Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.08.1965, Blaðsíða 11
MORCU NBLAÐID 11 Fimmtudaguf 19. Sgúst 1965 Samkomusalurimi á Hellu var þéttskipaður áheyrendum meðan Svavar Gests og hljómsveit bans skemmtu og ræður voru fluttar. kaupfélögin jöfnum höndum, enda nytu þeir að öðrum ibosti ekki þess hagræðis sem það hefur í för með sér að iiafa samkeppni í vexzkm og viðsikiptum. Á Kirkjubæjarklaustri Síðasta héraðsmót Sjálif- Btæðisfkxklksins í sumar vax haldið á Kirkjubæjarkiaus tri á suniniudag. Var það haldið í nýju félagsiheimili þar á etaðnum og var einhver fjö>l- mennasta samikoma, sem þar hefur nokkru sinni verið hald in. Þegar ræður vom fiuittar og skemmtiatriði fóm fram í samikomiusalnum, komiust mun færri gestir að en vildiu þrátt fyrir að salurinn er mjög sitór. Langflestir þeirra, sem héraðsmótið sóttu, vom úr V estu.r-Skaftafelissýslu. Axel Jónsson alþingiamaður SIGURÐUR SIGURÐSSON á Skammbeinsstöðum. stjórnaði samikomunni, sem fór hið hezta f.ram í alla staði. Allir skemmtu sér mjög vel, og var mjög ánægjuilegt, hversu vel þetita síðasta hér- aðsmóit Sjálfstæðifrflok'k.sins í sumar tókst í alla staði. Meðal gesta á héraðsmótinu á Klaustri var Koébrún Valdi- marsdóttir húsmóðir í Víik í Mýrdal. Hún er fædd í Vest- mannaeyjum en alin upp í Fljótshlíðinni. Við spyrjum Kolbrúnu, hvernig hún kunni við að búa í Vik. — Ég kann vei við miig þar. Þar er mjög fal'legt, og enda þótt íbúarnir séu ekiki marg- ir, þá kemiur þar á móti, að það er gott fólk, sem byggir Vilk. Félagslif er heldux dauft. en við saekjium sfcemmtanir eftir þvi sem við verður kóm- ið í grannsveitir ofcfcar. Ann- ars stendiur það til bóta, því að nú á að fara að stækfca skólann í Vík, og þá batinar aðstaðan til muna. í Vifc búa nú 340 til 350 manns, og hefur íbúafjöldinn lítið breytzt síðustu ár. Flest- ir fást við verzlun og ýmis konar þjónustustörf við sveit- imar. Þar eru nú tvö bíla- verkstæði og þrjú trésmíða- verfcstæði. Áður fyrr var smá vegis úitgerð frá Vík, en henni var hætt fyrir löngu. Á sumr- in er mjög mikili ferðamanna straumur um Vífc og fer hann vaxandi frá ári til árs. Hótel- ið er oftast f-ullt. Ég hef stundium unnið þar tíma og tíma og kann ágæitlega við það. Um verzlunarmanna- heligina var óg þar einn dag. Þá var svo miikið að gera, að ég hafði bófcstaflega engan tíma til að borða hádegismat- inn minn fyrr en seint um kvöidið. Á héraðsmóitinu hittum við aðra unga stúdfcu, Ólafíu Dav- íðsdóttur frá Fossum í Land- broti. Hún er 19 ára gömul og vinnur á hótolinu á Klaustri í sumar. — Heflur ekki verið margt um manninn á Kinkjubæjar- klaustri í sumar? — Jú, hi-ngað hafa komið margir ferðamenn, bæði is- lenzikir og útiendingar. Fólki íinnst svo fallegf hér og ég er því svo innilega sammála. Annars þyfcir víst hverjum sinn fuigl fagur og við heima- fólkið erum því ef til vill ekki dómbærust á okkar héráð. Þeir, sem koma á hótelið, búa þar yfirleitt efcki mjög lengi. Þeir, sem hafa lengri viðdivöl hér á Klaustri, búa flestir í tjöldum. En allir vilja sfcoða sig um hér í girenndinni, því að margt skemmtilegt og sögulegt er að sjó. Sú saga er sögð, að ein- hverju sinni hafi nunnur á Kirkjubæj arkilaustri verið grunaðar um að eiga vingott við smalann. Engin vildi játa, en tvær þær voru líflátnar, sem belzit lágu undir grun. Síðan voru þær dysjaðar þar sem heitir Systrastapi. Ann- að leiðið verður grænt á hverju sumri, að því er sagt er, en hitt hefur aldrei gróið, og á það að vera til marks um, hvor nunnanna var sek. Það var lifca bér, sem hraunið hætti að renna, þegar séra Jón Steingrímsson flutti sína frægu eldimessu, og séet gieiai lega, hvar þessi merfci at- burður gerðist. Hérna rétt hjá eru lika tóftir nunnuklausturs ins, og alilt þetta hafa ferða- menn áhuga á að skoða. — Er margt ungt fólik hér í sveitunum? — Það þarf nú ekki annað en að líta yfir salinn til að sjá, að svo er. Unga fólfcið hefur furðanlega lrtið flu-tzt héðan. Samt er nú heldur dauift hér að vetri til, en á sumrin eru oft haldnar shemmtanir hér í félagsheim- ilinu, og þá er fjörið þeim mun meira, eins og til dæmis rtúna í krvöld. En það var ekki bara ungt fólk, sem .sótti héraðsmót Sjálfstæðismanna á Kirkju- bæjarklaustri. Eldri bændur konur þeirra