Helgarpósturinn - 26.11.1987, Page 29

Helgarpósturinn - 26.11.1987, Page 29
N€ Jheri Redding hefur veriö nefndur „faöir hársnyrtivar- anna". Hann hefur verið leiðarljósið í háriðnaðinum. Hann var fyrstur til að prótínbæta sjampóin, fyrstur til að ph-merkja vörurnar. Hann hefur komið fram með ýmsar fleiri nýjungar sem aðrir hafa tekið upp eftir hon- um. Hann setti á stofn fyrsta framhaldsskólann í hár- og húðsnyrtingu. Hann skrifaði fyrstu kennslubókina um permanent. Hann hefur hannað ýmsar vörur svo sem Redken, o.fl. IMú síðast Nexxus. Vörur sem eru unnar úr jurtum og ávöxtum. Þær eru síðasta framlag hans enn sem komið er og það besta sem frá honum hefur komið. Af hverju er Nexxus aöeins selt á hársnyrtistofum? Af því að hámarksárangur næst með sarnvinnu fag- manns og viðskiptavinar. PYRAMID £si Við erum kannski ekki stærstir en við erum bestir. heildverslun AUÐBREKKU 21 200 KÓP. SÍMI 641300 HELGARPÓSTURINN 29

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.