Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 28
1000 krónur kostaði að rífa myndina EINN af starfsmönnum borgar- bókasafnsins reif á sínum tíma mynd úr bók ISaldurs Óskarsson- ar, Hitabylgju, sökum þess aS hún þótti of gróf til að koma fyrir augu barna og unglinga. Myndinni var tyllt með límrönd efst á blaðsíðuna. Baidur vildi ekki una við þetta og stefndi borgarbókaverði, Snorra Hjartar svni, og það gerði einnig Jón Engilberts, sem teiknaði mynd- ina. Stefnendui' kröfðust þess, að borgarbókavörður yrði dsemdur til þyngstu refsingar og miska- bóta samkvæmt hegningariög- Ingólfur Jóns- son tolor í Keflnvik í kvöld í KVÖCD flytur Ingólfur Jóns- son, samgöngumálaráðherra, ræðu á fundi Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Kefla- vik um Keflavíkurveginn og flugvallarmálin. Fundurinn verð ur í Aðalveri og hefst kl. 8.30. Að lokinni ræðu 'ráðherrans gefst fundarmönnum kostur á að beina til hans fyrirspurnum, en siðan verður sýnd kvikmvndin, Óelrðirnar við Alþingishúsið 1949. Allt Sjálfstæðisfólk í Kefla- vík er velkomið á fundinn og hvatt til þess að fjölmenna. um, enda væri þessi verknaður ærumeiðandi. Málið kom fyrir borgardóm og j hefur nú verið' dæmt í því af I Valgarði Krisljánssyni og með- j dómendur hans voru þeir Sig- j urður Reynir Pétursson, hrl., og i Tómas Guðmundsson, skáld. Niðurstaða dómsins varð sú, l að verknaðurinn var ekki talinn varða við ærumeiðingarákvæði hegningarlaganna, heldur var hann talinn varða við ákvæði Bernarsáttmálans um höfund- arrétt, sem heíur lagagildi hér á landi, svo og lögin um prent- frelsi. Var borgarbókavörður sam- kvæmt því dæmdur í 1000 króna ,~ekt og til að greiða málskostnað. Hluti fundarmanna á aðalfundi Sölumiðstöðvarinnar. Tillögur stjörnar SH: Sfétfarsamband fram- leiðenda sjávarafurða Frystihúsaeigendur stofni Lmbúðamiðstöðina hf. Á AÐALFUNDI Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í gær lagði stjórn samtakanna fram tvær til- lcgur. Var önnur um stofnun Stéttarsambands framleiðenda Ekkert bendir til vœndis — segir rannsóknarlögreglan AÐFARANÓTT þriðjudags fór lögreglan i hús eitt í Miðbænum, Mtn fylgzt hafði verið með um hríð, og vitað var að allmargar itngar stúlkur höfðu sótt. I.ék grunur á að þarna færi fram vændi. 1 búsinu handtók lögreglan eina stúlku til yfirheyrslu, svo og ungan pilt, sem þar býr. Sat hann í gæzluvarðhaldi um nóttina en var látinn laus daginn eftir. Rannsóknarlögreglan fékk mál þetta til rannsóknar í fyrradag, og stóðu yfirheyrslur þann dag •Dan, svo og í gær. Allmargar ungar stúlkur á aldrinum 15—16 éira hafa verið yfirheyrðar. Þær hafa al.lar borið að þær hafi kom ið í hús þetta til að heimsækja tvo unga pilta á líku reki, sem þar búa. Segja þær, að þaer hafi oft komið þarna í stutta stund meðan þær voru að bíða eftir strætisvagni, eða þá til þess að hlusta á plötur, en annar pilt- anna á útvarpsgrammófón. Pilt arnir tveir bera slikt hið sama. Rannsóknarlögreglan tjáði M'bl. í gær, að ekkert hefði komið fram við rannsókn málsins, sem benti til þes að vændi hefði farið fram í húsinu, eða amnað ósið- legt athæfi, og enginn milligömgu maður, þamnig að málið varðaði við lög. Athugun má.lsins er ekki að fullu lokið enn. sjávarafurffa og hin um stofnun öskjúgerðar. Guðmundur H. Garðarsson skýrði fyrir hönd nefndar, sem fjallað hafði um málið, tillöguna um stofnun Stéttarsamfoands framleiðenda sjávarafurða. í til- lögunum var í stuttu máli sagt gert ráð fyrir því að fiskfram- leiðendur _ myndi með sér sér- stakt stéttarsamband á hausti komanda og voru lögð fyrir fund inn frumdrög að samþykktum. Tilgamgurinn með stofnun sam- bandsins er sá að safna ölilum ísl. fiskframleiðendum í einn fé- lagsskap. Og á sambandið m.a. að vera opinber málsvari fiskiðn aðarins, fjalla um samninga við hráefnisseljendur og vinna að aukinni þekkingu á fiskiðnaði. Er gert ráð fyrir að samtökin séu mynduð úr deildum fiskfram leiðenda í eftirtöldum starfs- greinum: hraðfrystingu, saltfisk- verkun, skreiðarverkun, síldar- söltun, síldar- og