Helgarpósturinn - 21.05.1987, Síða 29
þunglamalegt gagnvart atvinnu-
rekstri, og eldri og rótgrónu fyrir-
'tækin hafi betri fyrirgreiðslu í pen-
ingakerfinu en þeir sem eru að feta
nýjar slóðir og brjóta múra hins
gamla valdakerfis í viðskiptum Is-
lendinga. Er hann í samkeppni við
ættarveldið gamla?
„Nei, ég er fyrst og fremst í sam-
keppni við sjálfan mig og vísa til
speki Sigurðar Nordal í því sam-
bandi. Eg er sammála honum um
það, að maður á fyrst og fremst að
keppa við sjálfan sig en ekki við
aðra. Það reyni ég að gera.“
En að hverju keppir Magnús
Hreggviðsson í viðskiptum?
,,Ef ég ætti eftir að skilja eftir mig
einhver spor vildi ég að þau væru í
þá veru, að ég hefði verið nákvæm-
ur, áreiðanlegur og hefði ekki gert
neitt á annars manns hlut. Áreiðan-
leiki í viðskiptum er einn langmikil-
vægasti eiginleiki manna sem í
þeim standa. Mér er það í þessu
sambandi sérstaklega minnisstætt,
þegar ég var að færa fyrsta verkefni
mitt í bókhaldi fyrir fyrsta viðskipta-
vin minn, Guðmund bílasala á Berg-
þórugötunni, árið 1969, þegar hann
sýndi mér bréf frá bónda norður í
Skagafirði, sem hann hafði sent
Guðmundi og hljóðaði einhvern
veginn svona: Kæri Guðmundur,
hér með færðu í bréfinu 40 þúsund
krónur og bið ég þig að kaupa fyrir
mig eins góðan bíl og hægt er fyrir
þetta fé. Kærar kveðjur. Guðmund-
ur hafði aldrei séð þennan bónda,
en slíkt orð fór af honum í viðskipt-
um, að menn úr fjarlægum lands-
fjórðungum gátu sent honum pen-
inga með slíkri beiðni í fullvissu
þess að Guðmundur gerði hið rétta
og besta í málinu. Hvaða bílasali í
dag er slíks trausts aðnjótandi?
Þannig orðspors gæti ég hugsað
mér að eiga eftir að njóta."
Nóg pláss — meira að
segja fyrirmig!
Léttur og lipur
í bænum!
Eyðir næstum
engu!
Þægilegur í snattið,
hægt að leggja
hvarsemer! .
Iburðarmikill, vandaður
, ogfallegur! j
BILABORG HF
Fosshálsi 1 sími 68 12 99
Skutlan frá Lancia koslíar nú frá aðeins 281 þúsund krónum
gengisskr. 1.5. 87
Opið laugardag í
öllum deildum frá kl. 9
Versliö þar sem
úrvalið er mest
og kjörin best.
VISA Jll fz
KORT EUHOCARD
E. ■■in
wlS
A A A A A A
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
uM& iuuuyyui laiin
Badmintonskóli
fyrir börn og unglinga
Við starfraekjum badmintonskóla fyrir 9-14 ára börn í sumar.
Innanhúss: badmintonkennsla,
æfingar,
leikreglur,
þrautir,
leikir,
keppnir — mót,
myndbönd.
4 vikur í senn:
□ júní,
□ júlí,
□ ágúst.
Verð kr. 2500
pr. mánuð.
4 tímar tvisvar I viku:
□ mánud. og miðvikud. kl. 09.00-13.00,
□ mánud. og miðvikud. kl. 13.00-17.00,
□ þriðjud. og fimmtud. kl. 09.00-13.00,
□ þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00-17.00.
Stjórnandi skólans:
Helgi Magnússon íþróttakennari
og badmintonþjálfari.
Skráning í badmintonskólann:
Nafn
Tennis- og badmintonfélag
Reykjavíkur
Gnoðarvogi 1, sími 82266
Heimili
simi
fæðingard. og ár.
Klippið út auglýsinguna og sendið í pósti.
HELGARPÓSTURINN 29