Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fiinmtudagur 19. ágúst 1965 Herbergi Hef verið beðinn að útvega herbergi fyrir reglusaman miðaldra mann. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðing ur, Fjölnisvegi 2. Sími 16941 og 22480. Hafnfirðingar - Rvíkingar Gerum upp og klæðum hús gögnin. Komum heim með áklæðissýnishorn og gerum verðáætlun. Húsgagna- bólstrun Á. K. Sörensen, Hringbraut 4. Sími 50706. Fólksvagn til sölu ’54 árg. af vel útlítandi Fólksvagni til sýnis og sölu að Löngubrekku 30, Kópav. Sími 40653. Rvíkingar - Hafnfirðingar Við setjum í fyrir yður ein- falt og tvöfalt gler. Einnig málum við gluggana á eft- ir, ef þess er óskað. Vönd- uð vinna. Símar 18951 — 51134. __________________________i Vinna — England Get útvegað tveimur stúlk- um vinnu sem „Au Pair“ í London á góðum heimilum. Uppl. í síma 37329. Vinnuskipti Vil taka að mér mótaupp- slátt fyrir þann sem gæti smíðað fyrir mig eldhús- innréttingu. Uppl. í síma 31104. Athugið Stúlka með stúdentspróf og kennarapróf óskar eftir at- vinnu til áramóta. Tilboð merkt: „2597“ sendist Mbl. sem fyrst. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu. Reglusemi heitið. Til greina kætni að borga leiguna í dollurum. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „2596“. 1 eða 2 herbergfi og eldhús óskast í Hafnarfirði Ytri- Njarðvík eða Keflavík. Fyr irframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „2010“. Kona með 11 ára gamalt stúlku- barn óskar eftir 1 til 2 ■ herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 10819 frá 2 til 5. Tóbaks og sælgætisbúð til sölu nálægt Miðbænum. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m., merkt: „6984“. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atvinnu, helzt við akstur eða stjórn vinnuvéla. UppL í síma 41000. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. september. — Upplýsingar í síma 38189. Óska að taka á leigu 4-—5 herbergja íbúð, helzt í Vesturbænum. Uþplýsing- ar í síma 10 7 18. Keflavík Vantar íbúðir í sölu. Hákon H. Kristjónsson, hdl. Sími 1817 kl. 5—7. Ólgandi blóð ITM þessar mundir sýnir Laugarásbíó ameriska stórmynd, sem heitir ÓLGANDI BLÓD Mynd þessi er þörf hugvekja til allra for- eldra. sem böm eiga a skólaaldri framhaldsskóla, einnig til ungl- inganna sjálfra. Mætti svo fara, að margur misskilningur hyrfi í sambúð þeirra, við að sjá þessa kvikmynd. Með aðalhlutverkin fara Natalia Wood og Warren Beatty, sem sjást hér í hlutverkum sinum KAUPMANNASAMTÖK iSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA _ er í dag frú Karólína Þórðardóttir, Austurgötu 26, Hafnarfirði. Hún dvelst í dag á heimiili dóttur sinnar, Borgar- höltsbraut 36, Kópavögi. Vikan 16. ágúst til 20. ágúst Kjörbúð Láugarness, Dalbraut 3. Vc^iunhi Bjarmaland, Laugarnesvegi 82 Heimakjör, Sólheimum 29—33. Holta kjör, JLanghoi'tsvegi 89. Verzlunin Veg- ur, Framrvesvegi 5. Verzkmln Sval- bairði, Framnesrvegi 44. Verzlun Halla í>órarins h.f. Vesturgötu 17a. Verzlumn Pétur Kristjánsson s.f., Asvailagötu 19. Vörðufell, Hamrahlíð 25. Aðalkjör, Grervsásvegi 48. Verzkin Haiki l>órar- ins h.f., Hverfisgötu 39. Avaxtabúðin Óðmsgötu 5. Straumnes, Nesvegi 33. Bæjarbúðin, Nesvegi 33. Si4ili 8c Vakii, Austurstræti 17. SiHi & Valdi, Lauga- vegi 82. Verziunin Suðuriandsbraut 100. Kron, Barmahláð 4. Kron, Grettis götu 46. Vinstra hornid Spegill konunnar geymk marg ar faýilegar minninigar. Blöð og tímarit I»VI hann hefur eigi fyrirlitið né virt að vettugi eymd hins volaða heldur heyrt, er hann hrópaði til hans (Sálm. 22,25). í dag er fimmtudagur 19. ágúst og er það 231. dagur ársins 1965. Eftir lifa 134 dagar. 18. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 10:38. Síðdegisháflæði kl. 22:56. Næturvarzla er í Ingólfs Apó- teki frá 7. ágúst tii 14. Helgidagsvörður er i Apóteki Austurbæjar. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í ágústmán- er sem hér segir 14. — 16. Guð- mundur Guðmundsson. 17. Jósef : Ólafsson. 18. F.irikur Björnsson. 19. Guðmundur Guðmundsson. 20. Kristján Jóhannesson. 21. Guð mundur Guðmundsson. Upplýsingar um iæknapjon- ustu í borginni gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. dlysavarðstoian i Heiisuvt i nd* arstöðinni. — Opin allan solar- hringinn — simi 2-12-30 Biianatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur: Á skrifstotu- tíma 18222, eftir lokun 18230 Kopavogsapotek er opið alla virka daga fra kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidag* írá kl. 13—16. Framvegis vcrður tekið a móti peiA, er gefa vilja blóð i Blóðbankanu, sen hér segir: Mánudaga. priðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MlÐVIKUDAGa frá kl. 2—8 e.h. Laugarriaga fra kl. 9—11 f.h. Serstok athygli skal vakin á miS« vikudögura, vegua kvöldtimans Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Kiwanis-klúbburinn Hekla heldur fundi A þriðjudögum kl. 12:15 I Klúbbnum. S. + N. Nýlega voru gefin saman t Dórrnkirkj'unni af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Björg Ragn- arsdóttir og Baldur HeiódaJ. — Heimili þeirra veröur að Máva- hlíð 6, Reyikjavík. Nýlega hafa opinberað trú'loí- un sína Guðbjörg Hermannsdótt- ir, Miðtúni 6 Rvítk ög Jón Eðvald GuSfinnssom, Bolungarvik. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Þórunn Sjöfn Kristins- dóttir Háaleitisbraut 155 og Ha'liLdór MeLsted Nesveg 61. Nýlega hafa opiwberað trú'lof- un sína ungfrú, Bára Guðjóns- dóttir frá Steínsholti, JLÆirársveit, og Guðbjanná Jótiann.sson frá FlateyrL KIRKJURITIÐ, 6—7 hefti, júní —júlí 1965 er nýkomið út, vand- a'ð og 'fjöfibreytt að efni. Rit- stjóri þess er séra Gunnar Áma- son, en með honum eru í rit- nefnd prestarnir Bjarni Sigurðs- son, Jón HnefiM Aðailsteinsson, Kristján Búason og Sigurður Kristjánsson. Af efni ritsins má nefna Ávarp og yfirlitsskýrslu biskups á nýlakinni prestastefnu og álýktanir sömu prestastefnu. Séra Eiríkur Eiríksson á þarna synoduserindi um kristn«i þjóð- menningu. Ræða er eftir séra Harald Nielsson: Stóra bónin. Ritstjórinn skrifar Pistla og kemur víða við. Eftir Guðmund Böðvarsson er þýðing á 30. kviðu úr Divina Comedia eftir Dante. Séra Benjamín Kristjánsson skrif ar um Freistingar í óbyggð, og séra Árelíus Nielsson sikrifar um Dómkirkjuna í Coventry. Þá er grein eftir Eyvind Bergigrav, biskup, sem heitir: Um að lesa mauuna. Þó er ræu um þækur og innlendar fréttir sagðar, svo og erlendar fréttir. FRETTIR Reykvíkingafélagið efnir tiil Jhóp- ferðar í Heiðmörk, tid að skoöa land félögsiins, sem því hefur verið út- hlutað sunnudaginn 22. þ>m. kl. 2 eh. með strætisvögnum fná Kalkofnisvegi. Fargjal-d frítt. Félagsmerui fjöltmenin- ið. Kaffiveriititngair verða að Jaðri. — Stjórnm