Morgunblaðið - 27.02.1969, Síða 12

Morgunblaðið - 27.02.1969, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 Stjórnarandstæðingar hafa með tillögum sín um alltaf viljað auka á verðbólgu og þenslu Umræðum um skýrslu forsætisráðherra lokið UMRÆÐUM um skýrslu forsæt- isráðherra um efnahagsmál lauk á Alþingi í fyrrakvöld, eftir nær 12 klukkustunda umræður. Á kvöldfundi í fyrrakvöld fluttu ræður m.a. þeir Sverrir Július- son, Matthías Bjarnason og Pét- ur Sigurðsson. Fer hér á eftir frásögn af ræðum þeirra: Sverrir Júlíusson kvaðst í upp hafi máls síns vilja leiðrétta misskilning sem komið hefði fram í þingræðu hjá Lúðvík Jós- efssyni. Hefði þingmaðurinn hald ið því fram, að Færeyingar byðu 17 aura danska fyrir kg. að loðnu, en hið sanna væri, að þeir greiddu 11 aura. Ég sé einnig ástæðu til að leið- rétta það sem fram kom í um- ræðum um frumvarpið um lög- festingu á miðlunartillögu sátta- semjara. Þar var sagt, að íslenzk ir útgerðarmenn greiddu sjó- mönnum allt að Vs minna en gerðist hjá nálægum löndum. Ég hef látið kanna þetta og niður- staðan varð sú að miðað við 10 þús. punda sölu ensks togara fær mannskapurinn 35,5% og í Þýzka landi um Vs af brúttósölunni. Miðað við þær breytingar sem nú hafa verið gerðar fá islenzkir sjómenn mjög ámóta fyrir sölu í Þýzkalandi, eða 32,63%, ef ekki er tekið tillit til 15% tolls, en sé það gert fær hann 38,14%. Fyr- ir sölu í Bretlandi fá sjómenn- irnir 35,5% en ef tollur bætist við um 41,4%. Sýna þessar töl- ur að greiðslurnar eru mjög hlið stæðar, og þó heldur hagstæðari fyrir sjómenn hérlendis. Eftir þær breytingar sem gerðar hafa verið er greitt nær sama verð til sjómanna hér og í Noregi fyrir bræðslusíld, eða 37-38%. Sé hins vegar tekið tillit til þessara breyt inga er urðu með greiðslu fæð- iskostnaðar nemur hækkun til álagi, næsti með 33%% áiagi og næsti með 50% álagi. í Noregi og Svíþjóð væri fyrirkomulagið mjög svipað. Nauðsynlegt væri að grandskoða launakerfið og tryggja að það skapi mönnum sem mestar rauntekjur, en eins og málum vær nú fyrir komið forðuðust atvinnurekendur að láta vinna neina yfirvinnu. Til þess að leysa efnahagsmálin og legum notum nú þegar. Það væri eðlilegt að stjórnarandstæðingar kysu nú að lítið væri minnst á þessa afstöðu þeirra, og svo virt- ist sem nokkur stefnubreyting spyrja Framsóknarmenn sem rækju umfangsmikla verzlun. samvinnufélögin, hvort þeir teldu að hún hefði haft það gott á liðnum árum. Þá væri einnig talað um mikla útþenslu í þjónustukerfinu og mætti það til manns vegar hefði orðið hjá Framsóknar- færa. Talað væri m.a. um að of flokknum og því bæri vissulega að fagna. Matthías Bjarnason sagði að undanfarin ár hefðu stjórnarand stæðingar ekki átt nógu sterk orð mæta þeim áföllum sem við hefð j til þess að lýsa erfiðleikum fram um orðið fyrir a undanfornum ieiðsluatvinnuveganna, en með arum, þyrftu allir að leggjast a þeim ráðstöfunum sem gerðar eitt, og ef svo yrði gætum við horft fram til bjartari tíma. Matthías Bjarnason minnti m. a. á það í ræðu sinni, að árið 1960 er efnahagslögin voru sett, hefði verið brotið blað í efnahags málum þjóðarinnar. Þá hefðu báðir stjórnarandstöðuflokkarnir verið á móti þessum aðgerðum og ekki hefði staðið á hrakspám. Rætt hefði m.a. verið um að at- vinnuleysi yrði innan skamms tíma. Reynslan hefði hins vegar fljótlega skorið úr um spádóms- gáfu stjórnarandstæðinga. Fljótt hefði orðið skortur á vinnuafli og uppbyggingin á öllum sviðum þjóðlífsins hefði verið mikil og ör. A þessum tíma hefðu stjórn- arandstæðingar ekki talað mik- ið um að draga ætti úr þensl- unni og safna til mögru áranna. Þeir hefðu þvert á móti öll þessi ár flutt tillögu á tillögu ofan sem leitt hefðu til aukinna út- gjalda fyrir ríkissjóð ef sam- þykktar hefðu verið. Það hefði heldur ekki verið af þeirra hálfu talað um að halda kaupgjaldi í skefjum, heldur hefðu þeir stað ið með hverri hækkun sem orðið hefði í þjóðfélaginu og alltaf tal ið að ríkisstjórnin væri íhalds- söm og vildi