Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 12
12 MORCU N BLAÐIÐ Fbrnntudagur 19. ágúst 1965 1. júní sl. lagði Bandaríkjamaður nokkur, Robert Manry, af stað yfir Atlantshaf á smæsta bát, sem nokkru sinni hafði verið reynt að sigla þessa leið. Manry kom ekki fram á tilsettum tíma, og hóf þá eiginkona hans leit að honum. Hún sést hér um borð í brezka togaranum „Excellent“, sem leitaði Manry í hafi, suður aí Englandi. Togarinn Excellent fann bátinn og Manry, undan Bretlands- ströndum. Hafði hann fengið mótvind, en að öðru leyti mun ferðin hafa gengið að óskum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.