Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 16
16 MORGU N BLAÐIÐ 1 Fimmtudagux 28. maí 1964 Afgreí&shisfarf Okkur vantar til afgreiðslustarfa stúlku. sem ekki þarf að hætta í haust. ZUUeUmdi, Hringbraut 49. — Sími 13734 og 12312. SÆNSK VARA ASEA hefur hinn rétta mótorrofa fyrir rafmagns- mótor yðar. • Gott slitþol • Gott rofa- og lokunarafl. • yfirstraumsliði JOHAN BÖNNING h.f. af imistungugerð. Skípholti 15 — Sími 10632. SPARNAÐUR JAFNGILDIR KAUPHÆKKUN. SAUMIÐ sjAlfar Glæsilegur eBiikabíll Renault R-8 ?63, ekinn 13 þús. mílur til sölu. — Útvarp, miðstöð og ryðvarinn. Upplýsingar gefnar Stiiliverkstæðið DIESILL Vesturgötu 2 (Tryggvagötumegin) Sími 20940. Samband ungra §|álfsfæðismanna boðar til LANDBlNAÐARRAeSTEFNll AÐ HELLU 31. IMAÍ RÁÐSTEFNAN hefst kl. 15.00, sunnudaginn 31. maí í Hellubíói. Árni Grétar Finnsson, form. S.U.S. setur ráðstefnuna. Fram- söguerindi fljdja Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, dr. Bjarni Helgason og dr. Sturla Friðriksson. Að loknum framsögu erindum verða fyrirspijjrnir og umræður. Frekari upplýsingar veita Óii Guðbjartsson, Selfossi, Jón Þorgilsson, Heliu og skrif- stofa S.U.S. Reykjavík, simi 17100. ASIt sjálfslæ&íólk ■ suð utl.k’ördæmi velkomið Ingólfur Dr. Bjarni Dr. Sturia — Indland á krossgötum Framh. af bis. 15 til að gefa stórar spildur af lend um sínum. Hefur af þessu mynd- azt mikil og voldug hreyfing um allt landið, þar sem þús- undir sjálfboðaliða vinna að því að skipta landinu milli lfeigulið- anna. Þannig fara Indverjar að því að kippa fótunum undan hugsanlegum áhrifuim kommún- ismans. Indverjum hefur verið legið á hálsi fyrir hlutleysissteifnuna, og kannslti ekki að ástæðulausu. Ég held að meginástæðan fyrir henni hafi verið sú, að Nehru var ljóst að allt, sem Indverjar áttu eða gátu fengið að láni, yrði að ganga til efnahagslégrar uppbyggingar. Þess vegna varð að leggja á það meginiáiherziu að halda vinfengi við allar þjóð- ir. Útgjöldum til vígbúnaðar vár haldið ejns lágum og kostur var, en allt lagt í uppbygg- inguna. Þessi stefna hefur að nokkru borið árangur, því Ind- verjar hafa fengið mikla hjáip bæði úr vestri og austri. En inn- rás Kínverja í Tíbet og norður- héruð Indlands opnaði augu Ind- verja fyrir því að vinsam,leg sam búð og trúnaðartraust vekja ekki endilega sömu viðhorf hjá hinum aðilanum. Indverjum er nú Ijóst, að þeim stafar mikil hætta úr norðri, og Nehru beið töluverðan álitshnekki vegna stefnu sinnar gagnvart Kínverj- um. Komu jafnvel fram raddir um, að hlutleysi Indlands hlyti nú að vera úr sögunni. Þannig las ég t. d. fyrir fjórum árum grein eftir Rajagopalachari, sem var á sinum tíma annar voldug asti maður Þjóðþingsflokksins og fyrsti landstjóri sjálfstæðs Indlands, en er nú foringi hins nýja haagriiflokks, þar sem hann sagði berum orðurn, að Indverjum bæri að ganga í varnarbandalag við vestræn ríki. Sagði hann að Indverjar het’ðu áavinlega skákað í því skjóii, að vestræn ríki mundu koma til liðs við þá ef þeir yrðu fyrir árás úr norðri. Eina siðferðileea niðurstaða slíkrar stefnu, sagði Rajagopalachari, væri sú að stíga skrefið alveg og bind ast varnarsaimtakum við þessi ríki. Enginn þeirra manna, sem nú standa við stjórnvöl Indlands, hefur neitt nálægt því svipaða aðstöðu og Nehru. Hinar gömlu sjáLfstæðiskempur eru flestap fallnar frá, og með þeim hverfur Ijóminn sem lék um leiðtoga þjóðarinnar. Við taka menn, sem eru meira og minna þekktir í heimafylkjum sínum, en eng- inn þeirra gæti orðið það sam- einingartákn, sú föðurímynd þjóðarinnar allrar sem Nehru var. Indland er orðið föðurlaust eftir fráfall Gandhís og Nehrus. Mun þá hrepparígur og sjálf- stæðisbrölt einstakra fylkja fá yfirhöndina þegar fram í ssekir? Margt virðist benda til þess, en sani.t er ein vonarglæta sem vert er að gefa gaum. Þó kaldrana- legt sé, virðist hin aðsteðjandi hætta úr norðri hafá þjappað indversku þjóðinni saman sem aldrei fyrr, og v-iðbrögð Indverja við þessari hættu kynnu að vera vísbending um framtíðarþróun- ina. Þeim er ljóst, að sundrað getur ríkið ekki gert sér neina von um að verjast árásum ris- ans í norðri — í þeim sökum er sagan þeim þörf lexía — og sú vitneskja gæti orðið sá töfra- sproti sem persónulegt veld Nahrus var fyrstu 17 árin. Að öðrum kosti er vart uim annað að ræða en sundrung eða ein- ræði hersins. Heimilisaðstod óskast hjá góðum fjölskyldum. Mikið frí, góð laun. Náíægt skólum. Mrs. Bass, 74, Lake View, Edgware, London England.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.