Morgunblaðið - 27.02.1969, Side 16

Morgunblaðið - 27.02.1969, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 Cóður sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups. Tilboð, er greini verð, greiðsluskilraála, stað og nokkra lýsingu á bústaðnum ^sendist afgreiðislu Morgun- blaðsins fyrir 6. marz nk., merkt: „Sumarbústaður — 6127“. Orðsending frn Héðni N ý k o m i ð : Þykkar plötur I-járn Flatjárn, margar stærðir. = HÉÐINN = Reykjavík — Sími 2-42-60. - GUNNLAUGUR Framhaia af bls. 19 2. Ég er þeirrar skoðunar að lækka beri stúdentsaldur um eitt til tvö ár, með endurskoð- un á öllu skólakerfinu og náms efni í heild. Sérstakra úrbóta er vant á barnaskólastigi, þar sem ég tel að um tveimur árum sé kastað á glæ með illa skipu- lögðu kennslufyrirkomulagi, t.d. ætti að hefja tungumála- kennslu fyrir alvöru í barna- skóla, og létta þannig undir náminu í gagnfræðaskóla. Þannig eiga nemendur að byrja að læra kennslugreinar einu til SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion, Ausrturgötu 22, Hafnarfirði. Vakningarsamkoma í kvöld og annað kvöld kl. 20,30. Ver- ið velkomin. - Heimatrúboðið. Gólfteppi — Ný þjónusta Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU. Þér getið hringt í síma 11822 á verzlunartíma ef þér ætlið að láta teppaleggja í íbúð yðar. Við sendum teppalagningamenn okkar til yðar að degi til eða á kvöldin með sýnishorn af íslenzkum og enskum tepp adreglum og þér getið valið teppin í róleg- heitum heima hjá yður. — Ókeypis þjónusta. PERSÍA Laugavegi 31 — Sími 11822. trveimur árum fyrr en nú er gert. (Það er hart fyrir þá nem- endur sem hafa ákveðið sér- nám í huga, að vera komnir um eða yfir tvítugt, áður en þeir geta einbeitt sér að sínu sérniámi). 3. Já ég tel að þessar aðgerð- ir æðri skólanna í Reykjavík hafi verið fyllilega tímabærar. - AUÐUR Framhald af bls. 19 nokkra lögreglumenn og eggj- um stútað á Alþingishúsinu. Fundurinn á Hótel Sögu var stórkostleg hugmyn'd. Ég held, að svona fundir með yfirvöld- um viðkomandi málefna séu langtum nauðsynlegri og væn- legri til árangurs en nokkurn tíma kröfuganga. - BIRGITTA Framhald af bls. 19 bekk barnaskólanna það efni sem yfirleitt er kennt í 1. bekk gagnfræðaskólanna eða færa börn yngri en nú er gert milli þessara skóla. Einnig mætti vel hugsa sér, að fella e.t.v. niður eitthvað, sem kennt er í barna skólum. 3. Þar sem svo mörgu er ábótavant í kennslufyrirkomu- lagi og húsnæði í hinum æðri skólum, var kröfugangan og þó sérstaklega fundurinn á Hótel Sögu nauðsynlegar ráðstafan- ir, en ég er ekki ánægð með að til slíkra aðgerða hafi orðið að grípa, því málum þessum ætti að vera þannig háttað, að nem- endur fyndu enga þörf hjá sér til að æskja breytinga í þessum efnum. Fundur veröur huldinn í Flugvirkjafélagi íslands fimmtudaginn 27/2 ’69 kl. 17.00 í Brautarholti 6. Fundarefni: Tekin ákvörðun um heimild til vinnustöðvunar. Önnur mól. STJÓRNIN. BÁGSTADDA Biuiru-söfnun Ruuðu kross íslunds Allir bankar og spari- sjóðir taka við gjöfum. Framlög til Rauða krossins eru frádrátt- arbær til skatts. T æknipróf Göteborgs Tekniska Institut Tækniskóli SÉRGREINAR Mótorfræði, vélfræði, rafmagnsfræði, byggingafræði, efnafræði og efnatæknifræði. NÁMSTÍMI Með stúdentsmenntun V/2 ár, með gagnfræðapróf í 2 ár, með unglingapróf 3 ár. Tekið er á móti umsóknum fyrir hausttímabilið 1969, sem hefst um 25. ágúst. GÖTEBORGS TEKNISKA INSTITUT Vasagatan 16, 411 24 Göteborg, Tel. 031/ 17 49 40. Almennur fundur um ÍÞRÓTTAMÁL í REYKJAVÍK verður haldinn laugardaginn 1. marz kl. 13,30 í Bláa sal (2. hæð) Hótel Sögu. Inngangsorð : Kolbeinn Pálsson. Fundarstjóri: Ellert Schram. Framsöguræður: Torfi Tómasson, Þorsteinn Hallgrímsson Alfreð Þorsteinsson, Hannes Þ. Sigurðsson Á fundinn mun mæta borgarstjórinn í Reykjavík, Geir Hallgrímsson, ásamt helztu forsvarsmönnum íþrótta- og æskulýðsmála í borginni og munu þeir taka þátt í umræðum og svara fyrirspurnum. Allt óhugafólk um íþróttumúl er hvott til uð fjölmennu Heimdallur FU5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.