Morgunblaðið - 27.02.1969, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.02.1969, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 4ra herbergja íbúð við Dunhaga er til sölu íbúðin er á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi. Stærð una 113 ferm. Tvöfalt gler í gluggum. Mik ið af innbyggðum skápum. Herbergi fylgir í kjallara. Sameiginlegt vélaþvottahús. Bílskúrsréttur. Skipti á minni íbúð í Vesturborginni koma til greina. RaÖhús við Bræðratungu er til sölu. Húsið er tvílyft, um 9 ára gamalt. Á neðri hæð eru 2 samliggjandi stofur, eldhús ásamt búri, snyrting og þvottahús. Á efri hæð eru svefnherb., 2 barnaherbergi og bað. Eldhús er nýstand- sett, lóð frágengin. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. íbúðin er um 127 ferm. og er á 3. hæð. íibúð- in er 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr og baðherb. auk skála. Sameig- inlegt vélaþvottahús í kjall- ara. Bílskúr fylgir. 2ja herbergja íbúð við Álfheima er til sölu. íbúðin er á jarðhæð. Góðar svalir eru á íbúðinni. Tvöfalt gler, teppi. íbúðin er í mjög góðu lagi. 6 herbergja íbúð við Álfheima er til sölu. íbúðin er á 2. hæð, endaíbúð, í fjölbýlishúsi, stærð um 135 ferm. Vönduð íbúð og vel með farin. HœÖ og ris alls 7 herb. íbúð við Haga- mel er til sölu. Hæðin er 4ra herb. íbúð, um 114 ferm. í risi eru 3 herb. með kvist- um, gott baðherb. og litið eldhús. Einbýlishús við Birkihvamm er til sölu. Húsið er hæð og ris, alls 7 herb. íbúð. 4ra herbergja íbúð við Stóragerði er til sölu. íbúðin er á 4. hæð, stærð um 105 ferm. 5 herbergja fbúð við Bogahlíð er til sölu. íbúðin er á miðhæð í þrílyftu húsi. f góðu standi. Herbergi í kjallara fylgir. 2/o herbergja íbúð við Eskihlið er til sölu. fbúðin er í kjallara, stærð um 70 ferm. Útb. 300 þús. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 2141» og 1440«. Utan skrifstofutíma 32147 o)?18965. SKULDABRÉF ríkistryggð og fasteigna- tryggð til sölu. Kaupendur og seljendur hafið samband við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir víðs- vegar í borginni, Kópavogi og Hafnarfirði. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. Laus. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barónsstíg. Getur verið 3 svefnherb. þar af eitt íor- stofuherb. 4ra herb. íbúð við Eyjabakka, tilb. undir tréverk. Sameign fullgerð. 5 herb. sérhæð við Mávahlíð. 1. hæð, sérinng., sérhitL 5 herb. íbúðarhæð við Stór- holt, sérinngangur. 5 herb. ibúðarhæð við Digra- nesveg. Höfum kaupendur að nýjurn og nýlegum 2ja—6 herb. íbúðum. Sérstaklega óskast raðhús og einbýlishús uppsteypt og til- búin undir tréverk. F ASTEIQM ASAIAR HÚS&ÐGNIR BANKASTRÆTt4 Símar 18828 — 16637. Heimas. 40863 og 40396. lililflilililjj Fasfeignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Simar Z1870 - Z08S8 íbúöir óskast Við höfum sérstaklega verið beðnir að auglýsa eftir þess um íbúðum: Einbýlishúsi eða 6 herb. íbúð, helzt í Vesturborginni. 4ra herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsrétti, má vera 1 Kópavogi. 3ja—4ra herb. nýlegri íbúð. 2ja herb. íbúð í Háaleitishv. Um góða útb. er að ræða, í sumum tilvikum stað- greiðsla. Ennfremur höfum við kaup- endur að 2ja—6 herb. íb., svo og einbýlishús og rað- húsum í Reykjavík og ná- grenni. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskiptl. Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 - Sími 19406 Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu, 60 ferm. á 2. hæð í stein- húsi. Útb. 250 þús. kr.. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hjallaveg, 90 ferm., útb. 300 þús. kr. 4ra herb. íbúð við Borgar- gerðí 140 ferm., allt sér. 4ra herb. nýtízkuleg íbúð við Fögrubrekku í Kópavogi, 117 ferm. 5 herb. séríbúð í tvíbýlishúsi við Tunguheiði í Kópavogi. Raðhús við Lyngbrekku í Kópavogi. Húsið er 2 hæðir samt. 140 ferm. Hef kaupendur að 2ja herb. íbúð. Góð útborgun. Hef einnig kaupanda að 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt sér- íbúð, um mjög góða útborg- un gæti verlð að ræða. Baldvin Jónsson, hrl. Klrkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. SÍMIl ER 24300 Til sölu og sýnis. 27 ViÖ ÁsgarÖ 2ja herb. íbúð um 60 ferm. á jarðhæð með sérinngangi og sérhitaveitu. Útb. má koma í áföngum. 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ, Laugaveg, Barðavog, Ás- vallagötu, Lindargötu, Miklúbraut, Kárastíg, Bald- ursgötu, Fálkagötu og Drápuhlíð. LægsLa útborgun 150 þús. Ný 3ja herb. íbúð um 75 ferm. næstum f.ullgerð með sér- hitaveitu og suðursvölum á 3. hæð við Lokastíg. Sérlega hagstætt verð, ef um mikla útb. er að ræða. 3ja herb. Jbúðir við Lauga- veg, Kleppsveg, Stóragerði, Hraunbæ, Auðarstræti, Skeggjagötu, Ránargötu, Hjallaveg, Hverfisgötu, Ás- vallagötu, Framnesveg, Hringbraut, Bræðraborgar- stíg, Hvassaleiti, Drápuhlíð og Bragagötu. Lægsta útb. 300 bús. Einbýlishús og 5 herb. íbúðir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Hýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sirni 24300 FAS.TEÍGNASALAN GAF.ÐASTRÆTI .17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Háaleitisbraut 5 herb. íb. á 3. hæð, bílskúr, nýleg og vönduð íbúð, srkipti á 2ja til 3ja herb. íbúð æskileg. 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Álfaskeið. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, ný og falleg íbúð, suðursvalir, gott útsýni, sól- rík íbúð. 3ja herh. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. 3ja herb. jarðhæð við Safa- mýri, rúmgóð íbúð, sérhiti, sérinngangur, lóð frágengin. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Njálsgötu, bílskúr, 36 ferm. •upphitaður, og raflýstur laus strax. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, allir veðréttir lausir, laus til íbúðar strax. 4ra herh. íbúð á 2. hæð við Bogahlíð. 5 herb. sérliæð við Suður- braut, bílskúrsréttur. 6 herb. íbúð á 3. hæð við Hvassaleiti, 150 ferm., bíl- skúr. Einbýlishús við Sunnuflöt, 154 ferm., 6 herb. í kjallara er 54 ferm. rými. Tvöfaldur bílskúr, tilbúið undir tré- verk og málningu. Einbýlishús og raðhús, fullbú- in í Kópavogi. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í smíðum í Breiðholti sér- þvottahús á hæðinni. Teikn ingar til sýnis á skrifstof- unni. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldömi 41230. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður Kirkjutorg 6. Simar 15ri5 og 14965. Sími 19977 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. 2ja heTb. risíbúð í Vesturborg inni. 4ra herb. sérhæð við Hagamel ásamt tveimur herb. í risi. 3ja—4ra herb. íbúð við Stóra- gerði. 4ra herb. íbúð við Álfhólsveg. 5 herb. íbúð við Háaleitisbr. 5 herb. íbúð við Álfaskeið. Þvottahús á hæðinni, tvenn ar svalir, frystiklefi í kjall- ara. 5 herb. sérhæð við Borgar- holtsbraut. Raðhús við Skeiðarvog. Raðhús við Urðarbakka. Raðhús við Giljaland. Raðhús við Helluland. Raðhús við Látras'trönd. Raðhús við Selbrekku. Einbýltshús á Flötun.um. Einbýlishús í Kópavogi. FASTEIGNASALA VONARSTRÆTl 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL. Strci 19085 SCHumaöur KRISTINN RAGNARSSON Slmi 19977 utan skrifstofuUma 31074 Til sölu 2ja herb. 60 ferm. risíbúð við Víðimel. fbúðin lítur vel út. Verð kr. 650 þús. Útb. kr. 300 þús. 2ja herb. 60 ferm. 2. hæð við Ásbraut, vönduð íbúð. Verð kr. 600 þús. Útb. kr. 300 þús. 3ja herb. 94ra ferm. 2. hæð við Álfaskeið. 