Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 2

Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 Atvinnuleysi minnkaði við lausn verkfallsins Atvinnuleysi hjá iðnaðarmönnum mesta vandamálið ATVINNULEYSI hjá fólki, sem . starfað hefur við útgerðina og fiskiðnaðinn, virðist að mesu vera horfið við lausn sjómanna- deilunnar, eða er u. þ .b. að hverfa. Á hinn bóginn er enn víðast hvar mikið atvinnuleysi í röðum iðnaðarmanna um allt land. Mongunblaðið hafði í gær tal af flesbum formönnum atvinruu- málanefnda í hverju kjördæmi, og spurði þá um ástandið. Jó- hamn Árniason, formaður at- vinmfutmálaniefndar Vestfjarða- kjördæmis, tjáði okkur, að ó- hætt væri að fullyrða, að hjá þeim sem ynnu að útgerð og fidkiðnaði væri nú þetgar næg atvinna. Á himn bóginn væri ein stétf, sem veruilegt atvknmuleysi gæti talizt hjá, og væru það , iðnaðarmenn, sérstaklega í bygg in\ga riðna ðinum. Aðrir formenn atvinnumála- nefnda tóku mjög í sama streng og Jóhamm. Lárus Jónsson, for- maður atvimmumálanefndarinnar á Norðurlamdi, sagði, að þegar vertíð væri komin í fulian gamg í sjávarbæjunum og þorpumum, miumdi atvimmu'leysi þair bverfa, en hins vegar væri ástamdið ai- varlegast hjá iðnaðarmömmum og eran óleyst. Hann kvað ai- mennain samdrátt vera hjá flest um fyrirtækjum á Akureyri, en taldi að anmar hugtur væri nú að koma i rraeran en verið hefði, aiíkin bjartsýni og nmeð sam- eiiginlegu átaki miundi ágtamdið vonaradi lagast. Gunniþór Bjöms- som, formaður mefndarininar í Austurlandskjördæmi, sagði, að á suðuirfjörðum aiustaniands hefði ástaradið batnað mjög, þegar útgerðin fór í gamig, en varadamálið væri enn alvarlegt á norðurfjörðuruum. Hann kvað atvininuimálamefndina nú vera búna að senda tillögur símar til úrbóta til ríkismefndariruraar í Reykjavik. Ólí Þ. Guðbjartsson, formað- ur atvinnuimálanefmdariminar á Su'ðuriandi, sagði að með lausn verkfa'Wsinis hefðu ný viðhorf skapazt hjá þeim, sem störfuðu við sjávairsíðuna, enda þótt hinu væri ekki að leyma að fram tíð margra bátanma og vinns.lu- sftöðvanna héngu á bláþræði vegraa skorts á rekstrarfjár- maignd. f landbúnaðarþorpunium væri samdráttur í byggimigariðn- aðinium miikMl og heifði mikil á- Leikskóli lokaður BARNAVINAFÉLAGIÐ Sumar- gjöf hefur beðið MorgurabiLaðið að geta þess, að veigna veikinda starfsstúlkma verður leikskóli fé Iagsins í Árbæjarhverfi lokaður fram yfir helgi. VIÐTALSTIMI v BORGARFULLTRÚA lsÍSSJÁLFSTÆOISFLOKKSINS hrif á atvimnu fjölda manna. — Hefði atvirinumíálaneifndin gert tillögur þar til úrbóa, og er get- ið um eiina þeirra á öðrum stað í blaðirau. Jón H. Guðmundsson, formaður atvinjvumálaoefmdar Reykjaneskj ördæmis, taldi að ruú væri atvinnuleysi að heita mætti úr söguinmi á Suðurmesj- um, en hims vegar væru mifcil brögð að þvi í Hafraanfirði, og einmig nokkuð í Kópaivotgi, eink- um hjá iðnaðarmönmum. Morig- uniblaðimu tókst e'kki að raá í for mairm attvimnium'álaraefndar Vest- urlaradskj ördæmis. .-ssiíf s. - « ***,. " '3 v , Vjy. ' ' ' * ^ 'X-* "t * *>**•■' •** Þurfa rúm fyrir a. m. k. tvær R. R. 400 í flugskýli unnið að því að Loftleiðir geti flutt viðgerðarstarfsemi sína til Keflavíkur FYRIR 1. sept. nk. þurfa Loft- leiðir hf. að fá endanlega úr þvi skorið, hvort af því getur orðið að varnarliðið láti þeim í té aukin afnot af stærsta flugskýli sínn. En það er forsenda þess að fyrirtækið geti flutt þann hluta Ásberg Sigurðsson. Tekur sæti á Alþingi í GÆR tók Ásberg Sigurðsson sæti á Alþimgi, sem 1. varaþing- maður Sjáifistæðisflotoksins í Vestfjarðaikjördæmi. — Teikur hamn sæti Sigurðar Bjamiasonar sem er á förum til útlairada í op- iraberum erimdaigjörðum. Laugardagur 1. marz. