Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fímmtuaagiír lt. AgBst 1M9 AKIÐ SJÁLF NlfJUM BIL Almenna bifrciðaleigan hf. Klapuarstig 49. — Simi 13776 ★ KEFLAVIK Hrtngbraut 106. — Sími 1513 * AKRANES SuSurgata 64. — Simi 1170 SÍM' 3Í1-6Q ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavík. LITLA bifreiðoleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen 120C Sími 14970 BÍLALEIGAN MÍLTEIG 10. SIMI 2310 HRINGB2ÁÚT 938. 2210 BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortintt — Zephjrr 4 Volkswagen. SÍMI 37661 Opið á kvöldin og Þekkt heildverzlun í miðbænum óskar að ráða til sín ungan og reglusaman mann til vöruflutninga og afgreiðslustarfa. — Tilboð, merkt: „Útkeyrsla — 2017“ sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. Drengjafakkar mjög falíegir — stærðir 4—16. Et. Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Fiskmiðstöðin hf. óskar eftir 1—3 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Upplýsingar í síma 33139. Atvmna Nokkrar konur óskast til starfa í verksmiðju okkar að Skúlagötu 20. — Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Sláturfélag Suðurlands Stúlkur öskast í pressur og í kaffistofu. Anderson og Lauth Hverfisgötu 56. — Sími 10510. Innflytjendur (Jtflytjendur Direetory of Iceland er viðskiptabók á ensku fyrir ísland, sem send er til flestra landa. Hún liggur frammi á sendiráðum og verzlunarráðum erlendis. Meðal efnis í bókinni má nefna: Tollskrá íslands í enskri útgáfu. Reglugerðir varðandi inn- og útflutning. Greinagerðir um atvinnu- og viðskiptalíf á Islandi. Myndskreytt grein um ísland í dag. Listar yfir íslenzk fyrirtæki og seljendur vöru og þjónustu. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir söfnun á aug- lýsingum í bókina. Er þessari söfnun nú að ljúka í Reykjavík. Það er von okkar að þau fyrirtæki, sem enn hafa ekki gert pöntun á auglýsingum í bók- ina eða látið skrá sig á vörulista okkar í bókinni, geri það nú þegar. Allar nánari upplýsingar veittar: DIRECTORV OF ICELAND Sími 11640 — Spítalastíg 10. — P. O. Box 1396. OPEL Akstur er skemmtun i AKSTUR í Opel Kadett er skemmtun út af fyrir slp. Vélin fyrir framan yður, sætið við bak yðar, skiptingin viö hlið yðar • allt eykur það á ánægjuna. Er þér stígið á benzíngjöfina, hlýðir Kadett án nokkurs erfiöis (hann nær lOO km. hraða á 26 sekúndum). Ekilssætið er skálarlaga, og þér haggizt varla á kröppustu beygjum. Gírstöngin er í gótfi og krefst mjög stuttrar skiptihreyfingar. Allt eru þetta eiginlelkar, sem hver sportbíll væri stoltur af. Og ódýr sKemmtun líka: Opel Kadett eyðir aðeins 6.5 ltr. á ÍOO km, eg hann hefur smurfrían undirvagn. Og veröiö? Spyrjist aðeíns fyrirl KADETT SÍS VÍLADEILD ÁRMULA 3, SIMI 38900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.