Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 27
FimmtudagUT 19. ágúst 1965 MORGUHBIABIB 27 Niðurjöfnim útsvara á Eskifirði lokið NIÐURJÖFNUN útsvara á Eski- firði er nýlega lokið. Alls var jafnað niður 7,141,625 kr. á 260 gjaldendur og greiða 249 ein- staklingar 4,364,165 kr. og 11 fé- lög 2,777,460 kr. Af félögum greiða hæst útsvör: Hraðfrysti- hús Eskifjarðar 2,087,250 kr. og Jón- Kjartansson hf. 551,170 kr. Bftirtaldir einstaklingar greiða yfir 60 þús. kr.: Ragnar Sigur- mundsson vélstjóri 118,435 kr., Ari Hallgrímsson vélstjóri 110,000 kr., Jóhann Klausen neta gerðarmaður 99,605 kr., Aðal- steinn Valdimarsson skipstjóri 76,620 kr., Kristinn Jónsson for- — Skærulibar Framhald af bls. 1. er bandarísku hermennirnir náðu tangarsókn á skæruliða kommúnista. í Wasihington er áherzla á það lögð, áð í sjálfu sér boði þetta engar grundivallarbreytingar á stefnu Bandaríkjamanna í S- Vietnam, heldur sé hér aðeins um að ræða aukningu á starfsemi bandarískra hermanna innan ramma stefnunnar. Orrustan við Chu Lai hófst snemma í morgun með því að bandarískir hermenn gerðu árás úr þremur áttum samtímis á frumsikógasvæði, sem vitað var að a.m.k. ein herdeild (battalion) Viet Cong manna hafðist við á. Svæði þetta er um 16 km frá Chu Lai. Bandariskt lið var flutt með þyrlum vestur fyrir svæðið og sótti það að Viet Cong þaðan, en aðrar hersiveitir komu sjóleið- ina, gengu á land og réðust að Viet Cong úr suðurátt. Varð þetta til þess að Viet Cong s'kæru liðar voru hraktir úr stöðu sinni, og urðu þeir að hörfa í átt til strandar. Biðu skæruliðar mikið afhroð á undanhaldinu, og er tal- ið að mörg hundruð hafi fallið. Aðgerðir þessar eru taldar hafa ikomið Viet Cong skæruliðum ál- gjörlega i opna skjöildu, en þeir ihafa löngum haft tögl og hagldir á þessum slóðum. Seint í kvöld voru skærulið- arnir komnir í sjálfheldu á skaga einum, og dundi á þeim skothríð stórskotaliðs og flotanis. Segja Bandarikjamenn að gildran sé nú lokuð. Bandarískir embættismenn í Saigon sögðu í dag, að í sl. vikiu hefðu Viet Cong skæruliðar misst 1330 menn fal'lna, og væri þetta mesta manntjón þeirra á einni viku í styrjöldinni. Samtimis var upplýst að stjórnairtherinn hefði misst 215 fallna, 430 særða og 95, sem saknað væri. Bandaríkja- menn hefðu misst átta menn fallna, 24 særða, og eins er sakn- að. ÁreiðanJegar heimildir í Saig- on hermdu í dag að bandarískur flugmaður hefði fundið þrjá hreyfanlega eldflaugasikotpalla sunnan Hanoi til viðbótar þeim, sem áður var vitað um. Starfsmaður við bandariska sendiráðið í Saigon upplýsti í dag að Edward Lansdaile, hers- höfðingi, einn helzti séiifræðing- ur Vesturlanda í skæruhernaði, m.undi innan skamms koma til Saigon og aðstoða Bandaríikja- menn og stjórnina þar við bar- éttuna giegn Viet Cong skærulið- um. LansdaJe var kominn á eftir- laun hjá hernum. Bandarískir herforingjar hafa látið í ljós vonbrigði yfir því að ekki hefur tekizt að draga úr mætti Viet Cong skæruliða við varðstöðina Duc Co, Skammt frá landamæruim Cambodia, þrátt fyrir liðsaifla þann, sem þangað var sendur. Hermenn S-Vietnam hafa barizt i tvær vikur við stöð- ina, og síðustu dagana hafa