Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLADI0 í'immíuaagUT 19. ágöst 1965 Sonur Spartacusar SON OF SPARTACUS LEADS the "%'ar SLAVES! •tarrtafl STEVE BEEVES Spennandi og viðburðarík, ítölsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Síðasta sinn. Í£E HUBYIH; UÍGIE OICKSHSOH MaiUCBl GEKLCOO* DOMLDSfiá A■ÚfJlveRSALf'tCTURE ? ' , Mjög óvenju spennandi ný amerísk litmynd byggð á sögu eftir Ernest Hemingway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Bjarni beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI a VALDI) SlMI 13536 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A virka daga, nema laugardaga. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla TONABIO Síml 31182 ISLENZKUR TEXTI EHÁSKÓLABlÓj (L’ Homme le Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, frönsk sakamálamynd í al- gjörum sérflokki. Myndin sem tekin er í ntum var sýnd við metaðsókn í Frakklandi 1964. Jean-Paul Belmondo Francoise Dorleac Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. •fr STJÖRNUOfn Sími 18936 AJJIV jíó/ fyrir alla (A raisin in the sun) ÍSLENZKUR TEXTI Ahrifarík og vel leikin ný amerísk stórmynd, sem valin var á kvikmyndahátíðina í Cannes. Aðalhlutverk: Sidney Poitier er hlaut hin eftirsóttu „Osc- ars“-verðlaun 1964. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Loginn frá Calcutta Spennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Hestur hefur tapast Rauðstjörnóttur foli strauk úr girðingu á Þingvöll- um fyrir viku síðan. Mark blaðstýft framan hægra. Merktur V á lend. — Þeir, sem verða hestsins varir hringið vinsamlega í Jón Þorsteinsson í síma 32020 í Reykjavík. Viljum ráða nokkra járnsmiði eða menn vana rafsuðu. — Laghentir aðstoðarmenn koma til greina. Vélsmiðjan járnver Auðbrekku 38. — Kópavogi. — Sími 41444. TÆKNIFRÆÐIIMGAR Tæknifræðinga vantar til starfa hjá Vita- og hafna málastjóra. Umsækjendur vinsamlegast snúi sér til Vita- og hafnamálaskrifstofunnar, Seljavegi 32, simi 24433. Sænska stórmyndin Clitra daggir grœr fold Dfí/UFRDUC FAlDEfífíFGN med MAI ZETTERLING og ALF KJELLIN 'K4mp mdfem sWk viQer.dr__ sgM^.stenníballedor «0 HUNOREOHUSINKR HAB Utsr B06EN... flllE MA se nu«ii..7i Hin heimsfræga kvikmynd, um ungar ástir og grimm ör- lög, gerð eftir samnefndri verðlaunasögu Margit Söder- holm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — Þessi mynd hlaut á sínum tíma metaðsókn hér á landi. — Aðalhlutverk: Mai Zetterling Alf Kjellin Danskur skýringartexti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.: Ný framhaldsmynd „Allt heimsins yndi“ verður sýnd á næstunni. Trúlofunarhringar HALLDOR Skólavörðustíg 2. HLÉGARÐS BÍÓ Elskurnar mínar sex Amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 9. Félagslíf Þjóðdansafélag Reykjavíkur Æfing í kvöld kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 11. — Munið skemmtiferðina 23. og 29. ág. Askriftarlisti liggur frammi að Klapparetíg 9. Stjórnin. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma I sima 1-47-7? Raimdtorar Höfum fyrirliggjandi allar stærðir af þriggja fasa lokuð- um rafmótorum frá 0,5—38 hestöfl. Verðið mjög hagstætt. = HÉÐINN = Vélaverzlun. — Sími 24260. ÍSLENZKUR TEXTI Hin heimsfræga kvikmynd Alfreds Hitchcocks: ÉC JÁTA (I Confress) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin amerísk kvik mynd. Aðalhlutverk: M ontgomery Ciift, Anne Baxter Karl Malden. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÓTEL B0RG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. ♦ Hádeglsverdarmúsík kl. 12.30. ♦ Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og DANSMÚSIK kl. 21,00 Hljómsveit Guðjóns Pálssonar JÖN EYSTEINSSON lögfræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. Simi 11544. Löggœslumaðurinn ™IN5PECTOR /ÍMI AMARKROBSON production CinsmaScopE COLOR by DC LUXE • STEPHEN BOÝODOLORg HARI MARKRÍÍœON- PHIUPDUNNE NELSo'ngÍDDING Æsispennandi og fjölþætt ame rísk CinemaScope stórmynd í litum. Leikurinn gerist í Londön, Amsterdam, Tangier og á Miðjarðarhafinu. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras SlMAK 32075 -38156 Ólgandi blóð Ný amerísk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Natalie Wood - Warren Beatty Sýnd kl, 5 og 9. Hækkað verð. TEXTI Miðasala frá kl. 4. 4ra herbergja ibúð við Kvisthaga til sölu. — Auk þess fylgir 1 herbergi í kjallara og réttur til að byggja bílskúr. Sér hiti. Nánari upplýsingar gefur: Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og heima 15414. Húseignin við Skólavörðustig 30 er til leigu eða sölu. — Laus frá 1. október nk. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefa nánari upplýsingar. JON H. BERGS Skrifstofusími 1-1249. Heimasími 1-3721. HELGI BERGS Skrifstofusími 20-500. Heimasími 3-4477.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.