Helgarpósturinn - 22.01.1987, Blaðsíða 30
Laddi var á síðasta ári með dyggri aðstoð Haraldar bróður síns með skemmtidagskrá
sem hátt í 30.000 ánægðir gestir sáu, og komust reyndar miklu færri að en vildu.
Nú í vetur verður Laddi með stór-gríniðjuskemmtun ásamt félögum sínum hjá Gríniðj-
unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni.
Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson
Dansarar: Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur
Höfundar dansa: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún
Útsetning tónlistar: Vilhjálmur Guðjónsson, Magnús Kjartansson
Tónlistarflutningur: Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar
Leikmynd: Sviðsmyndir sf.
Grafískar skreytingar: Bjarni Dagur Jónsson
Hárkollur og skegg: Ragna Fossberg
Hljóðstjórn: Gunnar Árnason
Ljósahönnun: Jóhann Pálsson
3 réttaður kvöldverður
Skemmtun
Dans til kl. 03. Kr. 2.400.-
Næstu sýningar:
31. jan., 6-17-21-28. febr.
ásamt söngkonunni
Ernu Gunnarsdóttur
leikur fyrir dansi
eftir aö skemmtidagskrá lýkur
Borðapantanir alla daga nema sunnudaga
milli kl. 16.00 og 19.00 í síma 20221
In f\\
GILDI HFlám M
Þarfnastu
ráögjafar?
UPPLÝSINGAR UM EYÐNI
í SÍMA 91-622280
GEGN EYÐNI
Opið laugardag í
öllum deildum frá kl. 9—16
Verslifl þar sem
úrvaliö er mest
og kjörin best.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
Simi 10600
30 HELGARPÓSTURINN