bandarískir fallhlífaihermenn barizt þar. Herrnt er að styrkur Viet Cong á svæði þessu sé enn hinn saimi, þrátt fyrir úrvals- sveitir þær, sem sendar voru ti'l bardagajma frá Pleiku, í tæplega stjóri 66,360 kr. og Jónas Odds- son héraðslæknir 60,590 kr. Alls var jafnað niður aðstöðu- gjöldum að upphæð á 16 félög og 21 einstakling. Aðstöðugjald yfir 60 þús. kr. greiða: Hraðfrysti hús Eskifjarðar 811,900 kr., Jón Kjartansson hf. 345,00 kr., Kaup félagið Björk 194,800 kr., Jóhann Klausen netagerðarmaður 162,000 kr., Pöntunarfélag Eskfirðinga 144,300 kr., Söltunarstöðin Askja hf. 79,700 kr. og Söltunarstöðin Bára hf. 66,400 kr. Útsvör voru lögð á eftir gild- andi útsvafsstiga og gefinn 22% afsláttur af öllum tekjuútsvör- um. Engin útsvör voru lögð á menn 67 ára og eldri. Ekið á lamb f FYRRADAG fannst dautt lamb við veginn ofanvert við Rauða- vatn og bar það greinileg merki þess, að ekið hefði verið á það. Verksummerki á staðnum virt- ust benda til þess, að því hefði verið fleygt út af veginum eftir að óhappið' vildi til. Talið er, að þetta hafi gerzt um síðustu helgi, en á sunnudag sá eigandi lambsins móður þess lamb- lausa. í>að eru vinsamleg tilmæli til þeirra, sem einhverjar upp- lýsingar géta gefið um þetta mál, að þeir gefi sig fram við rannsóknarlögregluna. 50 km. fjarlægð. Bandarískar þobur héldiu uppi arásum á skotmörk hernaðarlegs eðlis í N-Vietnam í dag. Réðust þoturnar á herstöðvar, ferjur, vörubíla og sjö brýr. Hver var grafinn? Mexieo City, 18. ágúst AP. iMAÐUR, sem talið var að ( íhefði verið jarðsettur um, ; helgina, kom heim til sín á’ | mánudag. Antonio Martinez Guillen, ( (35 ára rafvirki, kvað málið i lallt á misskilningi byggt og leinhver annar hlyti að hafa' | verið grafinn. Martinez var fluttur í sjúkra ( Jhús 4. ágúst eftir að hafa ( I fengið í sig straum úr há- i spennulínu, sem hann var að 1 Ivinna við. Nokkrum dögum | ísíðar yfirgaf hann sjúkrahús- , Jið, og var ættingjum hans til- fkynnt að hann væri horfinn \ Iþaðan. Ættingjarnir hófu Ieit I ii sjúkrahúsum og líkhúsum og Lfundu loks lík, sem þeir töldu I rvera lík Martinez. Var líkið ( Jsíðan grafið með viðhöfn. —i ^K.kki hefur tekizt að uppiýsa . liiver það var, sem grafimi [ var. — Utan úr heimi Framhald af bls. 14 Hath really neither joy, nor love, nor light, Nor certitude, nor peace, nor help for pain; And we are here as on a darkling plain Weep with confused alarms of struggle and flight Where ignorant armies clash by night. — Iþróttir og nefnir sérstaklega nokkra leik menn Ferencvaros. Um Florian Albert hafði hann eftir þessi ummæli: „Hann er betri en Puskas var á hans aldri“. Og síðar: Enginn Ungverji ógn- ar honum í miðherjastöðu lands- 2iðsins“. Albert skoraði öll 6 mörk Ungverja i seinustu 3 lands leikjum þeirra í fyrrahaust er þeir unnu Júgóslava 2—1; jafn- tefli við Tékka 2—2 og er þeir unnu Sviss 2—0. Um Varga segir: „Önnur skær stjarna í ungverska landsliðinu er hinn tvítugi Zoltan Varga inn herji. Mér fannst hann eins og Sandor Kocsis var á hans aldri. Nettur en tignarlegur, leikinn með knöttinn og kann sína knatt spyrnulist. Hann kann þá list, að komast „óséður“ á rétta staði. bað er