Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 20
MORGUNBLABIÐ Flmmtudagur 28. maf 1964 2t5 Vontor vonon bílstjóra / t Timburverzlun Árna Jónssonar & Co hf. Tannlæknirinn einn hreinsar tennur yðar betur en Kolynos ■=— og auk þess er ágætt og ferskt bragð af ‘Kolýnos Super White, sem gcrir tennurnar hvítari, ferska lykt úr munniniim og bjartara bros. Leitið að • túpunni með rauða fánanum. [í l l l [ t l I I I i i i i i Keflvíkingar Nýkomnar enskar telpnagólf- treyjur, og mjög fallegir danskir peysujakkar, á dömur. Gerið góð kaup. Verzlunin Kristín Guðmusdsdótir. Til sölu Mercedes Benz 220 S ’60. E3c- inn aðeins 42 þús. km. Sem / nýr bíll. Til sýnis á staðnum. Volvo P. 544 ’63, ekinn 17 þús. km. Biia og Búvélasalan við Mntiaiorg. — Simi 23136. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu I ÞESSARI VIKU: Ferðablað Vikunnar 1964 1 Við höfum dregið saman margháttaðan fróðleik fyrir þá sem hyggjast bergða sér út yfir pollinn í sumar, góðar upplýsingar og gagnlegar, hvort heldur þið ferðizt ein eða með hópferð. Þar eru t. d. eftirfarandi atriði tekin fyrir: — A. Hvaða þjónustu veita ferða- skrifstofur? Hvaða gagn getur maður haft af ferðaskrif- stofum og hvernig getur það borgað sig fjárhagslega að nota sér sambönd þeirra og fyrirgreiðslu. — B. A að taka börnin með í ferðalagið? Þetta er brennandi spurn- *ng fyrir marga, ekki sízt vegna þess að erfitt getur verið að koma þeim fyrir hér heima á meðan. — C. Óska ferð mín fyrir 18 þús. kr. Þrír fararstjórar hjá þrem ferðaskrifstofum hér, lýsa óskaferð sinni, ef þeir mættu sjálfir ráða. — D. Á að taka bílinn með í ferðalagið? Ó- neitanlega freistandi og þægilegt þegar út er komið, en hvað kostar það og hver er fyrirhöfnin? E. Auk framangreinds: Hver er hitinn á hinum ýmsu baðströndum? — *Tröll eða loliþjónar. — Hvað á að gefa í þjór- fé? — Orðasafn ferða- mannsins o. m. fl. Heimsendir er 'á ! næstu grösum w Viðtal við einn af vottum Jehova, þar sem heimsendir er aðalumræðuefnið, hvað þeir hafa til marks og hvern ig menn komast — að þeirra dómi — kiakkiaust fram úr þeim Ragnarökum og „leika sér eins og kálfar, sem hleypt er út úr stíu“. Fómarlambið Ofbeldismaðurinn gat ekki verið úr nágrenninu, því hann bar nafnið hans vit- laust fram. Þess vegna vissi apótekarinn, að hann var utanbæjarmaður. Hann vonaðist til, að lögreglan næði honum, frekar til þess að fá upplýsingar um ha.m en til þess að ná peningunum aftur. 1IK4I Skrifstofumaður Þrítugur maður, sem gjörþekkir allar hliðar inn- flutningsverzlunar, er vanur enskum bréfaskriftum, bókhaldi og öllum venjulegum skrifstofustörfum óskar eftir starfi. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 3. júní nk., merkt „1. ágúst — 9491“. Tvær stúlkur óskast í takmarkaðan tíma til afleysinga við eldhússtörf í veitingastofu Loftleiða í Tjarnarcafé. — Upplýsingar hjá bryta í síma 20200. Atvinna Viljum ráða nú þegar, nokkra bifvélavirkia og járn- smiði, eða vélvirkja. — Uppl. hjá verkstjóra. DieseSvélar hf. Sími 32360. . . .. "N Dfege2—prentvél Til sölu er Dlegel-prentvél, sterk og kraftmikil. — Tilvalin til þess að stanza í og prenta á bókarbindi. Upplýsingar í síma 17667. íbúð óskast til leigu nálægt miðhænum 3—5 herbergja íbúð óskast fyrir eldri, barnlaus hjón. Tvennt ,í heimili. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. — Upplýsingar í síma 13632. ÚTBOO Tilboð óskast í að byggja dælustöðvarhús við Grens ásveg fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. — Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, gegn 3.000,- króna skila- tryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Fjórðungsmót A vegum Búnaðarfélags íslands og Landssafnbands hestamannafélaga verður haldið fjórðungsmót að Húnaveri 27. og 28. júní n.k. fyrir Norðlendinga- fjórðung. Sýndir verða stóðhestar, einstakir og með afkvæmum, tamdar hryssur, góðhestar alhliða og klárhestar með tölti. Kappreiðar: Keppt verður í 250 metra folahlaupi, 300 og 800 m hlaupi og 250 m skeiði. Keppni barna 14 ára og yngri um verðlaun fyrir hestamennsku. Skráning sýninga- og kappreiðahrossa fer fram til 15. júní hjá eftirtöldum mönnum: Sigfúsi Jónsáýni, Einarsstöðum; Haraldi Þórarinssyni, Syðra-Laugalandi; Sigurði Óskarssyni, Krossanesi; Guðmundi Sighvatssyni, Eiríksstöðum; Þorkeli Einarssyni, Hvammstanga. Framkvæmdanefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.