ekki ganga nógu langt í því að eyða öllu jafnóð- um. Spyrja mætti einnig að því hver viðbrögð stjórnarandstæð- inga hefðu verið þegar fjallað var um að auka fjölbreytni at- vinnulífsins. Ef farið hefði verið eftir afstöðu þeirra fundi hafa orðið löng bið á stóriðja á fs- landi og aldrei orðið af byggingu voru í haust hefðu þeir verið fljótir að snúa við blaðinu. Þá var allt í einu talið að útgerðin fengi allt of mikið og sjómaður- inn of lítið. Það mætti í það ó- endanlega skara eld að glóðum óánægjunar, en við yrðum að sætta okkur við það að góðu ár- in væru búin í bili. Útflutnings- verðmæti þjóðarinnar sem voru margir bankar væru í landinu. Spyrja mætti samt Framsóknar- menn hvort þeir hefðu barist gegn því að Samvinnubankinn væri stofnaður og Alþýðubanda- lagsmenn hvort þeir mundu leggj ast gegn því að Sparisjóður al- þýðu yrði gerður að banka. Matthías sagði að þjóðin yrði öll að taka á sig erfiðleikana. Við þyrftum að 'haga okkar efna hagsmálum og atvinnuuppbygg- ingu á þann veg, að við ættum að skipuleggja uppbyggingu fiskiskipaflotans og fiskiðnaðar- ins og reyna að auka sem mest á fjölbreytni útflutningsfram- leiðslunnar. Með . gengisfelling- Wggi imé unni í haust hefðu opnast margir nýjir möguleikar og ríkisstjórn- in og þingmeirihlutinn mundi reyna allt sem unnt væri til að nýta þá. Pétur Sigurðsson kvaðst eink- um vilja fjalla um þau atriði þessara umræðna er sneru að lausn sjómannaverkfallsins og sjávarútvegsmálunum. í sam- bandi við lausn verkfallanna hefðu stjórnarandstæðingar gert sig seka um stórkostlegar missög ur og bein ósannindi. Það væri til að mynda aðal- kenning þeirra í sambandi við verkfall yfirmanna að það væri bein afleiðing af sjávarútvegs- lögunum er sett voru í desember. Hafa bæri það í huga þegar hlust að væri á þessar fullyrðingar að yfirmenn hefðu þegar snemma á rúmir 6 milljarðar 1966 hefðu i si hausti, löngu áður en geng- _ _ isfellingin var ákveðin, sam- Matthias Bjarnason. lækkað niður í 3,6 milljarða á árinu 1967. Það hlyti hver heil- vita maður að skilja, hvar sem hann væri í flokki, að þjóð sem yrði fyrir slíkum áföllum gæti ekki lifað vió sömu lífskjör og áður var. Því hefði verið haldið fram af Lúðvík Jósefssyni á þessum ár- um að á undangengnum árum hefði allt verið gert fyrir verzl- álbræðslunnar í Straumsvík, sem j unina og hún blómgast mjög. þykkt að segja upp samningum sínum. Og þeir höfðu m.a. mót- að kröfuna um lífeyrissjóð og einnig kröfu um stórhækkaða kauptryggingu. Pétur sagði að stjórnarandstæð ingar töluðu oft um það sem hinn mesta löst að togaraútgerð hefði dregist saman á Islandi. En ef þeir vikju hugum sínum til baka til vinstri stjórnaráranna hefði komið að miklum þjóðhags ' Rétt væri fyrir þingmanninn að I gætu þeir séu að þá hefði rýrn- Sverrir Júlíusson. sjómanna 22,2%. Ég get einnig nefnt það, að samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hefi nefnt, er útkoman sú á 100 rúmlesta bát er aflar um 650 lestir að hækk | un til sjómanna hefur orðið 19,7.% Sverrir Júlíusson ræddi síðan efnahagsmálin almennt og sagði að augljóst væri að þau miklu áföll sem íslendingar hefðu orð- ið fyrir hlytu að koma við hvern og einn þegn þjóðfélagsins. Það væri nú höfuðatriðið að tryggja áfram'haldandi rekstur atvinnu- veganna, þannig að unnið yrði á j atvinnuleysinu. Nauðsynlegt væri að rannsaka kjaramálin vel og reyna að forða því að nýtt verk fall skylli á. Benti þingmaðurinn m.a. á eitt atriði sem hann taldi endurskoðunar við, álag á eftir- | vinnugreiðslur. Sagði hann að t.d. í Danmörku væri fyrstí eft- ; irvinnutíminn greiddur með 25% Sveitarstjórnir fái heimild til að banna efnistöku og jarðrask — frumvarp Axels Jónssonar á Alþingi AXEL JÓNSSON hefur lagt fyr-: ir Alþingi frumvarp til laga um' breytin)gu á skipulagslögunum, og leggur þingmaðurinn til með frumvarpi sínu, að innan skipu- j lagsskyldra staða geti sveitar- j stjórn, að fengnu samþykki skipulagsstjórnar, bannað efnis-| stöku, grjótnám eða annan