maður sem fylgst verður með í framtíðinni‘“ Rætt var um dr. Fenyvesi hinn eldsnögga v. útherja, sem eitt sinn var talinn með beztu útherjum Evrópu. Mót norrænna stór- kaupmanna í Reykjavík — Geimferð Framhald af bls. 1 Gemini-geimferðanna, bar í dag á móti þvi a, eldsneytisgeimar þeir, sem siá eiga geimfarinu fyrir rafmagni, hefðu ekki ver- ið í lagi er þeir voru reyndir á þrið.iudagskvold og í morgun. Matthews sagði að ýmis minni háttar vandamál hefðu að vísu komið á daginn á'síðasta augna- bliki, eins og alltaf væri, en allt væri nú í fullkomnu lagi. Gemini V verður í átta daga á braut umhverfis jörðu, en það er nákvæmlega sá tími sem gert er ráð fyrir að tyrstu mennirn- ir-til' tunglsins rnuni þurfa í alla þá ferð. Þeir Cooper og Conrad eiga að gera tilraun til þess að hitta annað geimfar á Draut umhverf- is jörðu. Geimfar þetta hafa 'þeir meðferðiá i Gemini V, og sleppa því lausu, eftir að Gemini er komið á braat umhverfis jörðu. Geimfar þetta er 35 kg, að þyngd og er nefnt „Little Ras cal“ — litli þorparinn. Hefur þessi tilraun mikið að segja varð andi fyrirhugaðar tunglferðir síðar meir. Hermt er á Kennedyhöfða að margir vísindamenn séu enn ekki fyllilega sannfærðir um að menn geti verið í átta daga úti í geimnum án þess að bíða nokkurt líkamlegt tjón. Sovézki geimfarinn Valeri Bykovski, sem lengst allra manna hefur verið til þessa úti í geimnum (119 klst. og 6 mín.) er sagður hafa orðið fyrir viss- um andlegum og líkamleguim erf iðleikum í ferð sinni, og síðan hún var farin hafa Rússar ekki reynt að hnekkja meti hans. Sumir hafa haldið því fram að menn geti ekki verið lengur en fimm sólarhringa úti í geimn um án þess að verða fyrir skað- legum áhrifum, en dr. Charles Berry, sem var yfirlæknir „Gem ini 1V“ tilraunarinnar segir ekk- ert hæft í þessu. Bendir hann á að geimfararnir James McDivitt og Edward White hafi einskis meins kennt eftir fjögurra sól- arhringa veru úti í geimnum. Fundurinn við „Litla þorpar- ann“ úti í geimtnum hefur mjög mikla þýðingu því að í október n.k. hyggjast Bandaríkjamenn reyna að tengja saman tvö geim för á braut umhverfis jörðu. Auk helztu viðfangsefna, sem hér er að framan getið, munu þeir Cooper, sem er 38 ára og Coi.rad, sem er þremur árum yngri, gera vmsar rannsóknir í geimnum, taka myndir og iðka líkamsrækt með þar til gerðum tækjum til þess að komast að ruðurstöðu um hvort hægt sé að vmna erfið.isvinnu í þyngdar- levsi. Stykkishólmi: HANDFÆRAAFLI hefir ve^ið ágætur hér það sem af er sumri, en heldur tregari nú upp á síð kastið. Hafa bátar fengið allt í 13 tonn eftir tveggja til þriggja daga útivist og þykir það ágætt. Margir unglingar hafa haft af þessu ágætar tekjur og jafn- vel 12 til 14 ára unglingar hafa komizt í miklar tekjur af hand færaaflanum. — Fréttaritari. DAGANA 6.