Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 15

Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 15 Blaðamenn, sem vildu fylgj ast með ferðum forsetans, urðu að ganga í gegnum mik- inn hreinsunareld, áður en belgfska innanríkisráðuneyt- ið lét þeim í té nauðsynleg skilríki. Ég á það einkum að þakka íslenzka sendiráðinu hér, að mér tókst að fá slík gögn, eftir mörg símtöl og skeytasendingar. BLAÐAMENN FJÖLMENN- ASTIR Blaðamenn eru raunar fjöl- mennastir í fylgdarliði for- setans í ferðum hans milli landa. Frá Bandaríkjunum komu tvær þotur fullar af blaðamönnum og munu þær jafnan fylgja forsetanum á ferð hans um Bvrópu. Þotur þessar lenda ávallt fyrstar á flugvöllum þeim, er forsetinn heimsækir, en öll önnur um- ferð um þá er stöðvuð nokkru áður en forsetinn er væntan legur. Blaðamenn þessir fylgja forsetanum á öllum ferðum hans og hafa bæki- stöð í Hvíta húsinu. Margir þeirra eru því náfeunnugir honum og var það sýnilegt til dæmis, þegar forsetinn gekk inn í höfuðstöðvar NATO, því að þá nam hann sérstaklega staðar fyrir framan þá ljós- myndara, sem hann kannað- ist við. Höfuðstöðvar blaðamann- anna voru í Hilton-hótelinu, en þar bjó Nixon. Raunar hafði upphaflega verið ráð- gert, að hann byggi í de Leak en-höll í útjaðri Bruxelles, en vegna samgöngumiála og skorts á símalínum í höllinni var ákveðið að hann byggi á Hilton-hótelinu. Hvað síma- línurnar varðar, furðar sig enginn á því, að þær hafi skort í hinni gömlu höll, eftir að hafa séð þann aragrúa af símum, sem hafði verið kom ið fyrir í Hilton-hótelinu. Þaðan var hægt að ná beinu símasambandi til allra heims hluta aðeins með því að lyfta hendi. Raunverlegur notkun- artími þes'sara tækja var inn an við sólarhring, þ.e. forset inn kom hingað kl. 21 á sunnu dagskvöldi og fór kl. 17 á m'ánudegi. En það voru fleiri blaða- menn, sem fylgduet með ferð forsetans en þeir, sem voru honum samferða yfir hafið. Til dæmis miá nefna það, að tæpri viku fyrir komu hans hafði CBS-sjónvarpið sent hingað fréttamenn og tækni- menn og bjuggu þeir á Hilt- on-hótelinu, þar sem CBS hafði tekið 35 herbergi á leigu, sett þar upp skrifstofur og upptökusali. Þá hafði það 12 bíla og bílstjóra í þjónustu sinni auk allra annarra ráð- stafana. Sömu ráðstafanir hafa verið gerðar í öðrum borgum, er forsetinn heim- sækir. VALDAMESTI MAÐUR HEIMS Á FERÐ Það er enginn barnaleikur að skipuleggja fexð á borð við þessa. f mörg horn er að líta og ekki hið minnsta smá atriði má vera ólhugsað. Geta verður mismunandi sið- venja hinna ýmsu landa, þannig að ekki verði stofnað til vandræða vegna yfirsjón- ar á því sviði. Tryggja verð- ur, að forsetinn hafi alltaf beint samband við Washing- ton, hvar sem hann er stadd ur, hvort sem það er I bif- reið á leið frá flugvelli til hótels eða á flugi yfir Atlants bafið. Flugmenn hafa verið sendir í kynnisferðir um alla Evrópu, áður en þeir setjast í stjórnklefa Air Force 1, og um 60 manns hafa unnið dag og nótt um langan tíma til þess að undirbúa málss'kjöl forsetans. Framhald á hls. 17 DEILUR BANDAMANNA Nixon kemur til Bvrópu, þegar nýjar deilur hafa risið milli Breta og Frakka út af samvinnu Evrópuþjóðanna í kjölfar viðræðna de Gaulle og Soames, sendiherra Breta í París, sem áttu sér stað þar í borg 4. febrúar sl. Deilur þess ar eru þær heitustu, sem átt hafa sér stað milli landanna síðan Frakkar beittu fyrat neitunarvaldi til þess að , . hindra Breta í