Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 21.05.1987, Qupperneq 13

Helgarpósturinn - 21.05.1987, Qupperneq 13
liins og kunnugt er keyptu Magnús Hreggviðsson og félagar hjá Frjálsu framtaki útgáfufyrir- tækið Fjölni af Anders Hansen á dögunum, en mikil samkeppni var milli þessara fyrirtækja. HP heyrir að Anders, sem var blaðamaður á Morgunblaðinu áður en hann stofnaði Fjölni, hyggist nú snúa sér alveg að hestarækt fyrir austan fjall þar sem hann á hátt í hundrað hesta á eigin jörð. Anders hefur verið mik- ill hestamaður i gegnum tíðina og hyggst, að því er við best vitum, hefja útflutning á islenska hestinum sem nýtur nú mjög vaxandi vin- sælda austan hafs og vestan. Anders mun reyndar einnig standa í bókar- skrifum fyrir bókaforlag Arnar og Orlygs um þessar mundir... A ^^^filltaf gaman að geta sagt gleðisögur úr fyrirtækjum, í þetta sinn utan af landi: Útgerðarfyrir- tækið Skagstrendingur á Skaga- strönd er myndarlegt firma, sem m.a. hefur gert út fyrsta frystitogara Islendinga um nokkurra ára skeið, en skipið heitir Örvar. Nýverið ákváðu forráðamenn fyrirtækisins að bjóða öllum starfsmönnum sín- um ásamt mökum þeirra í heljarins túr til Austurríkis, alls um hundrað manns, sem þakklætisvott fyrir vel unnin störf. íbúar Skagastrandar eru um 300 manns og þýddi ferðin a tarna því þriðjungs fækkun í kaup- túninu þann tíma sem utanlands- ferðin varði. Sjálfsagt enn eitt heimsmetið miðað við höfðatölu... Cylinda þvottavélar ★ sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! ara ábyrgð jFonix HATUN! 6A SIM! (9112442C Klædd fil sigurs Landslið íslands í sundi valdi GOLDEN CUP iþróttafatnað til þess að nota á öllum sund- mótum, sem liðið tekur þátt i, á næstu árum. GOLDEN CUP þýður sund- fatnað á þörn og fullorðna og glæsilega joggingalla á konur og karla, á verði við allra hæfi. GOLDEN CUP íþróttafatnaður fæst i helstu sportvöru- verslunum um land allt. flqyg A.Spont Borgartúni 36,105 Reykjavík sími 688085 VERÐ 21.500 10 GÍRA FJALLAHJÓL AFTUR A ISLANDI Nú hefur Jöfur hf. tekið við umboði fyrir hin heimsþekktu reiðhjól frá Cycles Peugeot í Frakk- landi. Peugeot reiðhjól eru þekkt fyrir gæði og r styrkleika, enda hefur Peugeot hundrað ára reynslu í smíði reiðhjóla. Það er því ekki ástæðulausu að Peugeot .Krv;- er stærsti útflytjandi reiðhjóla / í heimi. / / FYRSTA SENDINGIN / / NÝKOMIN I / / 5 gíra,10 gíra.BMX / / ./ og hin frábæru / / 10 gíra fjallahjól Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 i 14'T I % m fir - i i tS&jL . . .1 f | A V' 4. \\.,Æ \ * . HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.