Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 19. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 Bezta danska kvikmyndin í mörg ár. — Sýnd kl. 9. Orusfan í eyðimörkinni Sýnd kl. 7. yPUOGSBÍð Siml 41985. Snilldarvel gerð, ný, stór- mynd í litum, gerð eftir hinu sígilda listaverki Knud Hamsun, „Pan“, frægustu og umdeildustu ástarsögu, sem skrifuð hefur verið á Norður- löndum, og komið hefur út á íslenzku í þýðingu Jóns frá Kaldaðarnesi. Tekin af dönsk- um leikstjóra með þekktustu Síml 50249. Syndin er sœt Jean-CIanðe Brlaly Danielle Ðarríeox Fernandcl Mel Ferrer Michel Simon Aalain Dclon Bráðskemmtileg frönsk Cin- emaScope mynd með 17 fræg- ustu leikurum Frakka. Myndin sem allir ættu að sjá. Sýnl kl. 9. Ingi Ingimundarson hæstarettarlömaður Klapparstíg 26 IV hæð Sími 24753. leikurum Svía og Norðmanna. Sagan hefur verið kvöldsaga útvarpsins að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Simar 15939 og 34290 ROÐULL í KVÖLD ABUL & BOB LAFLEUR Hljómsveit ELFARS BERG Söngvarar: ÍT Anna Vilhjálms ir Þór Nielsen Matur framreiddur frá kl. 7. * Oskum ao ráða nokkra blikksmiði og laghenta menn strax. — Upplýsingar hjá verkstjóra. Nýja bðikksmiðjan Höfðatúni 6. Óskum að ráða 2—3 lærlinga í blikksmíðanám strax. — Þrifaleg og skemmtileg vinna. IMýja blikksmiðjan Höfðatúni 6. Glæsileg framfíðaratvinna fyrir ungan radíóvirkja sem hefði áhuga á að kynnast sjónvarps- tækni og yrði sendur til útlanda á laun- um og sér að kostnaðarlausu til að kynn- ast ákveðinni sjónvarpstegund sem er þegar mikið seld hér á landi. Þeir, sem hafa áhuga á þessu leggi um- sókn með fullkomnum upplýsingum og helzt mynd á afgr. MbL, merkt:,, Sjón- varp — 2012“ fyrir 1. september. FERÐIR VIKULEGA TEL SKANDINAVÍU ^FEAJGFÉÍAG Verzlunarskóla- stúdent með góða málakunnáttu óskar eftir vinnu hálfan daginn, t.d. við erlendar bréfaskriftir. Góð vélritunarkunnátta. Tilb. send ist Mbl. fyrir 23. þ.m., merkt: „Skriistofustúlka — 6985“. Til leigu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Kópavogi. Aðeins fá- menn reglusöm fjölskylda kemur til greina. Tilboð með greinilegum upplýsingum um fjölskyldustærð og fyrirfram- greiðslu leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m., merkt: „Góð umgengni — 2014“. LAUGAVEGI 59..stmi 18478 Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. INGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. TÓNAR leika og syngja öll nýjustu lögin. Fjörið verður í INGÓLFS-CAFÉ í kvöld. KLÚBBURINN HLJÓMSVEIT Karls Lilliendahl Söngkona: Mjöll Hólm. Aage Lorange leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. Leikhúsið í Sigtúni Hinn bráðskemmtilegi gamanleikur með Herdísi, Rúrik og Helga. — Leikstjóri Benedikt Árnason. Hljómsveit Hauks Morthens. — Sýning laugardags kvöld kL 8,30. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag — borð tekin frá um leið. — Sími 12339.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.