því að komastForsetmn brytur fyrirmæli öryggisvarðanna og heilsar mannfjölda við minnisvarða oþekkta inn í Efnahagsbandalagið. I stuttu máli eiga þær rætur sín ar að rekja til þess, að Bretar gerðu opinskáar tillögur þær, sem de Gaulle lét í ljóö á fram angreindum fundi, en í þeim gerir hann ráð fyrir gjörbylt- ingu í samstarfi Evrópuþjóða innbyrðis og við Bandaríkin. Hann taldi, að aðildarríki Atl antshafs'bandalagsms önnur en Frakkland væru of hliðholl Bandaríkjunum, að ekki yrði þörf bandalagsins, ef raun- verulega sjálfstæð Evrópa væri fyrir hendi og að breyta ætti Efnahagsbandalaginu í fríverzlunarsvæði, sem Bretar gætu verið aðilar að. Frakkar hafa ekki mótmælt framan- greindum atriðum, en þeir hafa harðlega mótmælt því, að de Gaulle hafi lagt til að komið yrði á fjórvelda „stjórn" (directorate) Frafeka, Breta, Þjóðverja og ftala £ Evrópu. Áihrif þessarar deilu á ferð Nixons eru augljós. Talið er víst, að hann muni finna að því við Wilson forsætisráð- bandalagsins, en eftir að deil- an kom upp milli Breta og Frakka var búizt við því, allt fram á síðustu stundu, að Nix on myndi ekki flytja slíka ræðu í Atlantshaflsbandalag- inu, heldur láta sér nægja að ræða við fastaráðið. En svo fór í morgun, að fyrri áform- um var fylgt, hvort ræðan var sú sama, og hann hefði flutt, ef deilan hefði ekki risið miIU Breta og Frakka er ekki gott að vita. Hitt er augljóst, að utanríkisstefna Nixons og Kiesingers, utanríkissérfræð- ings hans, gangvart E'vrópu hefur beðið áfall við deiluna. Kjarni þeirrar stefnu var traustara samstarf við sam- einaðri Evrópu, en ekki klofn ari. En getur verið, að de Gaulle hafi sett fram byltingarkennd ar hugmyndir sínar til þess að hafa betri vígstöðu í við- ræðum sínum við Nixon? Frakkar segja, að Bretar hafi látið tillögurnar uppi svo hermannsins í Bruxelles. samherja. Fréttaskýrendur telja, að hann sé með ferðinni að kynna sjónarmið sín og heyra viðhorf leiðtoga Evrópu með það fyrir augum að treysta samningsaðstöðu sína gagnvart Rússum í nlánustu framtíð varðandi stríðið í Viat nam, deilur Araba og ísraels- manna og á sviði aifvopnun- ar. Talið er, að þessi þrjú mál hafi verið rædd á lokuðum fundi forsetans með fastafull- trúum Atlantshafsbandalags- ins hér í morgun. Að sjálfsögðu er þó sam- starf Atlantshafsbandalags- ríkjanna efst á baugi, þannig var það í viðræðum forsetans við Eyskens, forsætisráð- herra, og Harmel, utanríkis- ráðherra, Belgu. Þar voru menn sammála um, að atburð irnir í Tékkóslóvakíu hafi komið í veg fyrir þá þróun samstarfs milli austurs og vesturs, sem grunidvallaði til- lögur Harmel, er samþykktar voru á ráðherrafundi NATO mönnum á mótorhjólum þaut um á ofsahraða. Tveir af bíl- um Hvíta hússins eru með í förinni, en þeir eru búnir öll um hugsanlegum öryggisbún- aði. Á meðan annar þeirra var í notkun hér, beið hinn í London. En síðan eru þeir fluttir sem dýrgripir milli þeirra borga, sem forsetinn heimsiækir. Til dæmis um ör- yggisráðstafanirnar má geta þess, að tveimur tímum áður en forsetinn fer um einhverja götu eru allar ruslakörfuir við hana tæmdar; og íbúar í ná- grenni við minnisvarða óþekkta hermannsins hér í Bruxelles, þar sem Nixon lagði blómsveig, hölfðu orðið að heita lögreglunni því, að taka ekki á móti neinum ókunnugum, á meðan forset- inn væri við minnismerkið. Forsetinn hlýddi ekki fyrir- mælum öryggsvarðanna í öllu, til dæmis gekk hann inn í mannþröngina