3ja herb. 100 ferm. jarðhæð við Rauðagerði, allt sér, hagstæð lán áhvílandi. Tvö- falt útlent gler, hentar vel fyrir fullorðin hjón. 3ja herb. 96 ferm. jarðhæð við Bólstaðarhlíð, öli sameign og lóð fullfrágengin. Sérhiti. Hagst. verð og útb. 3ja—4ra herb. 100 ferm. 2. h. við Stóragerði. Öll sameign og lóð fullfrágengið. Suðursvalir. Hagst. útb. 3ja—4ra herh. 108 ferm. 2. h. við Stóa-agerði, vandaðar innréttingar, ný teppi, suð- ursvalir, fullfrág. lóð, vönd- uð íbúð. 3ja—4ra herb. 3. hæð við Álf- heima. íbúðin er öll nýstand sett og lítur sérlega vel út. Suðursvalir, fullfrágengin lóð. Laus strax. Hagst. verð og útb. I BreiÖholti 3ja og 4ra herb. íbúðir. íbúð- ■unum verður skilað tilb. undir tréverk með lóð og sameign að mestu fullfrá- genginni. Beðið eftir hús- næðismálaláni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. Kvöld- og helgarsími sölu- manns 35392. 27. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðtnundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar. Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. EIGNASALAN ' REYKJAVÍK 19540 19191 70 ferm. 2ja herb. rishæð í Vesturborginni. íbúðin er í góðu standi, teppi fylgja, mjög gott útsýni, útb. kr. 160—200 þús. Lítil 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Freyjugötu. 3ja herb. íbúð við Ásvalla- götu, teppi fylgja. Lítii 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún, sérinng. Nýstandsett 3ja herb. jarð- hæð við Goðatún, sérinng., útb. kr. 250 þús. Stór 3ja herb. íbúð í stein- húsi í Miðborginni, laus nú þegar. Efri hæð og ris í Miðborginni, alls 4ra herb. íbúð, laus fljótlega. 4ra herb. jarðhæð við Rauða- læk, sérinng., sérhiti. 4ra herb. rishæð við Kársnes- hraut, útb. kr. 150—200 þús. 5—6 herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, bílskúr fylg ir. 130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð á Högunum, ásamt einu her bergi í kjallara, sérhiti, tvennar svalir. Glæsileg 160 ferm. 6 herb. h. í Heimunum, sérhiti, sér- þvottahús á hæðinni. Glæsilegt nýtt 150 ferm. ein- býlishús í Árbæjarhverfi, bílskúr fylgir, hagstæð lán áhvílandi, sala eða skipti á minni íbúð. I smíÖum 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið holtshverfi, gérþvottahús og geymsla á hæðinni, seljast tilb. undir tréverk, sameign frágengin, beðið eftir lánum húsnæðismálast j órnar. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 38428. TIL 5ÖLU ViÖ Grettisgötu 5 herb. 1. hæð ásamt tveimur herb. í risi. íbúðin er með sérhita. 4ra herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk, útb. 300 þús. — íbúðin er með sérinngangi. 3ja herb. íbúð við Kaplaskjóls veg, nýleg. 3ja herb. íbúð með bílskúr við Sörlaskjól. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún. 4ra herb. íbúð við Birkimel, ásamt 30 ferm, plássi í kjall ara. 4ra herb. ellefta hæð í háhýsi við Sólheima. 5 herb. íbúð við Rauðalæk 6 herb. íbúð á 2. hæð við Ás- vallagötu. 6 herb. hæð í sérhúsi við Goð- heima. Höfum kaupendur að 2ja og 6 herb. sérhæðum með góðum útborgunum. Einar Sigurósson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. BEZT aÖ auglýsa í Morgunblaöinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.