Hjálpræðisherinn. Almenma-r sam- fcomuT s»unnud€ig»kvöki kl. 8:30 og siwinudag kl. U:00 og 8:30. AMir vel- komnir. K venfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins á Laufásvegi 2 er opin frá kl. 3—5, alka virka daga nema lau&ardaga, sími 10005. Nesprestakall: Verð fjarverandl til 28. ágúst. Vottorð úr prestþjónustu- bókum mínuan verða afgreidd í Nes- kirkju kl. 5 til 6 ð þriðjudögum og á öðrum tímum eftir samkomulagi 1 sima 17736. Séra Frank M. Halldórsson Neskirkja: Verð fjarverandi frá 27/7 í 3 — 4 vikur. Vottorð verða afgreidd í Neskirkju á miðvikudögum kl. 6—7. Kirkjuvörður er Magnús Konráðöson, sími 22615 eða 17780 Séra Jón Thoraren Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimilisins fást í Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á sknfstofu Styrkt arfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðs'ns. SÖFNIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimm- tudaga kl. 1.30 — 4. Landsbókasafnið: Safnhúsið við Hverfisgötu. Lestrarsalur opin alla virka daga kl. 10 — 12, 13 — 19 og 20 — 22, nema laugardaga kl. 10 — 12. Útlán alla. virka daga kl. 13 — 15, nema laugardaga 10 —12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað vegna vi’ðgerðar. Háskólabókasafn: Lesstofur opnar kl. 10—10 alla virka daga. Almennur útlánstimi kl. 1—3. Bókasafn Seltjarnarness lokað til 1. október. MINJASAFN REYKJ A VIKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl 2—4 e.h nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið afla virka daga frá kl. 13 ti) 19, nema iaugardaga trá kl. 13 til 15. Sýning í Mfal. glugga UM þessar mundir stendur yfir sýning á málverkum eftir Jón Axel Egils, tvítugan Reykvíking, mai.s. Vesturbæ- ing, eftir því, sem hann sjálf- i ur segir. Hann hefur stundað nárn í Myndlistarskólanum, en er annars við nám í Verzlun- arskólanum. Hann hefur hug á að halda áfram myndlistar- námi, annars stendur hugur hans tii kvikmyndagerðar jafnframt. Sýning þessi munl standa fram yfir helgi. >f Gengið >f 13. ágúst 1 Susrlingspund ...... 1 Bandar dollar .... 1 Kanadadollar .... 100 Danskar krónur 100 Norskar kronui . 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk ..... 100 Fr. frankar ...» l(>o Belg frankar „ 100 Svissn. frankar 100 Gyllini ------- 100 Tékkn krónur . 100 V.-Þýzk mörk .. 100 Lirui ........ 100 Austurr. sch. ... 100 Pesetar ______ 1905 ivaup Sala .... 119.84 120.14 ____ 42.95 43.00 ....— 39,83 39.94 ____ 619.10 620.(0 ___— 600 53 t* t'7 .... 830,35 832,50 1.335.20 1.338.72 ... .. 876,18 878.42 ....... 86.47 86.69 ____ 995.00 997,55 ... 1.194,72 1.197,78 596.40 598.00 .... 1.069,74 1.072.50 ........ 6.88 6.90 166.46 166.80 ________ 71.60 71.80 sá NÆST bezti Eggert Stefánsson söngvari hélt einiu sinni söngskomimtu.n á Stokkseyri, og kostaðr aðgangurinn tvær krónur. Þetta var áóur en verðla.g hækikaði. Páld ísólfsson lók undir. Skemmtunin var auglýst á þa.nn hátt, að augiliýsingar voru fest- ar upp á símastaura. Daginn, sem Bggert átti að syogja, fékk hann sér göngutúr gogn- um þorpi'ð, og lá leið hans irarn hjá simastaur með áfestri auglýs- íngu Þrír þorpsibúar voru að lesa auglýsiniguna, og heyrði Eggert, að emn þeirra sagði, er har.n gek'k fram hjá: „Tvær krónur aðgangurma! Þeir opna ekkr kjaftiwn fyrii' ekiki neitt þessir herrar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.