—9. september nk. verður háð ráðstefna norrænna stórkaupmanna hér í Reykjavík. Ráðstefnur þessar hafa verið haldnar á tveggja og þriggja ára fresti síðan árið 1958, en þá var ráðstefnan haldin í Kaupmanna- höfn, 1960 í Helsingfors, 1962 í Stokkhólmi ig nú hér í Reykja- vík. Félag íslenzkra stórkaupmanna gerðist aðili að samtökum hinna norrænu stórkaupmannafélaga 1962. Þótt hin Norðurlöndin séu kom in nokkuð lengra en við á ís- landi, hvað snertir þróun og hag- ræðingu í verzlunarmálum, höf- um við notið ómetanlegs gagns af samvinnu við hin stórkaup- mannafélögin. ísland er þó eina landið á Norð urlöndum, sem enn býr við ströng verðlagsákvæði, sem löngu hafa verið afnumin á hin- um Norðurlöndunum. Þó mun vera nokkur vísir af verðlags- eftirliti í Finnlandi og Noregi, þótt verðlagsákvæði hafi verið afnumin þar með öllu. Þróunin hefir verið nokkur hér á landi í sambandi við hágræð- ingarmál og vörudreifingu síðan 1960, en það ár var mikill hluti af innflutningi lándsmanna gef- inn frjáls. Má nú segja, að um 80% af innflutningi landsmanna sé frjáls. Þótt hér á landi séu enn í gildi verðlagsákvæði, hefir nokkuð verið rýmkað um þau síðustu ár- in, Ljóst er, að sú rýmkun á inn- flutningi og verðlagsákvæðum hefir gert innflytjendum kleift að gera meiri og betri innkaup erlendis, þjónustan við neytend- ur hefir aukizt og vöruúrval margfaldast. Það, sem hér að framan hefir verið rakið er einmitt reynsla hinna Norðurlandaþjóðanna við afnám verðlagsákvæða og frjáls- an innflutning. Samkeppni milli innflytjenda hefir aukizt stór- lega, og er að flestra áliti bezta trygging fyrir neytandann fyrir hagstæðustu vöruverði og vöru- gæðum. A ráðstefnu þessari verða rædd ýmis hagsmunamál stórkaup- manna, og viðkomandi landa m.a. um afstöðu lándanna til markaðs bndalagsins og EETL'A, þróun I viðskiptin við járntjaldslöndin. (Frá Fél. ísl. stórkaupmanna). — Skák Framhald af bls. 6 náð að leika a2-a4-a5. 20. Rd5, BxBal 21. HxBal, Hae8 22. f3, f5!? 23. He3, fxe4 24. Hc3, Rc5 25. Rf4, e3 26. Dd4, He5 27. b4, e2 28. Hel, Da4 Nú hefst mjög tvíeggjuð barátta. Eftir 22. — Rf6. þá á hvítur betri mögu- leika eftir 23. Rf4. t.d. bjarga Rc5, en nú kemur berlega í ljós hve mikil- vægur aðsitöðumunur hvíts er. 29. Hc4, Rd7 30. Hxc7, Rf6 31. Dxd6 Svarta staðan er nú al- gjörlega töpuð, þrátt fyrir frelsingjan á e2. Þá hefur Da4 ekkert svigrúm en hvítur hefur undirtökin á miðborðinu og 7-línuinni. 31. — Da2 32. h4, Rd5? 33. Hc5!, RxRfl 34. HxHe5, Hf8 35. g3, Df7 36. gxRf4, Dxf4 37. Helxe2, gefið. I.R.Jóh. mmm í GÆR var djúp lægð við suðurströnd fslands í fyrsta skipti í sumar, og hafði hún gert úrkomu um allt land. Þegar alldjúpar og djúpar læðir fara hver á fætur ann- arri yfir eða fram hjá land- inu, er umhleypingatíð og vætusamt. Þótt engar lægðir séu í nánd, getur langvarandi hafátt og valdið óþurrkum um nokkurn hluta landsins, t.d. þrálátar norðaustan áttir norð anlands. Veðurhorfur í dag: Suðvesturland til Breiða- fjarðar og Suðvesturmið til Breiðafjarðamiða: Hægviðri, sums staðar skúrir. Vestfirðir, Vestfjarðamið og Norðurmið: NA-átt, allhvass eða hvass á djúpmiðum, þokuloft og rign- ing. Norðurland: Breytileg átt bjartviðri austan til. Norð- austurland: SA-kaldi, bjart í innsveitum. Norðausturmið til Austfjarðamiða, Austfirðir og Austurdjúp: SA-stinnings- kaldi, þokuloft og rigning. '— Suðausturland og Suðaustur- mið: Hægviðri skúrir. Vefturhorfur á morgun: A eða NA-átt. Rigning norð- anlands og austan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.