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu fyrst um sinn hafa viðtalstíma hvern laugardag milli kl. 2—4 e.h. i Valhöll v/Suðurgötu 39. Taka þeir þar á móti hvers kyns ábendingum og svara fyrirspurnum er snerta málefni Reykjavíkurborgar. Tveir borgarfulltrúar munu taka á móti hverju sinni, og er öllum borgarbúum heimilt að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 1. marz verða Gunnar Helgason og Úlfar Þórðarson til viðtals. viðlgerðarstarfsemi sinnar er fram fer nú í New York til ís- lands. f svari er uianríkisráð- herra gaf við fyrirspurn á Al- þingi í gær, kom fram að fullur vilji er fyrir hendi hjá yfir- mönnum varnarliðsins að svo geti orðið, en hins vegar hefur þörf þeirra fyrir rúm í flugskýl- um aukizt að undanfönu. Jón Skaftason bar fram eftir- farandi fyrirspurn á Alþingi um fyrirhugaðan flutning á aðalvið- haldsstöð Loftleiða til Keflavík- urflugvallar: Hvenær er að vænta niður- stöðu frá utanríkisráðuneytinu við málaleitan Loftleiða frá 12. september sl- um aðstoð og fyrir- greiðslu við fyrirhugaðan flutn- ing á aðalviðhaldsstöð félagsins frá Bandaríkjuraum og til Kefla- víkurflugvallar? Emil Jónsson utanríkisráð- herra sagði m. a. í svari sínu: í sept. sl. óskaði Loftleiðir hf. eftir anknu húsrými í flugskýli varnarliðsins á Keflavíkurflug velli, en þar hafa þeir haft að- stöðu síðan 1965. Var leigusamn- ingur sá er þá var gerður að renna út. Töldu þeir sig geta flutt aðalviðgerðarstöð sína til Keflavíkur ef tryggt yrði að þeir fengju áframhaldandi aifnot af því rými er þeir þegar hefðu í flugskýlinu, og einnig þyrftu þeir að fá nokkuð til viðbótar. Varnarmálanefnd tók þessa mála leitan þegar til gaumgæfílegrar athugunar, en aðilar varnarliðs- ins bentu Þegar á að flugvéla kostur þeirra á Keflavíkurflug velli hefði aukizt verulega að undanförnu og þyrftu þeir því aukið húsrými fyrir sínar eigin vélar. Hinn 19. nóv. sl. kom s>var frá varnarliðinu, þess efnis að eftir nákvæma athugun á rými í flug- skýlunum og eigin þörfum, teldu þeir sér ekki fært að láta Loft- leiðum hf. í té aukið húsrými, en hins vegar yrði ekkert í vegi þess að félagið fengi áfram það húsnæði er Það hefði haft í flug- skýli 885. Var Loftleiðum hf. til- kynnt þetta með bréfi dagsettu 20. nóv. Nokkrum dögum síðar gengu fulltrúar Loftleiða hf. á minn fiund, og óskuðu eftir frekari um- leitunum við varnarliðið. Voru þá hafnar viðræður við aðmírál Stone um hvort mögulegt yrði að loftleiðir hf. fengju umrætt húsrými þótt síðar yrði á árinu. Kom fram ósk frá varnarliðinu að Loftleiðir gerðu grein fyrir því hversu lengi þeir gætu beðið eftir húsnæðinu og hvort þeir gætu komizt af með minna, en upphaflega var um beðið. Var óskað eftir svari frá Loftleiðum og kom það upp úr miðj.um jan- úafmánuði sl. Segir í svari þeirra að þeir mundu þurfa á húsnæð- inu að halda upp úr miðju ári, og eigi síðar en 1. sept. nk., og að nauðsynlegt væri fyrir félag- ið að fá rými í flugskýli fyrir a.m.k. tvær flugvélar R.R. 400. Hafa nú verið hafnar viðræður við hinn nýja yfirmann á Kefla- víkurflugvelli um þessa mála- leitan. Tollafyrirgreiðsla er hins veg- ar annað mál og auðveldara við- fangs. Fullur vilji er fyrir því hjá