Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 22

Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 22
22 MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 25. stundin Ný MGM stórmynd, framleidd af Carlo Ponti. ISLENZKUR TEXTIl Sýnd kl. 5 og 9. 0 Bönnuð innan 14 ára. TONABIO Sími 31182. („After the Fox“) Skemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Pana- vision. Sýnd kl. 5 og 9. Of margir þjófar thiei __ Afar spenr andj og viðburða- rík ný amerísk litmynd um aevíntvrale?t skarterinarán ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl: 5, 7 og 9. 1893« Falskur heimilisvinur (Life at the top). ISLENZKUR TEXTI. Frábær ný ensk-amerís’k úr- vals kvikmynd gerð eftir skáldsögu eftir John Braine með úrvalsleikurum. Laur- ence Harvey, Jean Simmons, Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. BINGO BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpanlanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferSir. TEMPLARAHÖLLIN. . .tf. m*. V.'.'/.V.'.'.'.'.V.V.'.VV.SVAhy/.V.'AV/.'.V, FLOWERS SKEMMTA ICELAND Vörumerkið íí I k ■ ■ ■ ■ I ■ I I ■ L „CELLOPHANE Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Cellophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, Englandi, er skrásettur eigandi á íslandi að vörumerkinu: „C ELLOPHANE" sem er skrásett nr. 175/1947 fyTrr arkir úr sellulose og celluloseumbúðir og innpökkunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulosepappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmux undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða- og innpökkunar. Notkun orðsins „CELLOPHANE“ um ofanskráðar vörur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limi- ted, og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRUN Komfð mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lögsókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda, og eiganda ofangreinds vörumerkis. 1 I I LÉTTLYNDIR LÆKNAR e The R*nk Orgtnisation presenls iPETERROGERSimtnM- FRANKIE SIDNEY KEKNETH H0WERD-JAMES-WILLIAM5 Bráðsmellin, brezk gaman- mynd. Hláturinn lengir lífið. íslenzkur testi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. «* ÞJÓDLEIKHÖSIÐ CANDIDA í kvöld kl. 20. PÚNTILA OG MATTI föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn. DELERICM BÚBÓNIS laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. áÍJLEIKFELAG Wreykiavíkdr: ORFECS OG EVRYDÍS föstudag. Allra síðasta sýning. MAÐCR OG KONA laugard. 52. sýning. Yfirmáta ofurheitf Eftir Murray Schisgal. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikmynd: Jón Þórisson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Frumsýning sunnudag. Fastfr frumsýningagestir vitja miða sinna fyrir föstu- dagskvöld. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá H. 14. — Sími 13191. í Lindarbæ. Galdra-Loftur Sýning sunnudag kl. 8,30. Aukasýning. Miðasala opin í Lindarbæ frá kL 5—7, nema sýningardag kl. 5—8.30. — Sími 21971. Umboðsmaður óskast Danskt verzlunarfyxirtæki ósk ar eftir umboðsmanni á ís- landi fyrir ákveðið magn af axlaböndum, beltum, vasaklút um og skyrtuhnöppum gegn ágóðahlut. DANSK SELEFABRIK, Badstuestræde 18, 1209, Köbenhavn. AUSBIRMID imiilH TEXTI Hin heimsfrœga og umtalaða kvikmynd IBOlNIlSniS: OG «Bira?JD]E, WAKKEN I3EÆTTV FAVE. :rcn.-\vmv Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 11544. ÍSLENZKUR TEXTH FANGALEST VON RYDN’S 20th C«ntury-Pro» pr«t*nia FRANfC SINATRA TREVOR HOWARD VON , RYANlS EXPRESS COLOD BV OE k.U»e Þessi stríðsmynd fer langt fram úr meðallagi þeirra mynda sem hingað hafa hor- izt á undanförnum árum. Gef mynd þessari mín beztu með- mæli. S.K. í Morgunbl. 14. febr. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KONA með 3ja ára gamalt barn ósk- ar eftir 2 herb. og eldhúsi eða aðgangj að eldhúsj og helzt gæz.Lu á barninu yfir daginn meðan hún vinnur úti. Uppl. í sima 36355. SAMKOMUR K.F.U.M. — A.D. Aðaldeildarfundur í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Sér Arngrímur Jónsson hefur erindi: „Hin stríðandi kirkja“. Allir karlmenn velkomnir. LAUGARAS Símar 32075 og 38150. Puadine-mólið 'W' Spennandi amerísk úrvals- mynd, framleidd af Alfred Hitchcock. Myndin. var sýni hér á landi fyrir 15—20 árum. Gregory Peek, Ann Todd, Charles Laughton, Charles Cobnrn, Lois Jordan o. fl. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Aðalfundur Styrktarfélags aldraðra í Hafnarfirði verður í veit- ingahúsinu Skiphól Strandgötu 1 í kvöld kl. 8.30. Frú Geirþrúður Bernliöft flytur erindi á fundiiium. Bæjarstjóra og hæjarstjórn er hoðið á fundinn. Nýir félagar vclkomnir. STJÓRNIN. in íerðaskriístola bankastræti 7 símar 16400 12070 ltéú'(-)l Hópíerðir ó vörusýningor Byggingarsýningin mikla í Kaupmannahöín. Alþjóðleg bygigiraga rsýn rntg, eim sú stænsta f Evrópu, 18. — 27. apríl. Skipulagðar heimsókmir á byggingar- staði og til framleiðemia. Fluigferðir og vika á hóteli í Kaupma nnah öfn kr. 14.806.09. Hannover — Messe 26. april — 4. maí. 4ra daiga fraimiha'Idsferð eftir Kaupmianinaih.afnarsýning- una. Ferðir og gisitinig kr. 4.800.00. Hægt er að framlenigja dvölina ertenidis og komna heí*n með viðkomu í London, gegn litlu aiuikagjaldi. Munið kaupstefmu og vöruEynmgarþjónustu SUNNU. Skrá yfir allaT kaiupstefiniur og sýnimgar á árimu 1969. Afhendist ókeypis. terðirnar sem iólkið velnr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.