Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. Sgúst 1965 MÖRGU N BLAÐIÐ 9 Radio Corporation of America hefur mesta reynslu í framleiðslu sjónvarpstækja Margar gerðir af hinum vinsælu RCA sjónvarps- tækjum nýkomnar. R. C. A. - sjónvarpstækin eru fyrir bæði kerfin, og gerð fyrir 220 volta straum, 50 rið, 625 línur, 50 frames og USA standard. Árs ábyrgð. — Greiðsluskilmálar. Félagslíf Ferðafélag fsian&s ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: A laugardag kl. 14 hefjast 3 ferðir: 1. Þórsmörk. 2. Hveravellir Og Kerlingar- fjöll. 3. Hítardalur, m. a. gengið á Hólminn, sem er mikið berjaland, og inn að vatni. A sunnudag er gönguferð á Keili og um Sogasel, Ketil- stíg framhjá Djúpavatni yfir Vesturháls til Krísuvíkur. Far ið frá Austurvelli kl. 9Ms. Far- miðar í þá ferð seldir við bíl- inn. Allar nánari. upplýsingar veittar í skrifstofu F. í. Öldu- götu 3, símar 11793 - 19533. Ratsfá hf. (Bókhlöðunni) Laugavegi 47. — Sími 16031. Svefnbekkir Farfuglar — Ferðafólk Farið verður í Hrafntinnu- sker um næstu helgi. Skrif- stofan að Laufásvegi 41, opin miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 8.00—10.00. Sími 24950. Farfuglar. Ný sending kápur alundco kjólar í úrvali Tízkuverzlunin Cyiiffi run Rauðarárstíg 1 Sími 15077. Iðnskólinn í Reykjavík Krónur 4.200,00. ilúsfgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13. (Stofnsett 1918). Sími 14099. Ráðgefandi endurskoðandi Fyrirtækjasamsteypa, sem starfrækir nokkrar starfs greinar, vill ráða ungan endurskoðanda, helzt með erlenda starfsreynslu, til enlurskipulagningar á bók haldi o. fl. Til að byrja með er vinnutími hugsaður nokkrir tímar á viku. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu starfi sendi nafn og símanúmer á afgr. MbL, merkt: ,.Control — 2011“. Nýkomin BAÐKER frá Vestur-Þýzkalandi. Hagstætt verð. Á. Einarsson & Funk hf. Byggingavöruverzlun — Höfðatúni 2 Reykjavík — Sími 13982. Orusending frd Sjókrnsamlagi Reykjavíkur Þar eð samningar hafa ekki tekizt um greiðslur samlagsins fyrir læknishjálp í St. Jósepsspítala í Hafnarfirði, er athygli samlagsmanna vakin á því, að samlagið endurgreiðir sjúklingum aðeins hluta af samanlögðum kostnaði þeirra við vist og læknis- þjónustu í sjúkrahúsinu samkvæmt íramlögðum reikningum. Sjúknstnisf Reykjavfknr. Hópferðab'ilar allar stærðir éS$JA*AMAU -------- Simi 32716 og 34307. 4rn - 5 kerbergjn Innritun fyrir skólaárið 1965 — 1966 og náunskeið í september, fer fram í skrifstofu skólans dagana 23. — 27. ágúst kl. 10 — 12 og 14 — 18. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast miðvikudaginn 1. september. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.— og námskeiðsgjöld kr. 200.— fyrir hverja námsgrein. Nýir umsækjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. SKÓLASTJÓRI. Afgreiðslustarf rúmgóð íbúð í Vesturborginni til leigu í október. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, 21. þ. m, merkt: „232 - 6933“. Ungur maður á aldrinum 20—35 ára, óskast tn af- greiðslustarfa í vélaverzlun. — Eiginhandanomsókn um ásamt meðmælum, ef til eru, sé skilað eigi síðar en 30. ágúst til afgr. Mbl., merkt: „Afgreiðslustarf — 2586“. Þrjói nngnr og algerlega reglusamar stúlk- ur utan af landi óiska eftir 2ja—3ja herb. íbúð og helzt aðgang að síma og þvottahúsi frá 1. okt nk. Uppl. í síma 41921. Snmkomur H já Ipræðish erinn Almennar samkomur í kvöld kl. 8.30 og sunnulag kl. 11 og 20.30. Allír velkomnir. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Arni Eiríksson og Benjamín Þórðarson tala. Samkomuhnsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. ATH UGIB að borjft saman við utbreiðslu er langtum ódýnn aB auglýn • Morgunblaðinu ea öðrum blöðum. VIÐ ÓÐ IN STORG SÍfAl 20490 Til samtaka vinnumarkaðarins Skv. fjárlögum (gr. 17. III. 11) er ráðgert að gefa samtökum vinnumarkaðarins kost á opinberum stuðningi til þjálfunar znanna til sérfræðilegra starfa á vegum samtakanna á sviði hagræðingarmála, sbr. áætlun um opinberan stuðning við atvinnusamtök vegna hagræðingarstarfsemi (sjá tímaritið Iðnaðar mál 4—5. hefti 1963). Er hér með auglýst eftir umsóknum téðra aðila, sem óska eftir að verða aðnjótandi ofangreindrar fyrirgreiðslu. Skal fylgja umsókn, rökstudd greinar gerð um þörf slíkrar starfsemi fyrir hlutaðeigandi samtök. Skriflegar umsóknír skulu sendar Sveini Bjömssyni framkvæmdastjóra Iðnaðarmálastofnunar íslands, Reykjavik, fyrir 1. september nk. og veitir hann nán arí upplýsingar. Reykjavfk, 18. ágúst 1965. Félagsmálaráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.