Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 10
MMMMMi 10 MORGUNBLAQID Fimmtudagur 19. ágúst 1965 ifMMHMMHHII ; v ‘ -rj yjfí C V? |l| Mil 'i iAm i’i « • i'I V J ii 11 i 1« MÉ v Mt m lilaiÍBiffl':; . &&&- ■&& l'jaÍ Ij ■ l 4 mmxLmwmmmmM MMHKMMnMIIÍlMMHHHIIÍIÍlHÉMÍÍHMiÍÍtfBlMflMÉHHIÉÍiaÉBÍKÉItttÍÍlfeÉHÉÉÍ UM SÍÐUSTU helgi voru toér- aðsmót Sjálfstæðisflok’ksins haldin á Akranesi, Hellu á Rangárvöllum og Kirkj-ubæj - arklaustri á Síðu. f>etta voru síðustu héraðsmót Sjálfstæðis flökksins í sumar og urðu þau allls 27 víös vegar um landið. Fjöldi manns sótti mótin á ÁSGEIR PÁESSON hreppstjóri í Framnesi. öllum þessum þremur stöðum, og létu menn ekki aiftra sér, þótt langt væri að fara á móts stað á stundum. Dagskráin var með sama hætti og áður. Þrír ræðumenn voru á hverj- um stað og Svavar Gests og hljómsveit hans og söngvarar sáu um skemmtiatriði og léku fyrir dansi. Ræðumenn og skemmtikraftar hlutu ágætar viðtökur gesta á öllum stöð- unum. Bjami Benediktsson forsætisráðherra flutti ræður á öllum þessum þremur síð- ustu mótum. Auk hans töluðu á Akranesi Sigurður Ágústs- son alþingismaður og Jósef Þorgeirsson lögfræðingur, á Hellu Sigurður Óli Ólafsson alþingismaður og Jón Þorgils- son fulltrúi og á Kirkjubæjar- klaustri Ingólfur Jónsson land búnaðartáðherra og Einar Oddsson sýskimaður. Á Akranesi Héraðsmót Sjálfstæðisfiokks ins á Akranesi var haldið á föstudag á Hótiel Akranesi. Þar eru húsakynni rúmgóð og hin glæsilegustu og fyllilega sambærileg við það, sem bezt gerist hér á landi. Þar var margt um manninn, sjómenn, verkamenn og iðnaðarmenn frá Akranesi, bændur úr ná- grenninu og sveitum Borgar- fjarðar og skemmtu sér allir konunglega, ungir jafnt sem gamlir. Mótinu stjórnaði Sverrir Sverrisson skólastjóri. Þar hittum við að rnáli 2S ára gamlan A'kurnesing, Sig- urð Sigurðsson rafvirkja. Hann er innfæddur Skaga- maður og eru ættir hans frá Hafnarfirði og Akranesi. — Ég kann alveg prýðilega við mig hérna. Að vísu gæti margt verið betra. Við þurf- 'um að fá góða höfn og ótal margt fleira. En hvers virði væiri lífið, ef við ættum eng- um verkefnum ólokið, hefðum ekkert til að byggja upp og vinna að? Fólkið hérna hefur það líka gott. Ég var við nám í Svíþjóð, en þar og í Sviss hafði mér verið sagt, að ai- menningur byggi við beat kjör. Það má vel vera að svo sé. En kröfurnar til lífsins eru bara allt aðrar í Sviþjóð beld- ur en hér. Hér eru til ungir menn, sem hafa nýlokið námi, eiga fallegar íbúðir búnar öl'liu því bezta, sem fáanlegt er. Og samt geta þessir menn sumir leyft sér að vera óánægðir, bara af því að þeir eiga ekki nýjan bíl eins og maðurinn í næsta húsi. Viö unga fólikið megum ekki krefjast of mikils af þjóð félaginu. Við eigum ekki allt- af að einblína á, hvað þjóð- félagið getur gert fyrir okkur. Við éigum líka að hugsa um, hvað við geturn gert fyrir þjóðfélagið og hvernig við getum greitt þvi þá skuld, sem við erum komnir í við það fyrir að hafa hlotið menntun. Það er þessi sifelildi saman- burður manna hver við ann- an, sem skapar úlfúð og óánægju. Þetta kemur fram í ýmsum myndum. Einna rang- látast finnst mér, að þegar lægst launuðu verkamenn fá nokikur prósent í kauphækk- un, að þú skulu iðnaðarmenn og fleiri, sem búa við miklu betri kjör en verkamenn alitaf koma á eftir og krefjast sömu hækkunar, ef ekki meiri. — Ég hef lesið í blöðum undan farið, að þið Skaga- menn yrkið feiknin öll af fer- skeytlum. — Já, margir' fást við það. En svo er nú