Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 11
WQRGUNBLAÐIÐ 11 Fimmtuctagux 28. maí 1964 Framtíðaratvinna Viljum ráða nokkra trésmiði og laghenta menn til vinnu í verksmiðju okkar. — Ákvæðisvinna. \ TimburverzluRTÍn Völundur hf. Klapparstíg 1. Hafnarfiörður Stúlka óskast. Brauðstofan Reykjavíkurvegi 16. Upplýsingar «kki í síma. Til félags- * meHlima F.I.O. Þeir félagsmeðlimir F í B, sem mætt geta með bifreiðir sínar nk. laugardag kl. 1,30 í skemmtiferð með vistmenn af Elliheim- ihnu, eru beðnir að láta skrifstofuna vita, sem fyrst. F í B, skrifstofa, Bolholti 4. — Sími 33614. ' ----~'c-~ Ms. Gullfoss Fáeinir farmiðar eru enn óseldir í næstu ferð M.s. Gullfoss frá Reykjavík 6. júní til Leith og Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafélag íslands. Skurðgröfur Liprar traktorsgröfur til leigu. Hentugar í lóðir, bílskúrsgrunni, skolpúttök o. fl. — Upplýsingar í síma 32756. Ný þriggja tonna Trilta til sölu. — Upplýsingar í síma 88, Patreksfirði. teppi og húsgögn í heima- húsum. Nýja Teppa- og hús- gagnahreinsunin. Sími 37434. BVÐUR YÐUR, AUK GLÆSILEGS ÚTLITS: • Gúmmírúllur í stað hjóla. • Sjálfbrýndan hníf. • Heila hlíf um hnífinn. • Aflmikinn mótor. • Mikil afköst og velvirkni Viðgerð og varahlutaþjónusta Cnnnar Ásgeirsson hf. FélagsSáf FaTfuglar. Unnið verður í félagsheimil inu að Laufásvegi 41 í kvöld og næstu kvöld. Fjölmennið. Stjórnin. Norskur piltur nemandi, 17 ára, dugiiegur, óskar eftir vinnu í sumar írá 17. júní. Skrifið til: Vidar Toreid, Rjúkan, Norge. BAHCO LOFTRÆSAR fyrir stór og smá núsakynni skapa hreinlæti og velliðan heinta og á vinnustað. — Margar stærðir; m. a. BAHCO 'bankett ELDHLSVIFTA með skermi, fitusíum, inn- byggðum rofa, stilii og ijosi. BAHCO er sænsk gæðavara. BAHCO ER BEZT J BAHCO SILEISlT með innbyggðum rofa og lokunarbúnaði úr ryðfríu stáli. Hentar mjög víða og er auð- veld í upps^tningu: lóðrétt, lárétt, í horn, i rúðu o. s. frv. Sendum um allt land. •JKORME Sirtv 12606. - Suóurgotu 10 ■ .géykjavik Handsetjari og Pressumaður óskast. — Góð laun. Prentsmiðja Þjóðviljans. Skólavörðust. 19. — Sími 17-500. Samkeppni um merki Bæjarstjórn Akraness hefur ákveðið að efna til hug- myndasamkeppni um merki fyrir kaupstaðinnj — Uppdrættir skulu vera 12x18 cm að stærð og skulu þeir sendir til bæjarstjórans á Akranesi fyrir 15. júlí 1964, Umslag skal auðkenna með orðinu samkeppni. — Nafn höfundar fylgi í sérstöku umslagi, vandlega lok- uðu. — 15.000 kr. verðlaun verða veitt því merki, sem valið verður og áskilur bæjarstjórnin sér rétt til þess að nota merkið að vild sinni án frekari greiðslu. — Einnig áskiiur bæjarstjórnin sér rétt til þess að hafna öllum tillögum, sem berast kunna ef henni þykir engin hæf til notkunnar. Bæjarstjórinn á Akranesi, Björgvin Sæmundsson. LaugarEiesbúar Lokasala Allar vörur seljast með 30% afslætti. Verzlunin hættir. Verzlunin Si;rý Hraunteig 9. Bifreiðavinna Óskum að ráða bifvélavirkja eða laghentan mann til samsetningar á nýjum vögnum. — Hreinleg vinna og góður vinnutími. Garðar Gíslason h.f., Hverfisgötu 6. Foreldrar Get bætt nokkrum börnum á barnaheimilið að Steinsstaðaskóla í Skagafirði. — Uppiýsingar í síma 32683. Sjómannadagsráð efnir til hófs í Súlnasal Hótel Sögu á Sjómannadag- inn, sunnudaginn 7. júní n.k. k. 20:00. — Nánari upplýsingar og miðapantanir í Aðalumboði Happ- drættis DAS, Vesturveri, sími 17757. — Dökk föt. STJÓRNIN. \ KEFLAVÍK Bakstur og smurbrauð Konu vantar, vana bakstri og smurbrauði. Matstofan Vík Sími Keflavik 1980 og 1055, eða í Reykjavík 21190 og 21185.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.