voru þar fjöknenmir hópur. Meðal þeirra var Ásgeir hreppstjóri Pálsson í Framnesi í Dyr- hólahreppi. Han-n varð sjötug- ur í sumar og hefur átt heima í Mýrdalnum frá 12 ára aldri. Allan tímann hef- ur hann átt heima svo til á sama stað, en Framnes er ný- býli frá Sólheimum. Þegar ekið er.hjá garði í Framnesi, getur að líta mikið tún, sem ræktað hefur verið þar á sand- inum, og spyrjum við hann hversu stórt það sé. — Við fimm, Ytri-Sólheima- bændiur og ég, eigum saman þetta nýja tún á Sólheima- sandi. Þarna eru 60 hektarax lands girtir og þar af 56 eða 57 ræfctaðir. Þetta ræktuðum við- upp saman fyrir um það bil 10 árum, að mig minnir. Sandgræðsflan lagði ofckur til girðingaretfmð og sáðkornið, en við unnitm landið, bárum í áburð, sáðum og girtum. Þessi nýræfct hefur reynzt okkur ágætlega. En sandarn- ir eru ófrjótt land og því auðvitað áburðarfrekt, en spretta þar er prýðileg eigi að síður, — Þú hefur þekfct búskap frá barnæsku, Ásgeir, og hvemjg kanntu þá við þessa atvinnugrein? — Ég hdd, að það sé trauðla til skemmtilagTÍ at- vinnuvegur en sjálfseignar- búsfcapur. Það er svo ánægju- legt að breyta móu.m og mel- um í græait og gróið land. Það er göfgandi og gefur lífinu gildi. Allir búsfcaparhæ.ttir exu nú svo gjörbreytlir frá því að ég var ungur, að það þýðir vist ekkert fyrir mig að segja ungu kynslóðinni frá þvi, hivemig allt var í þá daga og hvað maður varð að leggja á sig til að geta búið. Unga fóikið mundi fæstou trú af þvi, og ég ætlast heldur ekiki til þess. Það yrði talið karlagrobb eitt. En mikið vildi ég nú vera milli tvítuigs og þrítugs. Þá mundi ég treysta mér til að lifa góðu iíifi af búskap. Mér þyfcir iJ.la farið, hversu vel ýmsium óheLMadflum i þjéðfélagimi hefur gengið að draga kjarfcinn úr unga fólk- inu með þvi að telja þvi trú um, að það sé efcfci mannsæm- andi líf að fást við búsfcap, þetta sé allt of mikill þræl- dórruur. Auðvitað þrifst sveita- búskapur ekiki nema með mikilli vinmu. En er það ek'ki nákrvæmlega eins í öðrum störfum? Hvemig getur nokk- ur ungur maður ætlast til að komast áfram í lífinu nema með því að vinna? En það veiöa sem betur fer nógu margir,' sem vilja vinna í framtíðinni. Þeir menn munu sjó til þess, að sveitabúskapur verður áfram vaxandi og sterfcur atvinnurvegur með ís- lenzfcu þjóðinni. Sem fyrr segir gekkst Sjálf- stæðisflotekurinn fyrir 27 hér- aðsmótum viðs vegar um landið i aUt sumar. Axel Jónsson alþingismaður og fuiatrúi Sjálfstæðisflokksins sé t«m framfcvæmd allra mót- anna og var sjálfur á þeim ölhim. Nú, þegar síðasta mótið hefur verið haldið, spyrjum við hann, bveroig þetta hafi gengið, þegar á ' heildina er litið. — Ég er mjöig ánægður með þessi héraðsmót ofckar Sjálf- stæðismanna. Við héddium 3 mót um 9 helgar eða alls 27. Þetta var S fyrsta sinn, sem við héldum mót á föstudags- kvöldum, o-g gaf það ágæta raun. Vaxðandi ræðuhöld var aJJs staðar sá háttur á hafður, að einn þingmaður úr kjör- dæmjnu flutti ræðu, þá einn ungur Sjálfstæðismaður svo og einhver af ráðhemun fkakiksins. 1 þessu sambandi vil ég sérstafclega þakka öll- um þeim f jölmörgu, sem sóttu héraðsmótin. fyrir fallega og prúðmannJega framkomu, sem gerði þessi mót eins skemjntileg og raun varð á. Svavar Gests og hJjómsveit hans og söngvarar sáu um skemmtiatriði á öllum hér- aðsmótunum milli þess sem ræður voru fVuttar og léku fyrir dansi. JÞeim öllum þakka ég fyrir ánægjulegt samstarf og fyrir það, hveru vel þau AXEL JONSSON alþingismaður. gerðu til að héraðsmótin yrðu hvarvetna vel heppnuð. Við þurftum oft að ferðast langa vegiu milli héraðsmóta og það var oft erfitt. Á ölJium ferða- lögum varð ekki á betri sam- ferðamenn kosið en Svavar Og hans fóiík. Aðsóknin að héraðsmóbun- um var alls staðar góð, og á sumum stöðum voru þetta einhverjar f jöknennustu sam- komur sem þar hafa verið haldnar. Og ræðumenn okfc- ar og skemmtikraftar fengu alls staðar hinar beztu viðtök- ur samfcomugesta. Hljómsveit Svavars Gests skemmti við ágætar undirtektir á 27 héraðsmótum Sjálfstæðis- flokksins í sumar. Á myndinni eru, fremri röð: Reynir Sigurðsson, Halldór Pálsson, Svavar Gests. Aftari röð: Garðar Karlsson, Ragnar Bjarnason, Elly Vilhjálms og Magnús Ingimarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.