hitt líika til, að menn yrki hér aitómljóð. Þessu kom ég til dæmis sam- an fjrrir skömmu: Stúlka eilífðarinnar gekk einmana á öldutoppum alheimsins og starði döprum augum í ugluspegil hinna jarðnesku tildurmenna, sem þvældust eftir færibandi heimskunnar úr vöggu vonarinnar í nautnaskálar sjálfsblekkingarinnar. Þar spunnu þeir. sinn lygavef Ólafía Davíðsdóttir (t.v.) og Kolbrún Valdimarsdóttir voru meðal hinna fjölmörgu gesta á héraðsmótinu á Kirkjubæjar- klaustri. á rokk ræfildómsins, og sálariaus snerist sá rokkur og snerist unz sími geðveikinnar hringdi* á öskubíl vonleysisins, sem ók síðan vöggu vonarinnar að Kirkjugarðsins hliðum. Og þá var ekki tími til að biðja Sigurð að skýra atóm- ljóð si/tt út, því að ekki mátti hafa af bonum dunandi dans- inn í salnuon. Á Hellu Héraðsmót Sjálfstæðisflokks ins var haildið á Hellu á Rangárvölliuim á laugardag. Það vaj* haldið í samikomusal veitingahúss Kaupfélagsins Þörs og stjórnaði Lárus Gíslason í Miðihúsum þvL Mótið var sóitt af ungum jafnit seim gömlum úr nærliggjandi héruðum og höfðu allir mikla skemmtun af. Á Heliu ræddum við við tvQ bændur, þá Sigiurð Sig- urðsson á Skammbeinsstöðum í Holtum og Guðjón Sigur- jónsson á Grímsstöðum í Vestur-Landeyjum. Við spyrj- um Siguið fyrst, hvernig hey- skapur hafi gengið hjá honum í sumar. SIGURÐUR SIGURÐSSON rafvirki. — Þetta er með beztu sumr- um, sem ég man eftir. Hey- skapur hefur gengið alveg Ijómandi vel, spretta verið ágæt og nýting heyja góð. Hér hafa verið miklir þurrkar í sumar og því víða vatnsskort ur. Nú eru komin að þrotum vatnsból, sem ekki er vitað til, að þorrið hafi áður. Er þetta eimkum bagalegt varð- andi kælingu á mjóikinni. — Hvert er álit þitt á þeirri hugmynd, sem fram hefur komið, að bændur á Austur- landi fengju hjálp frá yikkur, sem betur befur gengið að heyja í sumar? — Mér lízt ágætlega á þá hugmynd. Hér eru fjöimargir bændur, sennilega flestir, af- lögufærir með bey eftir þetta ágæta sumar. Þess vegna er ekkert sjálfsagðara en að við reynum að hjálpa bændum fyrir austan eftir beztu getu. AlLur búskapur er háður breytilegu ábferði og það get- ur komið að þvú, að við hér á Suðurlandi þyrftum á aðstoð að halda frá bændum í öðrum landshlutum. — Hversu stórt er búið á Skaimmibeinsstöðuim? — Ég er með rúmlega 20 mjólkandi kýr og 160 kindur. Það tel ég vera alveg nóg fyr- ir einn bónda að annast. Það, sem hjálpar er það, að ég er búinn að byggja upp á jörð- inni og’ hef ágætan vélakosit, t.d. 3 dráttarvélar, og ein- göngu eir heyjað á véltæku landi. Öll önnur aðstaða hefur líka batnað mikið frá því að ég fyrst man eftir. Samgöng- ur hafa batnað mikið og nú er komið gott vegakerfi um allar sveitir á Suðurlandi. Þegar ræitt er um landbún- aðarmál koma ýmsir fraim með þá tillögu, að hagkvæm- ast væri að fækka bændum stórlega og stæklka búin að sama skapi. Mér hefur aldrei litizt á þessa hugmynd. Að vísu e'ru jarðirnar mismunandi vel fallnar til landbúnaðar og sumar þeirra erfiðari en aðrar. En menn verða líka að hafa í huga, að það kostar óskaplega mikið fé að gera eins róttækar breytingar á ör- skömmum tkna og margir. vilja, að gerðar verði. Ef við hugsum okkur t.d., að einn bóndi væri með 100 kúa bú. Þá gæti hann aldrei annað mjöltum með því að þurfa að fara undir og hreyta kýrnar. sem ekki þarf að hreyta. Og það verður ekki á skömm- um tíma komið upp kúastofni. Slíkt verður ekki gert nema á mörgum áratuguim. Ef bóndi æltar að koma sér upp 100 kúa búi og nota