósnirnar allt frá ár-
GRIÐASÁTTMÁLINN:
ÖXULVELDIN
Griöasáttmála Stalíns og Hitlers
var vel fagnaö í Þjóöviljanum í
ágúst 1939. „Ekkiárásar'-samning-
urinn þýddi þar á bœ aö rekinn
heföi verið fteygur í samflot Öxul-
veldanna og myndi draga ár styrj-
aldarhœttu:
„Með þessum hlutleysissamningi
rofnar því bandalag fasistaríkjanna
og Japan, árásarríkið í Asíu, er skil-
ið einangrað eftir. Þar með tryggja
Sovétríkin í rauninni sigur Kínverja
yfir Japönum og hindra að Kína
verði leikið jafn grátt og Spánn, en
KLOFIN
á því var Chamberlain raunverulega
byrjaður með undanlátssemi sinni
við Japani og samningunum við þá.
Sakir þess hvernig „bandalagið
gegn kommúnismanum" þannig
hefur verið rofið, byrjar nú Ítalía
auðsjáanlega líka að draga sig til
baka. Miklir möguleikar væru því á,
ef rétt er á haldið að Þýskaland
stæði einangrað ef það legði nú til
stríðs út af Danzigmáiunum".
Sem sagt Japanir búnir að tapa,
ítalir að draga í land og Þjóðverjar
einangraðir. ..
sfc\S-
, •lfv\^p'
l,
tto 9. ,..y,nun> °
ior'
:"'<'avÁAsrr„o,»"’
íor sCBlisr«-
miður sín
- Mlðvikrtdagur 22. fe-brúar 1856 — ÞJÓÐVJUINN — (7
Kornr
* . 'v}
: 'i- *? s**i
f, ouotuílttffur 11 Mmr.UM -
Afturhttldiblöðin í»lou?ku
ha<« rekið tipp (erle* gúl |
xamhnmli vtð Tl.>kks|>ir.g
Kommúntsloítokks SovéttíkJ-
ann», Og liafa rinkennin i ■
_fréttaÐutJtírt(t( þtirra jjaklan
Krustjoff ræðir verkalýðseiningu _
leið þingræðis - ei nstaklingsdýrkun
b'" :U*’B ef tvrlvnub. Bð'tiam ___ ...... „ / U||
eskrt Þ>ð.i>tni ttll«.r riumiðar
Stefártí (Vtursronsr. C)* I>jóð-
vötn gaf út auk«b!aff c,f
Frjúhw. þjóð r,g r-eA-
ur komniúntFtalviðtngi) (
MoskvM jýnt nú cigt all.r
Itkndintor art skl|>« *cr um
> ~ OK *r
i«»u,,iðh„f4
t>i.^ k*v»:..o».»<»nol.l„ lr.rt.s0g.. M þ*ð. Krús.joff
.<> IJOhA i ræ,Xt Mkkað ,ital „m
» t M u'anrtkl«mttl
h'>í,l Wo Alðrt nokksmál, BÚJgani.
fa‘ ,>-Ja 0« I hciro- vík tinníg nohkuð ort »|«nr
-rJT-***.zÞfgr*" Knl»~" •••«
*&&£*&*
...
**£&*>•
fn rÚMrt«kb • totWs-ikanum, ,:il
<>rM' ^ <Mn> . k*
k«*ro« |«« br,,(i,vu. a ” .**"**'*■-**> „
**** i j ttmtn Sovot-
b.rnirtt * tovm hrin,^. , jSí*,** ***«»» *WUIr «Ctó-
*ro>: o* kbo t»,ir to"r' :*nn« imstrtk
u„iM. "** vWt*fI tu nvt!» - tnu ílnrt að
srSiíirir* ,v“u
kcnndi m;$trtk iln — ofi þ»A
«tu augljú.-i sorutiiidi ttm hrtt
tl af lúnum sójiaisk:, hclml ', oK-
.! vIfIIH V." ‘ • • ** •••
inu 1921 og einnig starfað í þágu
ensku hernjósnanna frá árinu
1926“. Dagblöðin hér voru ekki í
vafa um að réttarhöldin væru
skrípaleikur, en ekki Einar Olgeirs-
son á Þjóðviljanum, sem skömmu
síðar skrifaði í leiðara:
„En ef 7 hershöfðingjar í Rúss-
landi verða uppvísir að njósnum og
landráðum og því skotnir eða 20
fyrrverandi embættis- og trúnaðar-
menn Sovétstjórnarinnar reynast
sekir um landráð og aðra glæpi —
og verða að játa sekt sína og fá sinn
dóm af opinberum rétti eftir að hafa
getað varið sig — þá ætlar Alþýðu-
blaðið af göflunum að ganga, um-
hverfist og rótast eins og naut í flagi,
finnur engin orð nógu sterk í mál-
inu, til að sverta — ekki mennina,
sem játa á sig að hafa framið glæpi,
sem hefðu kostað hundruð þúsunda
lífið, ef þeir hefðu heppnast alveg,
— heldur Sovétstjórnina, sem tekst
að koma í veg fyrir að fasistastjórn-
unum takist að koma af stað sams
konar hermdarverkum í Rússlandi
og á Spáni og í Kína. Og svo dirfist
Alþýðublaðið að ætla að byggja all-
ar svívirðingar sínar um Sovét-
stjórnina á því einu að ýmislegt hafi
verið gott fyrrum um hina dæmdu
menn og því sé óhugsandi að þeir
séu sekir um það, sem þeir játa sig
seka um“.
Það var síðan 18 árum seinna að
Krusjeff afhjúpaði Stalín opinber-
lega, ógnarstjórn hans og ofsóknir
sem birtust meðal annars í slíkum
sviðsettum réttarhöldum.
plOÐUILIINN
Brjóla Sovðtrtkin „Sxnl
ÍOTÓtrikia gera «kkfárá«ar>amnina rié kýxkaluu
7nx m»4 ketBUbudalag ta«l«tarlk|anna |«|B komrná
y.lMUml otarKtur hj««l4ið orðtð tobUufI ■» að
cu i A.lu IMIUI. #<^4l««*>to MiFcðin t *d Ula «bM fðnu Kuu * una
T« (•>.»■«. «n * «Tt T«r CluimtMtUiB bvwður bmO unnn«om ><num
AFHJÚPUN STALÍNS:
„FRÉTTAFLUTNIN
Tuttugasta þing sovéska
Kommúnistaflokksins veröur lengi í
minnum haft. Þá geröist það, aö
Krúsjeff haföi forgöngu um afhjúp-
un á ógnarstjórn Stalíns. Tuttugasta
og fimmta febrúar flutti Krúsjeff
þessa frœgu rœöu sína, sem þá var
leynileg. Hins vegar hafði Mikojan
varaforsœtisráöherra nokkrum
dögum fyrr veriö látinn segja sömu
hlutina opinberlega.
„And-sovésku“ blöðin hér á landi
gerðu ítarlega grein fyrir ræðu
Mikojans, að hann hefði lýst því yfir
að í Rússlandi hefði ríkt hið ægileg-
asta einræði og ógnarstjórn, að
Stalín hefði verið einræðisseggur og
svik hans við sósíalismann for-
dæmd. „Gagnrýni hans á Stalín er
26 HELGARPÓSTURINN
leftir Friörik Þór Guðmundsson