fiskimjöls- vinnslu og annars konar fiskiðn- aði. Öskjugerff frystihúsaeigemda. Elías Þorsteinsson, stjórnarfor- maður SH gerði ýtarlega grein fyrir tillögu stjórnarinnar um að frystihúsaeigendur stofni til öskjugerðar á grundvelili stofn- samnings, sem ló fyrir fundinum. Eimskip lækkar farmgjöld á frystum fiski EJMSKIPAFÉLAGIÐ hefur ákveðið að lækka farmgjöld á frystum fiski, sem fluttur er með skipum félagsins, að því «r blaðið fregnaði í gær- kvöldi. Farmgjöldin á frystum fiski eru hlutfallslega hæst flutn- ingsgjalda fyrir varning sem skipin taka og því mun nú ákveðið að lækka þau, en önn- ur farmgjöld verði óbreytt. Að því er Mbl. fregnaði munu farmgjöldin á frysta fiskinum með Eimskipafélags skipunum lækka úr 151 shill- ing á tonnið í 100 shillinga tonnið til Englands og megin- landsins. Skv. tillögunni er gert ráð fyrir að stofnað verði til öskjugerðar er hljóti nafnið Um'búðamiðstöð- in h.f. Verði hlutafé hennar 5 millj. króna og aðilar að henni yrðu allir félagsmenn SH. Gert er ráð fyrir að Sölumiðstöðin sjálf verði stærsti hluthafinn i fyrirtækinu. Taugaveikin í Skotlandi V'EG'NA fréttar í Mbl. í gær um taugaveiki í Aberdeen í Skot- landi spurðist blaðið fyrir um það á skrifstofu landlæknis hvort no'kkrar ráðstafanir væru gerðar í þessu samb.andi vegna ferða milli íslands og Skotlands. Bene di'kt Tómasson, fulltrúi landlækn is, sem er erlendis, sagði það ekki vera. Mundi beðið átekta, þar eð emgin tilkynning hefði borizt frá Al'þjóða heilbrigðís- stofnuninni. En landlæknisskrif- stofan mundi biðja isl. ræðis- manninn í Skotlandi um að at- 'huga hvernig þessu máli værl háttað. Fimm beinbrotna í höröum árekstri Um ll-levtiff í fvrrakvóld varð harður á>rekstur fyrir neðan Skiðaskálann í Hveradölum. Rákust þar saman Volksvagen- billinn X 1466 og Kaiser-fólks- bíll, R 4089. Fimm piltar voru í Volkswagenbilnum og hlutu þeir allir beinbrot auik annarra meiðsla, og liggja fjórir þeirra á sjúkrahúsum. Ökumaður Kais- erbílsins var einn í bílnum, og slapp hann ómeiddur. Ökumaður Kaiserbílsins segir að hann hafi verið að koma í lönigu beygjuna fyrir neðan Skíðaskálann er hann varð var Volkswagenibílsins, sem ekið var í austurátt. Hafi allt virzt eðli- legt um akstur bílsins, en skyndi lega hafi hann sveigt inn á hægri veganhelming. Reyndi þá öiku- maður Kaisei'bílsins að hemla, en allt kom fyrir ekiki. Bílarnir sikullu beint saman, og var Volks wagenbíllinn þá kominn svo langt til hægri, að þag var vinstri hluti framenda hans, sem skall framan á hinum bílnum. Eins og fyrr getur voru fimm menn í Volkswaigenbílnum. Voru þeir allir fluttir í slysavarðstof- una, en síðan var einn þeirra fluttur á Landakötsspítala með brotna höfuðkúpu, en annar í Landsspítalann. Þrír voru á slysa varðstofunni um nóttina, en í gærmorgun voru tveir þeirra fiuttir á Landss'pitalann, Au'k þess 'höf u ðkú pubrotn a, hiaut einn piltanna kjálkabrot, annar nefbrot, þriðji rifbrot og ðku- maðurinn handleggsbrot. Hann fék'k að fara af slysavarðstoí- unni í gær. Segir lögreg'lan að öikumaðurinn hafi verið ódrukkinn að sjá. en ökiuréttindi befur hann ek'ki og hefur aldrei öðlast. Bíllinn var af bílaleigu á Selfossi, og hafði einn farþeganna hann á leigu, en var sjálfur undir áhrifum áfeng- is. Piltarnir enu allir utan af landi og voru nöfn þeirra ekiki gefin upp í gær, þair eð ekki hafði náðst ti'l allra ættingja. Bílarnir báðir eru stórs'kemmd ir, iafnvel ónýtir, Moður fonnst lútinn í mógröf í GÆR fannst maður látinn i mógröf í Elliðaiholtsmýri. Þetta var Sigurjón Ólafsson, 66 ára gamall eftirlitsmaður með Heið- mörk fyrir Skógræktina. Sigurjón fór frá Elliðavatni um 6 leytið um morguninn og var talið að 'hann hefði farið til að líta eftir 'hestum í girðingu. En er 'hann kom ekki heim og ekki til vinnu sinnar, fóru pilt- arnir sem störfuðu hjá honum að leita hans. Fundu þeir bíbnn tóman og ökömmu seinna lik Sigurjóns í mógröf í 'hestagirðing

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.