sér nýj- ustu tækni í stað þess að fá aðkeyptan vinnukraft, þyrfti hann þannig að skera þriðju hverja kú, af því að þær væru ekki af réttum stofrú, og það tel ég f járthagslega úti- lokað. Þá má alltaf búast við því, að í svo stóru fjósi væru alltaf 5 eða 6 kýr, sem vsaru eittlhvað sjúkar á bverjum tíma. Þær mundu þurfa um- önnunar við, og mundi það taika talsverðan tíma. Hins végar bef ég trú á, að miklar framfarir eigi enn eft- ir að verða í land'búnaði okk- ar, þótt ekki verði um að ræða byltingu á S'tuttum tíma. Ég trúi því, að það sé aðeins tímabundið ástand, að ungir menn vilji ekki leggja'búskap fyrir sig. Það er ofur skiljan- legt, að margir bænduir hiki við að legigja í miklar fram- kvæmdir á jörðum sínum, þegar þeir þurfa alltaf að búa við það öryggisleysi að geta ekiki selí öðrum eignir sínar fyrir fu'llt verð eða jafmvel að fá ekkert fyrir þær, ef svo skyldi fara, að þeir einhverra hluta vegna væru neyddir til að hætta að búa sjólfir. Það, sem mér þyikir erfið- ast við búskapinn, er ófrelsi bóndans. Hann verður alltaf að geta sinnit sínum kúim. Hann getur aldrei farið frá búi sínu, má helzt ekiki verða lasinn í einn daig. Og hann verður að kóma mjólikinni frá sér á hverjum degi. í þeim efnum munu heimilistanikarn- ir sem Mjólkurbú Flóamanna æitlar að koma upp, verða bændum mikil hjálp. Ég er þeirrar sikoðunar, að bænda- samtökin ættu að gangast fyr- ir þvL að fengnir verði menn til að leysa bændur af við störf þeirra þegar þörf kref- ur. Með því væri lífið miklu léttara fyrir bændur. Og ég tel líka alveg sjálfsagt, að þeim mönnum yrði greitt vel, sem tækju að sér að annast bú annanra um lengri eða slkemimri tima. Síðan spjöLlum við viS Guðjón á Grímssitöðum, og fyrst spyrj'Uim við hann um fólagsliífið í Vestur-Landeyj- uim. — í okkar hreppi er starf- andi kraftmi'kið ungmennafé- lag. Það stendur fyrir þorra- blótum, beldur spilavistir og gengst fyrir skemmtiferðum á sumrin. Félagsheimilið otok- ar, Njálsbúð, er ekki stórt, en það er vinalegt og henitar fé- lagslífi okkar ágætlega. Á haiustin er fjörugt í Akureyjaar réttum, og þá höldiuim við mikla skemimtun í Njáisbúð. í samikomuhúsimj, er skólinn að vetri til, og er börnunum ekið til og frá skólanum. Þesa má líka gðta,‘ að læknaþjón- usta er ágæt hér í sýslunni. Hér sfarfa tveir góðir læknar og erum við þannig miklu betur á vegi staddir en bænd- ur víða annars staðar. — Hversu stór er jörðin þín, Guðjón? — Fyrir skömrnu keypti ég næstu jörð við Grímsstaði og á þeim báðum er ræktað land um 37 hektarar. Bústofninn er hiáilft annað hundrað fjár og 27 nautgripir þar af 16 mjólik- andi kýr. Heyskapur hefur gengið ágætlega hjá mér eins og öðrum hér, og þarf ég þvi ekki að kvíða vetrinum. 1 fyrra byggði ég nýtt fjós og var til þess vandað eftir föng- um. Ég þairf t.d. aldrei að moka flór, og heyið er flutt á færibandi til kúnna. Þannig að það tekiur ekki nema 5 min útur að gefa 30 gripum. GUÐJÓN SIGURJÓNSSON á Grímsstöðum. Búskapur er mikið breyttur frá því að ég fyrst man eftir. 1 Vestur-Landeyjuim eiiga t.d. allir bændur að minnsta kosti tvær dráittarvélar og önnur tæ'ki eftir því. Við gerum sjálf ir við vólar ofckar, þegar þær bila, nema þegar um stærri viðgerðir er að ræða. Þá leit- um við til kaupfélaganna, og er þjónusta þeirra á'gæt. Þau iáta landbúnaðaTiæki sitja fyrir með viðgerðix, sérstak- lega yfir sláttinn. Mér virðist sem menn sfcipti við bæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.