við minnis- varða óþekkta hermanmsins. — til þess að ráðgast en ekki sannfœra deilur Breta og Frakka óheppilegar — víðtœkar ráðstafanir öryggis skömmu fyrir heimsókn Nix- ons til þess að spilla fyrir væntanlegum betrf samiskipt- um milli Frakka og Banda- ríkjamanna. Hins vegar er vitað, að de Gaulle mun setja fram við Nix- on kröfur varðandi kj'arn- orkuvarnir Vestur-Evrópu, en í skjóli þeirra heifur Frakkland talið sér fært að slíta sig úr varnartengslum við Atlantshafsbandalagið. SKREF TIL MOSKVU? Sú spurning hefur verið ræd'd, hvort tilgangurinn með ferð Nixons sé að auglýsa sig í Evrópu, eða raumverulegur vilji til þess að ráðgast við bandamenn sína. í ræðum þeim, sem forsetinn hefur flutt hingað til, hefur hann lagt megináherzlu á það, að hann sé hér til viðræðna við í Reykjavík á liðu sumri. En þrátt fyrir það ættu tilraunir til bættrar sambúðar að vera meginstefna Vesturlanda. UMFR^lM allt öryggi Ekki er úr vegi að lýsa að nokkru þeim mikla viðbún- aði, sem við var hafður hér í Bruxelles í tilefni af komu forsetans. Öryggisráðstafan- irnar voru gífurlegar. í fylgd með forsetanum eru um 100 öryggisverðir frá Bandarífej- unum og margir voru komn- ir hingað mörgum dögum fyr- ir komu hans, en auk þeirra voru belgískir lögreglumenn og hermenn hvarvetna í stór um hópum, þar sem forsetinn fór um. Öll umferð um götur þær er forsetinn ók um var stöðvuð hálftíma áður en hann var væntanlegur og bíla lest hans umkringd lögreglu- og fréttamanna EFTIR BJÖRN BJARNASON fréttaritara Morgunblaðsins í Bruxelles. Bruxelles, 24. febrúar. RICHARD Nixon hefur lokið dvöl sinni í fyrsta landinu af fimm, sem hann heimsækir í Evrópuferð sinni að þessu sinni. Hann hélt héðan frá Bruxelles síðdegis í dag til London, þar sem hann dvelst þar til á miðvikudag, er hann heldur til Bonn. Megintilgang- ur komu Nixons hingað til Bruxelles var að heiim- sækja höfuðstöðvar Atlants- hafsbandalagsins. Þangað kom hann í morgun og ræddi við fulltrúa allra bandalags- þjóðanna. í ræðu þeirri, sem forsetinn hélt í fastaráði bandalagsins, kemur glögg- lega fram tilgangur hans með ferðinni til Evrópu, þegar hann segir, að hér sé hann til þess að vinna, en ekki til há- tíðabrigða, til þess að ráðgast við menn, en ekki til þess að segja þeim fyrir verkum. f þossu kemu glögglega fram ætlun forsetans, menn geta ekki búizt við miklum yfirlýsingum um aflstöðu hinn ar nýju stjórnar Bandaríkj- anna til Evrópu. Raunar er tal ið, að það verði einna helzt í Berlín, sem forsetinn muni gefa einhverjar yfirlýsingar, og hafi hann þá í huga hina frægu ræðu Jöhn F. Kennedy þar, er hann flutti í júní 1963 og sagði m.a.: „Allir frjálsir menn, hvar sem þeir búa, eru BerlínaTbúar. Það er þess vegna, «em ég, frjáls maður, er hreykinn af því að segja: . Ich bin ein Berliner!“ herra, að Bandaríkin hafi ekki verið látin fylgjast nægi- lega vel með gangi þessa máls. En Bretar hafa lagt áherzlu á að kynna það fyrir Efnahagshandalagslöndunum, meðal annars skýrði Wilson, forsæti'sráðherra Breta, Kies- inger, kanzlara V-Þýzkalands, frá sjónarmiðum de Gaulle, er hann heimsótti Bonn 12. febrúar sl. Og það gerði hann án þess að hafa ráðgazt fyrst við Frakka um, hivort þeir samþykktu það. Þessi stað- reynd er ekfei til þeas fallin að milda skap de Gau'l'le. Upp'haflega var ráðgert, að Nixon flytti opinbera ræðu í höfuðlstöðvum Atlantshafs-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.