Morgunblaðið - 19.08.1965, Side 12

Morgunblaðið - 19.08.1965, Side 12
12 MORCU N BLAÐIÐ Fbrnntudagur 19. ágúst 1965 1. júní sl. lagði Bandaríkjamaður nokkur, Robert Manry, af stað yfir Atlantshaf á smæsta bát, sem nokkru sinni hafði verið reynt að sigla þessa leið. Manry kom ekki fram á tilsettum tíma, og hóf þá eiginkona hans leit að honum. Hún sést hér um borð í brezka togaranum „Excellent“, sem leitaði Manry í hafi, suður aí Englandi. Togarinn Excellent fann bátinn og Manry, undan Bretlands- ströndum. Hafði hann fengið mótvind, en að öðru leyti mun ferðin hafa gengið að óskum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.