Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 13
M'*BGUNBLADIÐ 13 FimmtudagUT 19. ágúst 1963 Níræ&ur i dag: Jósep L. Blöndal fyrrv. póst- og símastjöra Jósep L. Blöndal fyrrverandi póst og símastjóri á Siglufirði, verður níræður í dag. Hann er Faeddur í Fagradal í Dalasýslu sonur hjónanna Kristínar Ás- geirsdóttur á Lambastöðum á Sel tjarnarnesi og Lárusar Blönd al sýslumanns. Fluttist Jósep með foreldrum sínum að Korns- á í Vatnsdal, er faðir hans varð sýslumaður Húnvetninga. Dvald ist þar unz faðir hans fékk veit- ingu fyrir amtmannsembættinu á Akureyri, sem hann þó aldrei tók við, þar eð hann lézt skömmu eftir þá emfoættisveit- ingu. Ungur að árum fór Jósep til Danmerkur til að kynna sér ullarvinnzlu og vefnað, og vann hann síðan hjá Iðunni, Álafossi og Gefjunni, er þessi fyrritæki voru ung að árum. Árið 1908 flutti Jósep til Siglufjarðar sem póstmeistari og varð síðar einn- ig símstjóri á efri árum. Stofn- uðu hann og börn hans til verzl- unarreksturs Aðalbúðarinnar, sem synir ihans eiga og reka enn. Einnig annaðist Jósep afgreiðslu MorgU'nfolaðsins um árabil og vann mjög að útbreiðslu þess hér á Siglufirði. Sama ár og Jósep fluttist til Siglufjarðar kvæntist hann heit- xney sinni, Guðrúnu Guðmunds- dóttur frá Hóli í Lundarreykja- dal og eignuðust þau tíu börn. Af þeim eru nú á lífi tvær dæt- ur og fjórir synir. Konu sína missti Jósep í febrúar 1960, o-g hann dvelur nú á heimili dætra sinna Bryndísar og Önnu, um- vafinn nærgætni og hiýju. Jósep starfaði að ýmsum fé- lagsmálum á Siglufirði var m.a. stofnandi karlakórsins Vísis og söng með kórnu-m. meðan heilsa og kraftar leyfðu, enda söngmað ur góður og unnandi fagurra lista. Jósép hefúr alla tíð verið einlæ-gur og ákveðinn Sjálfstæð- ismaður, ráðhollur og gegn flokksmaður, þó hógværð héldu honum frá að berast á í þjóð- málabaráttunni. Jósep er hvers manns hug- ljúfi, og Siglfirðingar allir hylla ihann niræðan. Hlýjast munu þó söngbræður hans í Vísi og sigl- firzkir Sjálfstæðismenn hugsa til hans á þessu-m tímamótum, og Morgunblaðið árnar honum Guðs blessunar og fagurs ævi- kvölds, og þakkar honum vel unnin störf í þ-ess þágu um langt árafoil. Ritskoðun aflétt — að mestu La Coruna, Spáni, 14. ágúst. — AP. SPÁNAítSTJÓRN staðfesti í dag ný lög, se-m táikna nær a-lgert afnóm fréttaskoðunar á Spáni, að sög-n talsmanns stjórnarin-nar. Nýj-u lögin koma í stað la-ga um útgáfú dagblaða og tímarita, s-em sett voru 1938. Áður en þau hljóta enda-nl-egt samþykki, verða þaú að fara tiil umræðu í löggjafarþin-ginu, en taiið er víst, að þa-u hljóti þar samþykki. Upplýsin-ga-málaráðherra spö-nis'ku stjórn-árinnar, Manuel Fraga, lýsti því yfir í da-g, að lögin yrðu ti-1 mikilla ha-gsbóta fyrir blaðamannastóttina. Ek'ki yrði nú haf-t eftirti-1 m,eð öðrum fréttum en þeim, sem fjölluðu beinlínis um æðsta yfirma-nn rik isin-s eða grundvallaratriði „þjóð frelsishreyifi'n,gari-nn-ar.“ SUMARHUKI Til þess oð auðvelda íslendingum oð lengja hið stutfa sumar með dvöl í sólarlöndum bjóða Loftleiðir ó tímobilinu 15. sep*. til 31. okt. og 1. opríl til 31 moí eftirgreind gjöld: Gerið svo vel að bera þessar tölur soman við fluggjöldin ó öðrum órstimum, og þó verður ougljóst hve ótrúleg kostokjör eru boðin ó þcssum timabilum. Forgjöldin eru hóð þeim skilmólum, oð kaupo verður farseðil bóðar leiðir. Ferð verður oð Ijúka innan eins mónaðor fró brottforordegi, og forgiöldin gilda oðeins fró Rcykjovik og til baka. Við gjöldin bætist 7Vz% söluskattur. Vegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegoð farseðlo til ollra flugstöðva. Sækið sumoraukann með Loftleiðum. MEGILEGAR HRADFERDIR HEIMAN OG HEIM. OFILEIDIR Til leigu ■ Hlíðunum 4ra herb. íbúð, 130 ferm. á 1. hæð, ásamt eldhúsi, baði, géymslu og 2 svölum. —• Tik m er greini leigu upphæð ásamt fjölskyldumeðlimi, sendist afgr. Mbi. fyrir 24. þ.m. merkt: „Hlíðar 100 — 2013“. Vanur bifreiðastjóri óskast til að aka stórum sendiferðabil. — Upplýsingar í síma 22522. * Ibúð óskast Ung, reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja— 4ra herb. íbúð, sem fyrst. — Upplýsingar í síma 21952 eftir kl. 19. Einbýlislóð Stór einbýlislóð óskast á góðum stað. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Lóð — 6986“. ÍBIJÐ Ung hjón með eitt barn, vinna bæði uti, óska eftir íbúð 1. september. Fyrirframgreiðsla. — Upplýs- ingar í síma 30913 frá kl. 10 f.h. til 1 e.h. Til leigu óskast strax 4ra—5 herbergja íbuð. Þórir Bergsson Símar: kl. 14—16, 16374, á kvöldin, 35465. Kennarastaða Kennara vantar að Barna- og unglingaskóla Seyðis- fjarðar. — Handavinnukennsla stúlkna nuösynleg. Fræðsluráð Seyðisfjarðar. Raðhús við Kaplsskjólsveg til sölu í fokheldu ástandi. Tilbúin til afhendingar strax. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Simar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 33267 og 35455. íbúð til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð við Tómasarhaga er til sölu nú þegar. Sér hitaveita, sér inngangur, rúmgóð herbergi. Verð kr. 650 þús. — Upplýsingar í síma 11164. LÖGMENN Eyjólfur Konráð Jón n Jón Magnússon Hjörtur Torfason Tryggvagötu 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.