ríkisstjórninni að úr þessu máli verði greitt á þann hátt að fyrirtækið geti haft aðalviðgerð- arbækistöðvar sínar hérlendis. ÞRJÁR GÖTUR í REYKJAVÍK HAFA FLEIRI ÍRÚA EN 2000 ÍBÚAR Reykjavíkur voru hinn 1. desember síðastliðinn 80.918, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu íslands. Þrjár götur höfðu fleiri íbúa en 2000 og sjö götur fleiri íbúa en 1000. — í Reykjavík voru 39.463 karlar og 41.455 konur. Fólkstflesta gatan í Reykjavík var Hraunbær með 1445 kairíla og 1416 konur eða alls 2861 íbúa. Næst kemur Kleppsvegur, en þar búa 1149 karlar og 1245 konur eða 2394 íbúar al'ls. Háa- leitisbraut hefur alls 2040 íbúa, 1020 kairla oig jafinmar.gar kon- ur. Álftamýri er fjórða íbúaflesta gata brangarinmar með 672 karla og 699 konuT eða 1371 íbúa. — Langholtsivegur er fknimti í röð- inini með 651 karl og 650 koraur eða samtails 1301 íbúa. Sjötta fólksflesta gatan eru Áltfiheimar með 658 karla og 635 koraur eða samtals 1293 íbúa. Hvassaleiti er hið sjöumda í röðinini rétt nær yfir á a-ranað þúsuradið, með 521 karil og 512 konur, samtals 1033 íbúa. f Talsverðir vatnavextir voru í | I Elliðaánum í gær vegna rign- Jinganna og hlýviðris undan- jfarið, eins og sjá má af þess- , ari mynd Ain á þó langt í i ’ land með að vaxa eins og í ) flóðunum miklu í fyrra, og að L sögn starfsmanna rafstöðvar- . innar við Elliðaárnar stafaði | ' stíflunni engin hætta af vatns . I elgnum, eins og hann var í I gær. Fyrsti samninga- íundurinn FYRSTI viðræðuifundur Alþýðu sambandisins og vinnuveitenda með sáttasemjara var í gær, og höfðu ekki borizt fregnir af hon um seint í gærkvöldi. - FRAKKAR Framhald af bls. 1 tekið frumkvæðið í sínar hendur i þessari deilu við Frakka og hefur Michael Stewart utanríkis- ráðherra sent Debré starfs’bróður sínum bréf, þar sem brezka stjórnin kveðst vera fús til þess að hefja tvíhliða viðræður á grundvelli hugmynda de Gaulles um framtíð Evrópu. Var þetta bréf afhent af Christopher Soam- es þegar sl- mánudag, en Frakk- ar hafa ekkf svarað þessu bréfi enn. Fakkland hafði að engu í annað sinn á tíu dög.um fund í fastaráði Vestur-Evrópu banda- lagsins, WEU, í dag, en á þess- um fundi voru mættir fulltrúar Bretlands, Vestur-Þýzkalands, ftalíu, Belgí.u, Hollands og Lux- embourg. Var á þessum fundi að nýju rætt um, að hve miklu leyti eining verði að vera á meðal allra meðlimaríkjanna til þess að fastaráð WEU verði kallað sam- an. Það var deilan um þetta atriði, sem að því er virtist, var ástæð- an fyrir því, að Frakkar hættu við að sækja f.und ráðsins fyrir tæpum tveimur vikum, en þá kom ráðið saman að frumkvæði Breta ti] þess að ræða ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, án þess að Frakkland hafi fallizt á, að slíkur fundur yrði haldinn. Akvarðanir í WEU, sem ná eins og að framan greinir til Bretlandg og þeirra sex ríkja, sem í Efnahagsbandalagi Evr- ópu eru, verða venj.ulega að takast í sameiningu^ en samað- ildarríki Frakklands í WEU halda því fram, að þetta skuli ekki eiga við, er ráðið er kallað saman með venjulegum hætti. WEU-ráðið á að koma saman til nýs fundar 12. marz nk., hvort sem Frakkar taka þátt í honum eða ekki. Var skýrt frá þessu í London í dag. Ekkj hef.ur verið settur neinn tímafrestur fyrir því, hversu lengi Frakkar hyggj- ast ekki sitja fundi ráðsins og franskir þingmenn tóku þátt í þingmannaráðstefnu WEU í síð- ustu viku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.