Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 19. ágúst 1965 MORCU N BLAÐIÐ 21 Tveir menn tófðu verið á kendiríi samam allan daginn og mjenntu ekiki heim um nóttima, Ihetld'ur fengu sér herbergi með tveimur rúmum í Hótel X. í>eir voru svo hátt uppi, að þeir tóku ekiki eftir því að þeir löigðust í eama rúmið, al'klaeddir. — Heyrðu, það er einhver í rúminu hjá mér, segir annar. — Ég beld það sé eimhver hjá mér líka, anzar hinn. — Hvað segir þú um það, að við spörkum þeim framúr? Nú upphófst mikill bardagi, og rétt á eftir heyrðist þungur dynikur. — Jón, ég losnaði við minn. — Vel gert, en ég rseð ebki við fninn — hann sprakaði mér fram- Úr. — AiLit í lagi, vinur, 'komdu þá bara og slkríddu upp í til mán. — Sjáið þér það núna frú, hvernig teppið tekur sig út þeg- ar það er komið á stigann? — Ég sé að þú hefur atfrit af öllum bréfunum sem þú skrifar konunni á ferðum þínum. Er það til þess að þurtfa ekki að endur- taika það, sem þú hefur oft sagt áður? — Nei, það er til þess að ég komist ekki í mótsöig'n við sjálfam *nig. Viðskiptavinur: — Hafið þér ibókina, „Maðurinn, herra kon- unnar“? A f greiðslustúLkan: SkáLdsagna - deildin er hérna handan við súl- uma. — Við sáum ljós í eldhúsglugg- anum og datt þá í hug að líta inn. — Vesalimgs maður, það hlýtur að vera ógurlegt að vera svona bæklaður. En hugsið yður ef þér væruð blindur, það væri ennþá hræðilegra. — Það segið þér satt. Þegar ég var blindur, voru mér alltaf gefnir falskir penimigar. — Er ékki undarlegt bvað mér finnast dansarnir alltaf vera svo stuttir þegar ég dansa við þig? — Það er ekkert skrítið, kær- astinm minm er nefnilega hljóm- svei tarstj ór inm. Faðirinn: — Klukkan er orðin tvö. Haldið þér, að þér getið verið hér í alla nótt?. Biðitllinm: — Ég verð að hringja heim fyrst og spyrja. — Trúlofaður fjóirum 1 einu. Hvernig stendur á þessu fram- farði? — Ég veit ekki, — Amor hetfur liklega skotið á mig með vél- byssu. SARPIDONS SAGA STERKA Teiknari: ARTHÚR ÓLAFSSON Þá mælti hinn gamli mað- ur: „Hver er þessi ágæti maður, sem okkur hefir frelsað úr dauðans kverkum og gefið nýtt líf og hressingu?“ Jarlsson sagði honum nafn sitt og hversu á stóðst um ferð hans og mælti síðan: „Mig fýsir að vita, hverjum ég hef hjálpað?“ Maðurinn svarar: „Ég heiti Hellaner. Var ég kall- ur höfðingi Krítareyjar, en mær þessi er dóttir mín, og heitir hún Júlía. Ætlaði ég að sigla til eyjarinnar Korsíku og hafði á skipi minu áttatigi manna, en við hrepptum storm, sem oss hrakti á grynn ingu, hvar skipið brotnaði og menn allir týndust, en ég og dóttir mín náðum skipflekan- um, og hrökluðumst við á hon um í þrjú dægur, þar til oss bar að þessu skeri. Vil ég nú biðja þig að veita okkur for- sjá.“ Jarlsson mælti: „Mun eigi helzt til liggja að halda áfram með sjónum, þar til vér kynn- um að hitta skip, sem flytti oss til annarra landa?“ „Svo mun verða að vera," sagði Helaner. JAMES BOND -íf- Eftir IAN FLEMING H •4 y QITOTE by Jamn Bond, Sorrrt »4 ■4 Sorvic* Agcnt No. 007 “Tho >■* object of the gamc of bacrarat ■4 ia to hold two or three carda ◄ whrcb together count ninc 4 pointa, or u nearly nine aa poaaibie. Court cards and tena •< count nothing ; aces one each ? ■s any other rard itn face value. II ■* w oniy the last fígure of yourj >4 rount that signifies. So mne pitu æven equais six—nol 16.. “1 grt two cards and the ◄ •e banker geU Iwo and,. unless s anyone wins oulright, either or. botb of us ran get one more 4 ◄ E rard. The winner is the one ◄ c whose count is nearest to nine.T 4 H ◄ [W ttttttttttttVTYWWWV’ ◄ Spilareglur bakkarats: Aðal markmið i bakkarati er að fá á höndina tvö eða þrjú spil, sem tii samans telja níu punkta eða eins nærri níu punktum og unnt er. — Mannspil og tíur gilda ekkert, ásar gilda einn punkt, en önnur spil hafa það gildi, sem þau hljóða um. Það er einungis síð- asta talan í punktamagni því er þér hafið fengið, sem gildir, þannig að 9+7=6 ekki 16. Fyrst eru gefin tvö spil til spilamanns- ins og bankinn fær önnur tvö. Vnnt er að fá eitt spil til viðbótar, og vinnur þá sá, er nær tölunni niu. Fulltrúi kommúnista, Le Chiffre, setzt I sæti „bankans.“ Grískur milljónamæringur reynir a) sprengja bankann — og tapar. í fyrstu heyrðist hvellur, en síðan hvin- ur í loftinu, er lak úr vinstri frambjól- barða sjúkrabílsins. Ekillinn hoppaði út úr bilnum og aðgætti, hvað komið hafði fyr- ir. — Anzans vandræði, rumdi hann, nú verðum við að skipta um hjól í þessum hita. — Láttu mig aðstoða þig, sagði sá er gæta átti sjúklingsins um leið og hann kom með varahjólbarðann rennandi á und an sér. Við verðum nefnilega að flýta okk- ur til Truquillo. Á meðan mennirnir tveir voru önnum kafnir við að skipta um hjólbarða, lædd- ist Júmbó út úr runnanum að afturdyrum sjúkrabílsins. Hann var með öndina f hálsinum. Ef dyrnar væru nú læstar? Eða gæti þetta t.d. verið rangur sjúkrabíll, bíll, sem Spori væri alls ekki í..... KVIKSJÁ —-)<— —— —j<— Fróðleiksmolar til gagns og gamans HAGRÆÐING í ELDHÚSINU Einhverju sinni sagði Churchill: „Ég hleyp ekki, ef ég get komizt af með að ganga, geng ekki, ef ég get staðið, stend ekki, ef ég get setið og sit ekki, ef ég get legið.“ Þetta er gott að hafa í huga, þegar þarf að hagræða eldliússtörfum húsmæðra. í eldhúsi t.d. verða hinar mismunandi hirzlur að vera þannig staðsettar, að það verði sem fæst skref fyrir húsmóðurina að ganga. Borð og stólar verða að hafa hina réttu hæð og menn verða ávallt að gæta þess, að menn eyða 4% meiri orku við það að sitja, 12% meiri við að standa og 55% meiri við að beygja sig niðue heldur ení að liggja. Einnig er mikilsvert að lýsing sé rétt í eldhúsi, að uniit sé a< koma fótunum inn undir eldhúsborðið og loftræsting sé góð, þannig að uppgufun úr matarpottum og þess háttar áhöldum mengi ekki loftið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.