Morgunblaðið - 27.02.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.02.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 25 (utvarp) FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAU 1969. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar 755 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Vilborg Dagbjartsdóttir flytur síðari hluta sagna sinna af Alla Nalla (2) 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 950 Þing- fréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veður- fregnir 10.25 „En það bar til um þessar mundir": Séra Garð- ar Þorsteinsson prófastur les síð- ari hluta bókar eftir Walter Russ ell Bowie (7) Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Til- kynningar 1225 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum Ása Beck les smásöguna „Skó- miðinn" eftir John Galsworthy Bogi Ólafsson íslenzkaði. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Julie Andrews, Carol Shanning o.fl. syngja lög úr kvikmynd Andre Kostelanetz og hljómsveit hans leika lög eftir Richard Rogers Cilla Black syngur. Francis Bay og hljómsveit hans leika suðræn lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist - Svjatoalav Richater leikur pía ■ nóverk eftir Robert Schumann 16.40 Framburðarkennsla í frönsku ■ og spænsku. 17.00 Fréttir Nútímatónlist Hljómsveit brezka útvarpsins ■ leikur „Les Bandar-log“, sinfón- ískt ljóð op 176 eftir Koechlin og „Chronocrhome" fyrir hljóm- sveit eftir Oliver Messiane, Ant- al Dorati stjórnar. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um þáttinn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 1900 Fréttir. Tilkynningar. 1930 Daglegt mál Árni Björnsson cand mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 „Glataðir snillingar" eftir William Heinesen Þýðandi: Þor- geir Þorgeirsson Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Persónur og leikemdur í þriðja þætti: Sögumaður.. . Þorleifur Hauksson Moritz .. Þorsteinn Gunnarsson Kornelíus . Borgar Garðarsson Siríus .. . Arnar Jónsson Elíana .. Guðrún Ásmundsdóttir Janniksen. Brynjólfur Jóhannesson Úra á Hjalla .. . Inga Þórðardóttir Orfeus .. Hallgrímur Helgason Ankersen . Gunnar Eyjólfsosn Frú Nillegard .. . Sigríður Hagalín Júlía .. Þórunn Sigurðardóttir Jakobsen ritstjóri . Baldvin Halldórsson Magister Mortensen .. . Rúrik Haraldsson Frú Midjord . . Guðbjörg Þorbjamardóttir Frú Janniksen . . Þóra Borg Tarira . . Valgerður Dan Óli sprútt . . Jón Sigurbjörnsson Matti-Gokk . . Erlingur Gíslason öström . . Guðmundur Pálsson Debes varðstjóri . . Klemens Jónsson Pétur . . Sverrir Gíslason Aðrir leikendur: Sigrún Edda Björnsdóttir og Guðmundur Er- lendsson 20.45 Prelúdía og fúga um nafnið BACH eftir Þórarin Jónsson Björn Ólafsson leikur einleik á fiðlu. 21.10 Góðhestur, huldar vættir og annar hestur Stefán Jónsson ræðir við þrjá bændur á Snæfellsnesi: Jónas Ól- afsson á Jöfra, Ásgrím Þorgríms son á Borg og Júlíus Jónsson í Hítarnesi. 21.50 Einsöngur: Beniamino Gigli syngur þrjár aríur eftir Puccini. 22.00 Fréttir 2215 Veðurfregni. Lestur Passíu- sálma (21) 22.25 í hraðfara heimi: Maður og menntun Haraldur Ólafsson dag- skrárstjóri flytur þýðingu sína á fimmta útvarpserindi brezka mannfræðingsins Edmunds Leach 22.55 Mandólín og gítar a. Caeciliu-mandóliínhljómsveitin leikur Konsert í G-dúr eftir Joihann Adolf Hasse — og Konsert i C-dúr eftir Antonio Vivaldi. b. John Williams og félagar í Fíladelfíuhlómsveitinni leika Concierto de Aranjuez fyrir gítar og hljómsveit eftir Jao quin Rodrigo, Eugene Orm- mandy stjórnar. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 28 FEBRÚAR 1969 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlei'kar. 730 Fréttir Tónleikar 755 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 855 Fréttaágrip og útdráttur Úr forustgreinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 930 Tilkynningar Tónleikar. 950 Þing fréttir. 