Helgarpósturinn - 26.11.1987, Side 17

Helgarpósturinn - 26.11.1987, Side 17
Stjörnubær flytur, en ekki langt. Við erum að opna í nýju og rúmgóðu húsnæði á jarðhæð í Nýjabæ við Eiðistorg. Nú er Stjörnubær ein stærsta raftækjaverslun landsins, stórglæsileg heimilis- og hljómtækjaverslun þar sem viðskiptavinir geta valið úr einhverju mesta úrvali heimilis- tækja sem finnst í einni verslun hér. Þar sem menn flytja ekki á hverjum degi, gerum við Stjörnubæingar fyrstu viðskipta- vinum okkar á nýja staðnum sérstök kostaboð til hátíðabrigða. Fyrstu vikuna á nýja staðnum gerum við ykkur sannkölluð Stjörnutilboð, sem eru kynnt nánar hér á síðunni. Þegar rætt er um heimilistæki spyrjum við i Stjörnubæ bara hvaðþig vantar. Við vitum að við höfum svarið, hvert sem það er, svo fjölbreytt er vöruvalið hjá okkur. Og í þessu fjölbreytta úrvali hlýtur hver viðskiptavinur að finna það sem honum hentar, með tilliti til verðs, útlits og gæða. HEIMILISTÆKI? Spurningin er bara sú, hvað þig vantar af heimilistækjum? Vantar þig eldavél? Þvottavél? Ketil? Brauðrist? Við höfum allt þetta og ótal margt fleira. Vörumerkin eru: AEG, Bamix, Bára, Braun, Electrolux, Gaggenau, Girmi, Grossog, Ignis, Panasonic, Rowenta, Russel Hobbs, Snowcap, Soehnle, Starmix, Sunbeam, TEC og Top. Við erum óhræddir við að spyrja hvað þig vantar, því við vitum að við höfum svarið. Stjömutilhoð 1. Samsung örbylgjuofn, hvítur, 17 lítra, 500 watta, með snúningsdisk. Matreiðslunám- skeið innifalið. Kr. 13.900 stgr. Stjðmutílboð 2. Rowenta sælkeraofn, sjálfhreinsandi, með losanlega hurð úr öryggisgleri og hita- einangruðu handfangi. Kr. 4.490 stgr. Stíörnutílboð 3. Rowenta brauðrist, með einangraðri plastumgerð, mylsnubakka og stiglausri hitastillingu, samlokuklemmur og rúnstykkjastatíf aukalega. Kr. 2.290 stgr. Stjörnutílboð 4. AEG Liliput handryksuga, hentugt tæki til að hreinsa upp ^ eftir smáslys, þegar ekki fj J**' tekur því að taka «-**Hram stóru systur. Kr. 1.795 stgr. Audio Technica. Alpine, Sennheiser, Stanton, Samsung, Supertech, TEC og Tensai. Við höfum sem sagt svör við allra hæfi. Og þegar þið hafið valið hljómflutningstækin, spörum við ykkur sporin, með því að bjóða upp á vinsælustu hljómplöturnar, laserplötur og hljóðsnældur. Stjörnutilboð 5. Sony hljómtækjasamstæða XO 750. Bráðskemmtileg hljómtækjasamstæða fyrir heimilið. 40 watta magnari, útvarp með 15 stöðva minni, tvöfalt kassettutæki með Dolby, tónjafnari, hljóðnematengi og hljóðnemablöndun ásamt mörgum öðrum eiginleikum. Kr. 33.900 stgr. StjömutHboð 6. Samsung 20 tommu litasjón- varpstæki með fjarstýringu. Monitor-útlit, 64 rásir, tvöfalt hátalarakerfi, hlífðargler fyrir skermi, bein tengi fyrir mynd- segulband og tölvu. Kr. 29.900 stgr. HLJÓMFLUTNINGS- TÆKI? Allir vita að hljómflutnigstæki eru nauðsyn á hverju heimili. Spurningin er bara sú hvaða tæki þú velur. Við höfum auðvitað öll svörin. Við bjóðum upp á hljómflutningstæki í hæsta gæðaflokki, svo sem Technics, Sony, Panasonic, Denon og KEF. Auk þess bjóðum við upp á Stjömutílboð 7. Alpina biltæki. Fullkomið utvarps- og kassettutæki með föstu stöðvaminni. Kr. 13.900 stgr. Stjörnutílboð 8. Samsung myndsegulbands- tæki, VS 627. HQ-myndgæði, þráðlaus fjarstýring, fullkomið upptökuminni, hrein kyrrmynd, myndleitari fram og til baka. Kr. 29.900 stgr. Að lokum viljum við rétt nefna það, að við höfum einnig gott úrval af mjög ódýrum kösturum, Ijósum og borðlömpum og alls kyns rafmagnsvörum. Þegar við svo bætum því við að lokum, að sjónvarpstækin og myndbands- tækin í Stjörnubæ eru frá Panasonic, Sony, Samsung, ITT og Funai hljótið þið að skilja okkur þegar við segjum að frá okkar bæjardyrum séð er engin spurning með svörin. Ennfremur bjóðum við: bíltæki.........frákr. 3.790 hljómflutnignssamstæðu ...... frá kr. 14.990 ferðatæki, útvarp + segulband kr. 3.990 ferðatæki, útvarp + tvöfalt segulband...........kr. 5.990 vasadiskó og 1 snælda ....... kr. 1.690 heimilisryksugur . frá kr. 6.300 handryksugur .. . frá kr. 1.665 kaffivélar frá kr. 1.550 brauðristar . frá kr. 1.943 vöfflujárn frá kr. 3.190 hrærivélar frá kr. 5.990 örbylgjuofna ... frá kr. 12.900 litasjónvarþstæki. frá kr. 19.900 ísskápa frá kr. 10.890 P.S. Við vildum gjarnan árétta það, að þessa fyrstu viku höfum við ýmsa fleiri hluti á tilboðsverði. Þeir eru t.d.: Bára, þvottavélin vinsæla....... kr. 24.990 stgr. Rowenta RU11 ryksuga ........... kr. 8.990 stgr. Rowenta gufustraujárn DA72 .. kr. 2.190 stgr. Rowenta 15 bolla kaffivél....... kr. 3.490 stgr. Stjúrnubær EIÐISTORGI - SÍMI 611120 HELGARPÓSTURINN 17 jurti-sf.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.