Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ I Fimmtuda^irr 28. maí 1964 Þar fornur súlur fluiu ... Það er ekki bara fast land í Reykjavík, sem þarf að fá ofurlitla vorhreinsun að þessu sinni. Hér er t.d. mynd úr hofninni við Ægisgarð. Það liggja hvalbátam- ir finir og snurfusaðir tilbúnir í tuskið við hvalina og aðrar furðu- skepnur, hvitar og svartar, og þeir eru þegar farnir af stað. En það er ekki nóg að pússa bíla og báta, bryggjur og breiðgöturt Nei, það verður líka að tína burtu draslið, sem flýtur út um alla höfn. Þetta eru þó engar öndvegissúlur, sem fljóta á land! Burt með sóðaskapinn úr Reykjavik.' Það er slagorð dagsins. KlæSum húsgögn Svefnbekkir^ svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o.fl. Valhúsgögn, Skólavörðu- stíg 23r sími 23375. Presto Offset fjölritun, vélritun, kopiering og prentun. PRESTO Klapparstíg 16. Sími 21990. Reglusöm kona * myndarleg og ábyggileg, rúmlega fimmtug, óskar eftir léttri vinnu 5 daga vikunnar. Tilboð sendist afgr. Mbi., merkt: „Gott starf — 5736“. Keflavík Skrifstofustúlka með verzl- unarskólapróf óskar eftir atvinnu. Er vön. Hefi góða þekkingu í ensku. Uppl. í síma 1035. Keflavík Bakstur og smurbrauð Konu vantar, vana bakstri og smurbrauði. Matstofan Vík. Sími í Keflavík 1980 og 1055 eða í Reykjavík 21190 og 21185. Góður bíll óskast gegn 5000 kr. á mán. Tilboð er greini tegund, ar- gerð, sendist afgr. Mbl. fyr- ir laugard., merkt: „9707“. Hestamenn og konur Óvenjulega glæsilegur og alhliða gæðingur, ljós að lit, til sölu. Upplýsingar í síma 33432. Vantar íbúð til leigu Ef leigusali á eftir að múr- húða að utan getur leigj- arvdi tekið það að sér. Upp lýsingar í síma 23462. Capella — Monark Til sölu stórvandað og fall- egt sjónvarp, piötuspilari Ofg viðtæki, sambyggt í teakskáp, ónotað í umbúð- unum. Gott verð. — Sími 36131 eftir kl. 5 á daginn. Einhleyp kona óskar eftir góðu herbergi Vill gjarnan vinna hússtörf frá 9 til 2, helzt hjá tveim karlmönnum. Upplýsingar í síma 36996. Stúlka með gagnfræðapróf verk- náms óskar eftir atvinnu. Sími 18243. Til sölu Skania Vabis, 7 tonna, árg. 1963, ekin 32 þús. km. Upp- lýsingar í síma 1475 í Kefla vík eftir kl. 7 á kvöldin. Framrúðuslípingar Tökum að okkur slípingar á framrúðum, sem skemmd ar eru eftir þurrkur. Pant- anir og upplýsingar í síma 12050. Keflavík Stúlka óskast til afgreiðslu starfa. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Tóbaksbúðin, Keflavík. Volkswagen ’64 óskast Staðgreiðsla. Uppiýsingar í sima 35897. ötti Drottins lelðir tU lifs, þá hvílist maðurinn mettitr, verður ekki fyr- ir neinni ógæfu (orðsk. 19, 23). f dag er fimmtudagur 28. mai o& er það 149. dagur ársins 1964. Kfti. lifa 217 dagar. Dýridagur (Corpiá Christi) 6. vika sumars byrjar. Á» degisháflæði kl. 7.32. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður verður í Reykja- vikurapóteki vikuna 23.—30. maí. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. aila virka daga nema Iaugardaga. Kópavogsapótek er opið alia Höldum borginni hreinni Sjáið um, að börn yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk ó- prýðis getur s'.