Helgarpósturinn - 26.11.1987, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 26.11.1987, Blaðsíða 29
N€ Jheri Redding hefur veriö nefndur „faöir hársnyrtivar- anna". Hann hefur verið leiðarljósið í háriðnaðinum. Hann var fyrstur til að prótínbæta sjampóin, fyrstur til að ph-merkja vörurnar. Hann hefur komið fram með ýmsar fleiri nýjungar sem aðrir hafa tekið upp eftir hon- um. Hann setti á stofn fyrsta framhaldsskólann í hár- og húðsnyrtingu. Hann skrifaði fyrstu kennslubókina um permanent. Hann hefur hannað ýmsar vörur svo sem Redken, o.fl. IMú síðast Nexxus. Vörur sem eru unnar úr jurtum og ávöxtum. Þær eru síðasta framlag hans enn sem komið er og það besta sem frá honum hefur komið. Af hverju er Nexxus aöeins selt á hársnyrtistofum? Af því að hámarksárangur næst með sarnvinnu fag- manns og viðskiptavinar. PYRAMID £si Við erum kannski ekki stærstir en við erum bestir. heildverslun AUÐBREKKU 21 200 KÓP. SÍMI 641300 HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.