Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 25
* Fimmludagur 28. maí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 LANH ^ROVER BENZIN EÐA DIESEL FJÖLHÆFASTA farartækið á landi LAHD - “ROVER Leitið nánari upplýsinga um LAIMD ROVER Simi 21240 HEIlDVEiZlUNIN HEKLA hf Laugavcgi 170-172 Skrifstofustarf Byggingafyrirtæki óskar að ráða úngan mann til almennra skrifstofustarfa. — Þarf að hafa verzl- unarskóla- eða hliðstæða menntun. — Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 1438 fyrir 3. júní nk. Kona óskasf til eldhússtarfa. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 116. SHUtvarpiÖ Fimmtudagnr 28. maí 7:00 Morgunútvarp 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Á frívaktinni'*, sjómannaj>áttur (Sigríður Hagalín). 15:00 Síðdegisútvarp 18:30 Danshlj ómsveitir leika. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregmr. 19:30 Fréttir. 20:00 Á vettvangi dómsmálanna. Hákon Guðmundsson hæstarétt- arritari talar. 20:20 ísienzkir hljóðfæraleikarar kynna kammerverk eftir Johannes Brahms; IX. Tríó Tónlistarskólans í Reykja- vík: Árni Kristjánsson Björn Ólafsson og Einar Vigfússon, leika tríó í H-dúr fyrir píanó, fiðlu og k'iéfiðlu op. 8. 20:50 Raddir skálda: Ljóð og ævintýri eftir Jóhann Sigurjónsson. Lesarar: Björn Th. Björnsson. Arnar Jónsson og Kristbjörg Kjel-d — Einar Bragi sér um þáttinn. 21:35 Tónleikar: Slavneskur dans nr. 2 í e-moil eftir Dvorák. Fiiharm oniusveit Vínarborgar leikur; Fritz Reiner stj. 21:45 Erindi: Miðbærinn í Reykjavík. Ámi Óia rithöfundur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Örlagadagar fyrir háifri öld'1, kaflar ur bók eftir Barböru Tuchmann; III. Hersteinn Pálsson les. 22:30 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur. 23:00 Skákþáttur. Sveinn Kristinsson flytur. v 23:35 Dagskrárlok. Frímerki og frímerkja- vóvur, — fjölbreytt úrval. Kaupum íslenzk frí- merki hæsta verði. FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - sírm 21170 ATHUGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. BORÐSTOFUSETT, SVEFNHERBERGISSETT, HILLUSETT, RAÐHÚSGÖGN, HVÍLDARSTÓLA, SVEFNSTÓLA, KOMMÓÐUR, INNSKOTSBORÐ, SKRIFBORÐ, SNYRTIBORÐ, SÍMABORÐ, — ALLT í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. HÍBÝLAPRÝÐI H.F. SÍMI 38177 4 litir VERB KR: 795».- FILIJIV1A bílskúrshurð • Veita birtu í gegnum sig. • % léttari en viðarhurð. • Ekkert viðhald. • Fáanlegar með radíóútbún- aði til að opna og loka. • Leitið upplýsinga. G. Þorsteirrsson &. Johnson hf. Sími 24250. VERKSMIÐJAN PLASTEINANGRUN í Kggi og pípur. ARNA PLAST Söluumboð: Þ. ÞORGRÍMSSON fc CO. - Suðurlandsbraul 6 . Sfmi 222S9. Afgreiðsla á pí.sti úr vorugeymslunni Suðurlandsbraui S. fil leigu á Laugavegi 27. Hentugt fyrir saumastofu, léttan iðnað eða smávörulager. Upplýsingar í Ljósafoss, Laugavegi 27. Járniðnaðarmenn óskast nú þegar. Vélsmiðjan Járn hf. Síðumúla 15. — Sími 34-200. HALLARMULA uorur Kartöflumus — Kakómalt Kaffi — Kakó KRON—búðirnar Tapast hefur svart peningaveski. '— Skilvís finnandi vinsam- lega. skili því gegn fundarlaunum að Þinghóls- braut 30, Kópavogi eða hringja í síma 41301. Aðal-safnaðarftmdur \ x Háteigsprestakalls verður haldinn sunnudaginn 31. maí kl. 3 að af- lokinni messu, í hátíðasal Sjómannaskólanj. x DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning í sóknarnefnd. Breyting á khkjugjöldum. Önnur mál. Sóknarnefndin. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.