veru- legan tilflutning eða brottnám jarðefna, ef líklegt má telja, að það valdi röskun lands, svo að til verulegra erfiðleika verði við framkvæmd skipulags, sem þeg- j ar hefur verið ákveðið, eða við t væntanlega gerð skipulagsupp- drátta af svæðinu og framkvæmd síðar. Sömuleiðis getur sveitarstjórn, með samþykki skipulagsstjó;rnar, sett það skilyrði fyrir því að falla frá slíku banni, að lands-' svæði það, sem efni er tekið úr, verðí að framkvæmdum loknum lagfært eftir ákvörðun sveitar- stjórnar, og krafizt hæfilegrar tryggingar fyrir efndum. í greinargerð sinni með frum- varpinu segir þingmaðurinn: Vegna mannvirkjagerðar, hús- bygginga og ýmissa annarra fram kvæmda. sem á síðari árum eru gerðar i stærri stíl en áður og með stórvirkari tækjum, hefcur ásókn í ýmiss’ konar fyllingarefni aukizt mjög. Flestar slíkar fram- kvæmdir, aðrar en gerð þjóð- vega, eru aðallega í þéttbýli, þ. e. innan skipulagss’kyldra staða, Er svo komið nú, að jafnvel inn- an kaupstaða hefur landslagi verið gjörbreytt, svo að veru- legum erfiðleikum get.ur valdið að koma á skyns’amlegu skipu- lagi. Með ákvæði því, sem hér er lagt til að lögfest verði, telur flutningsmaður, að hægt sé að koma í veg fyrir, að slíkt ástand skapist eftirleiðis, án þess þó að gera landeigendur of háða sveit- ars'tjórnum að því er varðar þau not af landi, sem eðlileg geta talizt. Gert er ráð fyrir frum- kvæði sveitarstjórnar til að beita bannákvæði þar sem henni finnst hætta vera á ferðum, en ekki gert ráð fyrir, að sækja þurfi fyrir fram um leyfi sveit- arstjórnar til hvers konar efnis- töku, en slíkt ákvæði telur flutn- ingsmaður að mundi vera óþarft og þungt í framkvæmd. Eðlilegt er og, að sveitars’tjórn fylgist með framkvæmdum sem þeim, er málsgreinin fjallar um, og beiti hann ákvæðum aðeins í brýnni nauðsyn. Pétur Sigurðsson. un togaraflotans orðið hlutfalls- lega miklu meiri, og hefði þó ekki verið um að ræða uppbygg ingu á neinum öðrum sviðum fiskiskipaflotans, eins og verið hefði undanfarin ár. Pétur sagði, að þegar frá liði og við sæjum þá atburði sem stjórnarandstaðan hefði talið sem beint framhald af efnahags- ráðstöfunum á sl. hausti, í ljósi þess gífurlega tjóns sem deilan olli þjóðinni og þeim mönnum sem í henni stóðu þá hljóti allir að verða sammála um að deil- una varð að leysa á þennan hátt. Enda hefði það verið viður- kennt af aðilum er í deilunni áttu að málið væri komið í þann hnút, að það yrði að leysa. Þótt mér væri persónulega þvert um geð að grípa til slíkra ráðstaf- ana, þá skal ég alltaf viðurkenna að sú aðstaða getur skapast að minni hagsmunir verði að víkja fyrir meiri hagsmunum. Og í þessu tilfelli var um að ræða hagsmuni heildarinnar. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bl«. M Birgir Björnsson (29) Einar Sigurðsson (21) Geír Hallsteinsson (23) Örn Hall; teinsson (28) Auðunn Óskarsson (14) Páll Eiríksson (2) Árni Guðjónsson Gils Stefánsson Þorvaldur Karlsson Jónas Magnússon Eins og sjá má eru 8 leikmenn F’H af 12, sem leikið hafa í lands liði og hafa þeir leikið alls 154 landsleiki. I vetur hafa 4 leik- menn FH verið í landisliðinu að staðaldri, þeir Hjalti, Auðunn og bræðurnir Örn og Geir og má segja, að þetta sé uppistaða landsliðsins eins og stendur. At- hyglisvert er einnig, að eldri leikmenn liðsins voru áður fyrr uppstaða landsliðsins. Hafa þeir flestir leikið með svo til allt uppgangstímabil liðsins. Hefur Birgir Björnsson leikið með lið- inu frá b953 301 leik þ.e. alla leiki liðsins nema 5, Hjal'ti hef- ur leikið 243 leiki með FH frá 1956, Einar Sigurðsson 240 leiki og Kristóifer Magnússon 183 leiki. Segja má, að þessir hafi ásamt Ragnari Jónssyni lengst- um borið hita og þunga dagsina hjá FH. Allt bendir því til spennandi leiks í kvöld. Bæði FH og MK 31 leíka hraðan og skemmtileg- an handknattleik, sem áhorfend ur hafa gaman að. Dómarar í ieiknum verða milliríkjadómar- arnir Karl Jólhannsson og Reyn- ir Ólafiison.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.