Helgarpósturinn - 21.05.1987, Side 6
PURPURA
LITURINN
U.ICI. WAI.Kr.K
„Grípur lesanda sinn
og heldur honum föstum
allt til loka“.
Eysteinn Sigurösson, Timinn
„hér er sögð mögnuð saga
af mikilli kúnst".
Jóhanna Kristjónsdóttir, Mbl.
Verö kr. 594.00 kilja.
Verö kr. 1.087.00
TVÆR ÓGLEYMANLEGAR SkÁLDSÖGlR
ÞÆR SELDUST UPP FVMR SÍOUSTU JÓL EN ERU KOMNAR AfTUR
FORLAGIÐ • FRAKKASTÍG 6A • SÍMI: 91-25188
Vinsamlega hringið eða komið og
látið skrá ykkur.
HELGARPÓSTURINN
SÍMI: 681511
ÁRMÚLA 36 - 2. HÆÐ
SOLUBORN
Helgarpóstinn vantar sölubörn í öll
hverfi.
Góð sölulaun
Einkaumboð
I. Guðmundsson & Co hf
Símar: 91-11999-24020
SOLUBORN
MERKI UM GÓÐAN ÚTBÚNAÐ
VEIÐIHJOL OG STANGIR
Fðst í nœstu sportvöruverslun.
MEISTARAVERK GIÐBERGS BERGSSONAR
TÓMAS JÓNSSON METSÖLUBÓK KOMIN ÚT Á NV í KIUU
Guðbergur Bergsson ritar formála að endurútgáfu sögunnar.
Vcrð kr. 794.00 kilja
Tómas Jónsson metsölubók vakti baeði úlfúð og
aðdáun þegar hún kom út haustið 1966. Bókin
seldist upp á örskömmum tima og hefur siðan
verið ófáanleg. Menn skiptust í flokka, með eða
móti skáldverkinu, og margirsökuðu höfundinn
um niðurrifsstarfsemi, þar örlaði hvergi á „heil-
brigðu mótvaegi við sorann". Aðrir tóku Tómasi
Jónssyni afburðavel og spáðu nýjum timum i ís-
lenskum bókmenntum.
Gagnrýnendur sögöu:
„Kraumandi seiðketill þar sem nýtt efni, nýr stíll
kann að vera á seyði. Fátt er liklegra en að sagan
verði þegar frá liður talin timaskiptaverk i bók-
menntaheiminum: Fyrsta virkilega nútima-
sagan á islensku." — Ólafur Jónsson.
„Guðbergur Bergsson hefur í ritum sínum brot-
ið nýjum veruleika braut inn í íslenskar bók-
menntir, auðgað þaer af nýrri tóntegund."
— Sigfús Daöason.
6 HELGARPÓSTUFSINN