10.05 Fréttir 1010 Veð- urfregnir 1030 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kistjánsdótti húsmæðra kennari bendir á ýmislegt um heimilistæki Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þátt- ur, G.GB) 1200 Hádegisútvarp Dasgkráin. Tónleikar. 1215 Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar Tónleik ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 1330 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Elsa Snorrason les söguna „Mæl- irinn fullur" eftir Rebekku West 1500 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sven-Olof Walldoff og hljóm- sveit hans leika og syngja sænek lög. Hljómsveit Howards Lan- ins leikur lög úr „Flower Drum Song“. Renate og Werner Leis- mann syngja uppáhaldslögin sín. Mantovani og hljómsveit hans leika lagasyrpu. Nýtt fyrir húsbyggjendui Iró veir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-vegg- klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi. Hentar vel á böð, e’dhús, ganga og stigahús. Á lager í mörgum litum. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Columbíu-hljómsveitin leikur Sin fóníu nr 4 í Gdúr op. 88 eftir Dvorák, Bruno Walter stjórnar. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist a Sónata fyrir klarinettu og pía nó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundur Jóns- son leika. b. íslenzk þjóðlög í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stjómar. c. íslenzk þjóðlög í útsetningu Ferdinands Rauters. Engel Lund syngur við undirleik Rauters. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Palli og Tryggur" eftir Eman- uel Henningsen. Anna Snorra- dóttir les (3). 18.00 Tónleikar Tilkynningar 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 1900 Fréttir Tilkynningar. 1930 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala urn erlend málefni. 20.00 Tilbrigði fyrir hljómsveit op. 10 eftir Benjamin Britten um stef eftir Frank Bridge Boyd Neel stjórnar strengjasveit sinni. 20.30 Atvinnumöguleikar fatlaðra og Iamaðra í nútimaþjóðfélagi Haukur Þórðarson yfirlæknir flt. erindi. 20.50 Úr hljómleikasal, Bandaríski píanóleikarinn Lee Luvisi leikur á hljómleikum í Austurbæjarbíói 28 f.m. a. Rondó í a-moll (K511) eftir Mozart b Sónata í C-dúr „Waldstein- sónatan" op. 63 eftir Beet- hoven. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn- ir“ eftir Indriða G Þorsteinsson Höfundur les sögulok (11). 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir Lestur Passíu- sálma (22) 22.25 Konungur Noregs og bænda- höfðingjar Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur sjöunda frá- söguþátt sinn. Aukiö viöskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið 22.45 Kvöldhljómleikar a. „Andstæður" fyrir fiðlu, klarí- nettu og píanó eftir Béla Bar- tók Jean Louel, Gaby Altman og Pierre Bulte leika. b. Tríó fyrir klarínettu, fiðlu og píanó eftir Aram Khatsjatúrj- an. Sorokin, Bondarenko og Valter leika. c. Frönsk svíta eftir Darius Mil- haud FUiharmoníusveitin í New York leikur höf. stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok Bolvíkingar Árshátíð Bolvíkingafélagsins verður í Domus Medica sunnudaginn 2. marz kl. 20,30. Sameiginleg kaffidrykkja — skemmtiatriði — dans. Aðgöngumiðar í Pandora og við innganginn. Stjórn og skemmtinefnd Bolvíkingafélagsins. Aðaliundur Aðalfundur Slysavarnadeildarinnar INGÓLFUR verð- ur haldinn föstudaginn 28. febrúar kl. 20.30 í húsi S.V.F.Í. við Grandagarð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Hjúkrunorhonur ósknst til afleysinga á St. Jósepsspítala Landakoti. Barnagæzla verður frá 1. maí fyrir börn 1—6 ára þeirra hjúkrunarkvenna sem þess óska. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans kl. 17—18. Iðnrekendur — umboðsmenn 2 vanir sölumenn, sem eru á leið til Færeyja, geta bætt .við sig nokkrum góðum vörutegundum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins, merkt: „Útflutningur — 6129“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.