íkt valdið slysa- hættu. Þjóðmenning er oftast dæmi eftir hreinlæti og umgengni þegn anna. Húseigendum er skylt að sjá um að lok séu á sorpílátum. Gefin voru saman í hjónaband á hvítasunnudag, Guðfinna Ólafs dóttir í Vík í Mýrdal og Gunnar Erlendur Stefánsson í Vstmanna- eyjum. Hjónavígslan fór fram í Vík og séra Páli Pálsson fram- kvæmdi athöfnina. Laugardaginn 23. maí opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Erla Sigmarsdóttir frá Vest- mannaeyjum, og Jörgen Nöbye Vesturgötu 24. Nýlega opimberuðu trúlofun sína ungfrú Bjarnfríður Jóhannes dóttir Heiðarveg 4, Keflavík og Aðalsteinn Hermannsson, Sól- heimum 26, Reykjavík. virka daga kl. 9:15-8 iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 28. — 29. maí Bragi Guðmunds son. 29. — 30. maí Bragi Guðmunds son 30. maí — 1. júni Eiríkur Björnsson (sunnud.). 1. — 2. júni Bragi Guðmundsson I.O.O.F. 5 - 1463288)4 = B.H. 7 — L.F. Orö Hífsins svara i sima LOOOt. Þeir gömlu kváðu Latur maður lá i skut, latur var hann, þegar hann sat, latur oft fékk lítinn hlut, latur þetta kveðið gat. Steindór Finnsson í Krossanesi í Eyrarsveit (d.1734) um sjálf- an sig. Flugþjónusta Björns Pálssonar. — í dag er flogið til Patreksfjarðar og Hellissands. Á morgun er áætlað flug til Bolungarvíkur, Reykjaness, I>ing- eyrpr og Flateyrar. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Skýfaxi fer til London í fyrra málið kl. 10:00. Tnnanlandsflug. í dag er áætl-að að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) ísafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja (2 ferðir), Sauð árkróks, Húsavíkur, ísafjarðar Fagur- hólsmýrar og Hornafjarðar. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Vestmannaeyjum 23. þm. til Napoli. Brúarfoss fór frá Vest- mannaeyjum 24. bm. til Rotterdam og Hamborg. Dettifoss fór frá NY 25. þm. til Rvíkur. Fjallfóss fer frá Hafnar- firði í kvöld 27. þm. til Rvíkur. Goða- foss er í Rvík. Gullfoss fór frá Leith í gær 26. þm. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Hamborg í dag 27. þm. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Ant- werpen í gær 26. þm. til Hull og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hafnar- firði kl. 22:00 í kvöld 27. þm. til Vestmannaeyja. Selfoss er í Rvík. Tröliafoss fer frá Gdansk 30. þm. til Stettin. Tungufoss fer frá Siglufirði í dag 27. þm. til Esbjerg og Moss. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Cagliari. Askja er að lesta saltfisk í Faxaflóahöfnum. Kaupskip h.f.: Hvítanes fer væntaa lega frá Flekkefjord í kvöld áleiðis til til austur og norðurlandshafna. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Rvíkur í gær fiá Hamborg. LangjökuB lestar á Vestfparða- og Norðurlandí höfnum Vatnajokuli fer frá Rotterdan í dag til Rvíkur. Hafskip h.f.: I.axá fór frá Rotten lam 27. 5. til Hull og Rvíkur. Rangá æstar á norður og austurlandshöfnuiu Selá fer frá Vestmannaeyjum 28. 5. yi Hull og Hamborgar. Effy fór frá Hamborg 26. 5. til Seyðisfjarðar. Axel Sif er væntanlegur til Rvíkur 31. 5. Tjerkhiddes ek* í Stetting. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór frá Leningrad 25. þ.m. til íslands. Jökut fell er 1 Rendsburg, fer þaðan til Haru borgar, Noregs og íslands. Dísarfell e\ Sölvesborg fer þaðan til Ventspili og Mártyluoto. Litlafell fór frá Rvík í gær til Vestur- 03 Norðurlandshkfna. Helgafell fer væntanlega 30. ;þ.m. frá Rendsburg til Stettin, Riga, Ventspils og íslands. Hamrafell fór frá Hafnar- firði 25. þ.m. tit Batumi. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Mælifell fór í gær frá Saint Louis du Rhone til Torrevieja og íslands. Skipaútgerð ríkivins: Hekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur fór frá Rvík kl. 21:0C 1 gær til Horna- fjarða og Vestmannaeyja. Þyrili er á leið til) Karlstad. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er í Rvík. Læknar fjarverandi Dr. Eggert Ó. Jóhatmsson verður fjarverandi til 27. 6. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sem háls- nef eyrna- læknir Dr. Friðrik Einarsson verður fjal* verandi til 7. juní. Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson. Erllng- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Kinar Helgason fjarverandi frá 28. til 30. júní. Staðgengill: Jón G. Hall- grimsson. Jón Hannesáon fjarverandi frá 21. maí til 1. júní. Staðgengill Kristján Þorvarðsson. \ Jónas Sveinsson fjarvecandi í 10—12 daga. Stadgengitl: Bjarni Bjarnason aegnir Sjúkrasa«»laga*údrfum bana á meðan. Kjartan J. Jóhannsson læknir verð- ur fjærverandi út maímánuð. Stað- gengill: Ragnhildur Ingibergsdóttir. Jón Þorsteinsson ver*ður fjarver- andi frá 20. apríl til 1. júlí. Magnús Bl. Bjarnason fjarverandt frá 26. 5. — 30. C. Staðgengill: Björn Önundarson,* Klapparstíg 28 sími 11228 Páll Sigurðsson eldrl fjarverandt um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi til 19. júní. Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. VÍSUKORIM Ég skal forðast mest ég má mig og aðra að flækja i vandamái og vondum hjá vcgrfarendum krækja. Páll Ólafsson. + Genaið Gengið 11. maí 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund .. 120,20 120.5« i Bandankjadollar 42 95 4ö,uð 1 Kanadadollar _ 39.80 39,91 100 Austurr sch. — 166.18 166,60 100 Danskar kr. 622, 623,70 100 Norskar kr. ....... 600,93 «02,47 100 Sænskar kr. 834,45 836,60 100 Fmnsk mörk _ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. franki -«... 874.08 876,32 100 Svissn. frankar .. 903.53 996 08 1000 ítalsk. lírur 68,80 68,98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 *. .083 62 100 Gyllinl 1.188,39 1,191,3« 100 Bel£. frankl w... 8^.17 86.38 Fimmtudagsskrítlan Sá fulli: „Hikk, segðu mér, liýg regluiþjúnn, hvar er ég?” Lögregluiþjónn: „Þú ert á horni Laugavegs og Frakkastígs”. Sá fulli: „ELskan mín, slepptu nú smáatriðum. í hvaða bcnig er ég?” Spakmœli dagsins Stattu fast i straumkastinu. Kinversk áletrun á fossklöpp. AUGNABLIK PRESTUR MINN, MEÐAN ÉG HNÝTI Á HANN SVUNTUNA!! ! sá NÆST bezti Vil'hjálrnur Wrigley, tyggigúmmíframleiðandinn heimskunni, var einu sinni á ferð í flugvél. og sat kunningi hans hjá honum. „Ég skil ekki. hvernig á því stendur, að þú skulir eyða miiljónum dollara árlega í það að augiýsa tyggigúmmíið þitt, sem allir þekkja og allur heimurinn tyggur“, sagði kunninginn. Wríglev þagði andartak og spurði síðan: „Hvo hratt heldurðu, að þessi vél fljúgi?“ , ...... „Ætli hún fari ekki um 300 mílur á klukkustund", svaraði kunn- inginn. ........................ -rNÚ, hvers vegna fteygja þeir þá ekki hreyflunum og láta hana bara svífa af eigin ram*nleik?‘‘ anzaði Wrigley.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.