Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 5
Fimmtucfagtrr 28. maí I9S4 MORGUNBLAÐID 5 Á ÞESSARl mynd sjáití þið heilmikla skrúðgöngu koma gangandi frá tjörninni í garöi konungshallarinnar brezku, Buckingham Palace. . Þetta er andamamma með 11 unga á eftir sér. Hún komst í svolítil vandræði við hliðið, en lögregluþjónninn á mvndinni hjálpaði upp á sakirnar og stjórnaði siðan umferðinni yfir mikla umferðargötu, sem þarna er nálægt, Andamamma var að í'ara með börnin sín í garðinn hjá St. James. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1:30—■*. * verð ur safnið opið alla daga á sama tíma nema laugardaga. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30—4 e.h. . LISTASAFN iSLANDS ei opið á þriðjudögum, fimmtudögum laugar- dögum og sunnudögum 6.1 13.30—16 Listasafn Einars Jónssonar er opið kl. 1.30 — 3.30. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10 Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaea kl. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðyiku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 ti! 10 fyrir fullorðna. Barnatimar i Kárs- Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7. sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema iaug- ardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Op- tð 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. <3>-------------------------- Andaspjall HÉR kemur svo önnur anda- mamma, en hún er frá Stokk- hólmL Einnig hún ferðast með litlu krílin í lögregluvernd til þess að komast úr garðinúm sínum y.fir að Riddarafirðinum. Sú hefur ekki nema 7 börn að passa, en faiiegur er fótaburður- inn hjá þeim og hermannlega er sá síðasti vaxinn! • •• ■ að hann hefði verið að fljúga yíir Tjörnina í gær í góða veðrinu. Fyrir utan Slökkvistöð- ina hafi nokkrir brunaverðir ver ið að sóla sig, þegar allt í einu gall í brunabjöllu. Og hvílík við brögð, sagði storkurinn. Engu munaði, að þeir settu mig um koll. Storkurinn sagðist hafa eetzt upp á þakið á bil, sem ljós- myndari Mbl. ók, og síðan var ekið af stað á ofsahraða, og reyndist Slökkviiiðið komið jafn enemma á staðinn og Ijósmyndar inn, og þó þurftu þeir að aka út um hinar þröngu hurðir þar á stöðinni. Sem betur fer var þetta ekki ítor brunL cðeins kaffikanna, sem skilin hafði verið eftir á raf magnshellu, sem lifði á, inni í læstri íbúð. Brunalykt hins vegar ósvikin, og þurfti að brjóta upp hurðina. En það er annað, sagði stork- urinn, sem e- aðalatriðið í mál- inu, og það er hin þrönga út- og innkeyrsla úr bifreiðargeymslu Slökkvistöðvarinnar. Aldeilis er það stórmerkilegt, að svona nokk uð skuli ekki vera lagfært, sagði etorkurinn um leið og hann flaug lipp á turninn á Slökkvistöðinni og stóð þar á annarri löppinni. FRÉTTIR Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverziun Jóhannesar Norð- fjörð, t Eymundsonarkjallaranum, verzluninni Vesturgötu 14, verzlun- inni Speglinum, Laugaveg 48, Þor- steinsbúð, Snorrabraut 61 og Vestur- bæjarapóteki, Holtsapóteki og hja Sigriði Bachmann, Landspítalanum. Sjómannadagsráð Reykjavíkur bið- ur þær sklpshafnlr og sjómenn sem ætla að taka þatt i kappróðri og sundi á Sjómannadaginn, sunnndag- inn 7. júni n.k. tð tilkynna þátttöku sína scm fyrst í síma 15131. Frá Guðspekifclaginu:: Sumarskóli félagsins verður haldinn i Hlíðardals- skóla dagana 13. til 25. júní n.k. Aðal fyrirlesari skólans verður Bretinn Edward Gall, scm var forseii skozkii deildarinnar árin 1045 — 1955. Allal upplýsingar gefur Anna Guðmunds dóttir Hagamel 27. Sími 15569. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem óska eftir að fá Sum- ardvöl fyrir sig og börn sín 1 sum- ar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðurkoti í Mosfellssveit tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugar- daga frá 2—4. Sími 14349. Fyrrvrandi nemcndur Löngumýrar- skóla. Þið sem hafið áhuga á þvi að Vera með i hópferð á -afmælismót- ið 30. maí hringi 1 síma 40682 eða 40591. Öfugmœlavísa Músin skrifar manna bezt, merkust allra dýra. Asninn sækir ailra mest eftir skipi að stýra. H O R N I Ð Konur byggja loftkastala nú til I dags, en nú hafa þeir oliukynd- I ingu, sjónvarp og bílskúr. Á sjóskíðum UM síðastliðna helgi gaf að líta óvenjulega sjón á Reykjavikur- höfn. Þar voru brezkir sjóiiðar af brezka eftirlitsskipinu Malcolm að leika sér á sjóskíðum. Máski á þetta eftir að verða uppáhalds íþrótt Reykvíkinga hér við sundin bláu, þegar fram líða stundir. Reglusöm stúlka getur fengið leigt 1 herb. og eldhús ásamt aðgangi að baði og síma. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Hag- kvæmt — 9706“. KONA með 2 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Svar óskast sent Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Ráðskona — 3054“ i. Safnaðarfundur í Dómkirkjusöfnuðinum í Reykjavík verður hald- inn í Dómkirkjunni sunnudaginn 31. maí 1964 og hefst kl. 17. -L DAGSKRÁ: 1. Sóknargjöld. 2. Önnur mál, sem löglega verða upp borin. Sóknarnefndin. íhúð til sölu á 4. hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg er til solu næstum ný, glæsileg íbúðarhæð, 3—4 herbergi, eldhús, bað o. fl. Innréttingar í íbúðinni eru vandað- ar og gólf teppalögð. — Mjög fagurt útsýnL — Stærð íbúðarinnar um 130 ferm. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Einbýlishús Glæsilegt einbýlishús við Heiðargrrði til sölu. — Ný viðbygging. — Kjallari undir öllu húsinu. Upplýsingar gefnar á lögfræðiskrifstofu: ÁRNA GUÐJÓNSSONAR, HRL. Garðastræti 17. — Símar 12831 og 15221. Sfúlka Ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sér- verzlun í Miðbænum. Umsóknir sendist í Pósthólf 502, Reykjavík. Skrifs fofus tarf Útflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir stúlku til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Þarf að geta sett upp verzlunarbréf og vélritað á ensku. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júní, 1964, merkt: „3053“. Frá bœjarskrifstofunni í Kópavogi Vegna flutninga verða skrifstofurnar lokaðar á föstudag og laugardag nk., á mánudag 1. júní verða skrifstofurnar opnar á venjulegum tíma á III. hæð í félagsheimiinu. Bæjarstjórinn. LONDON DÖMUDEILD — ★ — H E L A N C A síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.