Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 7
FimmtudagUT 28. maí 1864 MORGUNBLAÐIÐ 7 Þeim fjölgar alitaf, sem kaupa ANGLI- skyrturnar. FALLEGAR VINSÆLAR VANDAÐAR HVÍTAR RÖNDÓTTAR MISLITAR SPORTSKYRTUR í fjöibreyttu úrvali. OEYSIB H.F. Fatadeildin. Handsláttu- vélar Ágætis tegund Léttar — vandaðar Ódýrar Nýkomnar. GEYSIB H.F. Vesturgötu 1. Hópferðabllar ailar stærðir rr“-------- e INfilM/.B Simi 32716 og 34307 Hefi til sölu 2ja herb. ibúð í kjallara við Skaftahlíð. Sér inngangur. Sér hitaveita. 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúrsréttindi. 5 herb. íbúð við Skipasund. Góðir greiðsluskilmálar. Raðhús á góðum stað. 6 herb. og eidhús á tveimur hæðum og eitt herb. og eld hús í kjallara. Baldvin Jónsson. hrl. Simi 15545. Kirkjutorgi 6. Til sölu m.m. Tveggja herb. íbúð á hæð við Frakkastíg. 3ja herb. ris við Sigiún. Hæð og ris við Samtún. Ailt 7 herbergi. Mjög falleg litil ibúð í risi á góðum stað í Kópavogi. Svalir. Byggingarlóð við Garðastræti. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. íbúð í Skerjafirði í góðu stan di. Rannvetg Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufasvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu Skemmtileg tveggja ibúða hús í Vogahverfi. Á 1. h. eru 2 herb. og eldhús; á 2. hæð 3 herb. og eldhús; í kjallara 1 herb., geymsla og þvotta- hús. Rishæð í Sörlaskjóli, 3 herb. og eldhús. Verð 550 J>ús. Við Blómvallagötu, 2 stofur og eldhús; á annarri hæð í sambyggingu. Hafnarfjörður 5 herb. ibúð, tilbúin undir tré verk og málningu. Verð 600 þús. kr. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteígnasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 7/7 sölu 2 herb. íbúð við Ljósheima. Tilbúin undir tréverk. 2 herb. jarðhæð við Kjartans- götu. 4 herb. íbúð við Ljósheima. Tilbúið undir tréverk. 4 herb. kjallaraibúð við Kleppsveg. Tvöfallt gler. Teppi. Rólegur staður. 3 hreb. timburhús við Þver- veg. 3 til 4 herb., forskalað timibur hús við BergstaðastrætL 5 herb. ibúð í timburhúsi við Skipasund. Þrjár 400 ferm. uppsteyptar hæðir í verzlunarhúsi við Suðurlandsbraut. SELJENDUR! Ef ykkur vant- ar kaupendur með háar út- borganir, þá hafið samband við okkur. TIL SÖLU OG SYNIS: 28. Nýlt sfeinhús .115 ferm. kjallari og hæð, við Hjallabrekku. Hæðin er fuligerð nýtizku 4ra herb. ibúð, en kjaliarinn óinnrétt- aður, mætti gera þar 2—3 herb. íbúð. Tvöfalt gler í gluggum. Sökklar steyptir undir bílskúr. 1. veðr. laus. Nokkrar húseignir í smíðum í Kópavogskaupstað, m. a. nýtízku keðjuhús við Hraun tungu. Hæð og rishæð, alls 6 herb. ■ íbúð. með bílskúr, við Rauða gerði. 5 herb. portbyggð risíbúð með sér inngangi og sér hita- veitu við Lindargötu. Ný 4 herb. íbúð við Ásbraut. 2 og 3 herb. íbúðir í borginni, m.a. á hitaveitusvæði. Fokheld hæð, -144 ferm., al- algjörlega sér, með sér þvottahúsi á hæðinni, við Miðbraut. 1. veðréttur laus. Um 300 þús. geta hvilt á 2. veðréti til 15 ára með 7% vöxtum. Fokheld 4 herb. jarðhæð um 100 ferm. í Austurborginm. Litið niðurgrafin kjallari, 130 ferm. 5 herb. íbúð algjör- lega sér, sem selst tilbúin undir tréverk, við Stigahlíð. Einbýlishús 3 herb. íbúð með eignarlandi, við Varmá í Mosfellssveit. Hitaveita. — Væg útborgun. Laust nú þegar. Einbýlishús, 2 íbúða hús, og verzlunar- og íbúðarhús í borginni og margt fleira. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis mviid ir af flestum þeim fast- eignum, sem við hótuni í umboðssölu. Njjafasteipasalan Lougavog 12 - Sími 24300 Kl. 7,30—8,30 e.h. Sími 18546 7/7 sölu Vönduð 130 ferm. 5 herb. endaíbúð við Grettisgötu (Póstmannabiokkinni). Sér hitaveita. 3 herb. rúmgóð skemmtileg og björt rishæð við Skipa- sund. Stór bílskúr. 4 herb. á 1. hæð með sér inn- gangi við Háagerði. Góð íbúð. 3 herb. risíbúð við Ránargötu. Sér hitaveita. Útborgun 250 þús. kr. 5 herb. íbúð með öllu sér og skiptum garði, austan í Laugarásnum. 5 herb. á 2. hæð við Freyju- götu. Sér þvottahús á hæð- inni. Tveggja íbúða hús með 3 og 4 herb. íbúðum, við í>ver- veg og Langholtsveg. Ódýr 2 herb. kjallaraíbúð við Nesveg. Laus strax. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Laugateig. Laus strax, með sér inngangL / smiðum 4 herb. endaíbúð á 4. hæð við Ljósheima. Selst tilbúin und ir tréverk og málningu. Jarðhæð, 4 herb. við Tómasar haga. Selst fokheld. findr Siyurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Heimasími milli 7 og 8: 35993. Fssteignir til sölu Nýleg 2ja herb. íbúð í tví- býlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Allt sér. Bilskúrs réttur. 3ja hrrb. íbúð við Hlíðarveg. Vönduð íbúð. Bílskúrsrétt- ur. 3ja herb.'íbúð á hæð við Skipa sund. Svaiir móti suðri. Bíl skúr. Góð 4ra herb. íbúð á hæð við Hiaðbrekku. Harðv.ðarinn- rétting. Lóð standsett. Bíl- skúrsréttur. Parhús við Álfabrekku. íbúð- in er nýstandsett. Harðvið- arinnrétting. Teppalögð. — Stór bílskúr. Hentugur sem iðnaðar og verkstæðispiáss. Sumarbústaðir í nágrenni Reykjavikur. Austurstræti 20 . Slmi 19545 Fasteiynlr til sölu Sumarbústaður með 4 þús. ftrm. landi í nágrenni Reykjávíkur. 1 herb. með snyrtiherbergi í Vesturborginni. I stofa, eldhús og bað á hæð við Langholtsveg. 2ja herb. ibúð á jarðhæð í Hlíðunum. 2ja herb. risíbúð á Nesinu. Lítil útborgun. 2ja herb. kjallaraíbúð á góð- um stað í Kópavogi. 2ja herb. góð íbúð við Hjalla veg. Nýr bílskúr. 3ja herb. góð íbúð við Hjalla veg. Nýr bílskúr. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Lindargötu. Laus strax. 3ja herb. risíbúð i Kópavogi. 3ja herb. risíbúð í Hafnarfirði. 3ja herb. góð íbúð í fjötbýlis húsi við Stóragerði. 3ja herb. góð íbúð í Vestur- borginni. 4ra herb. góð íbúð á jarðhæð við Ægissíðu. 4ra herb. géð íbúð við Máva- hlíð. Bílskúr. 4ra herb. íbúð við öldugötu. 5 herb. ibúðir við Ásgarð, — Grettisgötu, Grænuhlíð, — Hvassaleiti, Kambsveg, — . Rauðalæk, Skipasund og Smáragötu. Einnig mjög góð íbúð á 1. hœð við Hátún. Bílskúr fylgir og vel standsett lóð. Einbýlishús í stóru úrvali í borginni og nágrenni. í smiðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir og einbýlishús, víðs vegar í borginni, og nágrenni. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA -gnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma sírnar 35455 og 33267. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. 7/7 sölu Nýl. 2 herb. íbúð við Hjalla- veg. Bílskúr fylgir. 2 herb. kjallaraibúð við Kvist haga. Sér inngangur. Allt í góðu standi. 3 herb. íbúð við Hjallaveg. Sér hitaveita. Tvöfallt gler. Bílskúr. 3 herb. risíbúð við Melgerði. lítið undir súð, í góðu standi. 3 herb. portbyggð íbúð við Skipasund. Sér hiti. Stórbil skúr fylgir. Nýl. 3 herb. íbúð við Stóra- gerði. Gott útsýni. 4 herb. ibúð á 1. hæð í Mið- bænum. Laus strax. 4 herb. ibúð við Melabraut. Sér hiti. Tvöfallt gler. Teppi fylgja. 4 herb. íbúð við Tunguveg. Sér inng. Bílskúrsréttur. 4 herb. íbúð við öldugötu, ásamt 2 herb. í risi. Nýleg 5 herb. íbúð við Ás- garð, ásamt 1 herb. í kjall- ara. Sér hitaveita. 5 herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Sér inng. Nýleg 5 herb. íbúð við Rauða læk. Sér inng. Sér hitL 5 herb. íbúð við Skólabraut. Sér inng. Sér hiti. Enn fremur íbúðir í smiðum í miklu úrvali víðs vegar um bæinn og nágrenni. HGNASAIAN TrfYKJAVIK "þ6r6ur S-talldórööon Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191; eftir kL 7. Sinu 20446. Höfum kaupanda að góðri 2ja herbergja íbúð. Útborgun allt að 400 þús. kr. Málaflutningsskrifstofa Vagns E. Jonssonar og Gunnars M. Guðmundssonar, Austurstræti 9 Símar >4400 og 20480. íbúðir óskast 2ja herb. ný jarðh. í Kópavogi. Útborgun 215 þús. 2ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. 2ja herb. ibúð á 2. hæð við Blómvallagötu. 3ja herb. jarðhæð við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Leifsgötu. 3ja herb. ný íbúð á 1. hæð við Ljósheima. 3ja herb. nýstandsett rúmgóð jarðhæð á góðum stað 1 Kópavogi. 3ja herb. snotur kjallaraíbúð við Nesveg. 3ja herb. stór og góð kjallara- íbúð við Brávallagötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 4ra herb. íbúð, mjög falleg á 3. hæð við Stóragerði. 4ra herb. rishæð við Víðimel. 4ra herb. kjallaraíbúð við Kleppsveg. Sér þvottahús. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Ljósheima. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Grænuhiíð. Málflutningsskrifstofa VAGNS £. JÖNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDS8. Austurstræti 9. Símar: 14400 og 20480.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.