Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 28

Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 28
 FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 1969 AUGLYSIN6AR SÍMI 22.4*80 Um 8 þúsund lestum landað af loðnu í gær Eldborgin landaði 543 lestum Utlit tyrir brœlu á miðunum LATA mun nærri að um 8 þús- und tonnum hafi verið landað í verstöðvum suðvestanlands í gær og fyrrinótt. Aðeins tveir bátar lönduðu í Eyjum í fyrrinótt samtals rúm- lega 500 tonnum, en gangan er farin þar framhjá, og orðið styttra í Faxaflóahafnirnar fyrir bátana. I Sandgerði lönduðu tveir bátar í fyrrinótt — Jón Garðar 301 lest og Óskar Hall- dórsson 250 lestum. Um 1300 lestir bárust á land í Keflavík. Kristján Valgeir land- aði 306 lestum og Akurey var með rúmlega 300 tonn. 1 Hafnar- firði var síðla í gær búið að landa um 1500 tonnum af loðnu. M. a. kom Eldborgin þangað með 543 tonn, sem er einn mesti afli, sem íslenzkur bátur hefur landað hér heima. Tveir aðrir bátar voru með yfir 300 tonn — Fífili og Héðinn. Um 3 þúsund lestir bárust á land í Reykjavík í gær, og var þá loðnu m.a. landað í fyrsta skipti í Sundahöfn. Til Akraness komu 5 bátar með loðnu með samtals um 1200 tonn. Voru Höfrungur III. og Jörundur II. þeirra hæstir með um 250 tonn. I gær var að koma bræla á miðunum fyrir Suðurlandi, og voru margir loðnubátar að koma inn til Sandger’ðis af þeim sökum. Fundur Morðurlundu Hvert sæti var skipað og þröng var út úr dyrum á almennum borgarafundi Heimdallar í Sig- túni í gærkvöldi. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben). Geysifjölmennur borgara■ fundur um mjólkursölu rúðs hefst á laugurdug FUNDUR Norðurlandaráðs hefst í Stokkhólmi næstkom- andi laugardag, en nefndarfund- Ir hefjast á morgun, föstudag. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, og Emil Jónsson, ut- anríkisráðherra, munu sækja fundinn. Fonmaður íslenzku gendinefnd arinaiar er Sigurður Bjamason, en varaformaður er Matthías Á. Mathiesen. Aðrir í nefndimni eru Ólafur Jóhantnesson, sem er formaður Merminigarmálanefnd- ar Norður! and aráðs, Sigurður Ingiimuindarson ag KarQ Guð- jónsson. Ritari íslenzku sendinefindar- imnar er Friðjón Sigurðlsson, slkrifstofustjóri Alþinigis. Flestir íslenzlku fuiiltrúamir fara uta,n í dag. Aðalnnálið, sem Norðurlanda- ráð mun fjalla um, er efnahags- samvinna Norðurlanda, en fjöl— mörg önnur mál verða þar einn- ig ti'l umræðiu. ÞRÖNG var út úr dyrum í Sig- túni í gærkvöldi, er þar hófst al- mennur borgarafundur Heimdall ar um mjólkursölumál. Formað- ur félagsins, Steinar Berg Bjöms son, setti fundinn og bauð vel- komna þá gesti, sem sérstaklega var til hans boðið, landbúnaðar- ráðherra, forstjóra og stjóra Mjólkursamsölunnar og fulltrúa á Búnaðarþingi. Björg Stefánsdóttir, húsmóð- ir, tók fyrst til máls og gagn- rýndi mjólkursölumál höfuðborg 7 trésmiöjur á Selfossi og í Hveragerði mynda samsteypu — til crð leita fyrir sér um stór- verkefni á erlendum mörkuðum r Söfnuðu 334 þús. kr. STARFSMENN við Búrfell efndu til fjársöfnunar til stuðnings við ekkju Árna heitins Tómassonar, sem fórst af slysförum þar fyrir nokkru. Söfnuðust 334.500 krónur, þar af 100 þúsund krónur frá Fosskraft. SEX trésmiðjur á Selfossi og ein í Hveragerði hafa nú mynd- að með sér samsteypu fyrir for- göngu atvinnumálanefndar Suð- urlandskjördæmis, að þvi er Óli Guðbjartsson, formaður nefnd- arinnar, tjáði Morgunblaðinu. Samdráttur í bygg imgariðnað- imim hefuir koanið illa við ýmiss fyriræki á þessiu sviði í lamd- búnaðarihéruðiuniuim á Suður- laurii, og samvinna tirésimiðj- amna sjö er tiiliraum í þá átt að skapa þeiim veirkiefni. Er huigmyndim að komna á at- hugum á marteaðsmöguleiku'm fyrir verksmiðjurnar, sérstak- lega mieð markiaði enLendis í huga, m. a. á alls kyns immirétt- iniguim í hús. Ljóst eir, að það verður mikil atvimmuibóít fyrir þá fjölmörgu iðmaðarmemm, sem starfa hjá þessum trésmiðjum, ef takaist má að útvega sflík stórverikefmi. Verkstæði þesisi eru öli vel búin tækjum, og ættu þair af leið amdi að vera fylllilega sam- keppnisihæf. Hefur avimmumála- nefnd Suðurlamdskjördæmis því gert það að tillögu simmi tiil atvinniumáilainiefndar ríkisins, að trósmiðjurm,ar fái styrk til þess- arar kömmunar, að sögn Óla Þ. Guðb j artssonar. Aðalfundur Kaupmanna- samtakanna í dag AÐALFUNDUR Kaupmannasam taka íslands verður haldinn í dag að Hótel Sögu og hefst kl. 10.00 f. h. með ræðu formanns samtakanna, Péturs Sigurðsson- ar. Því næst flytur framkvæmda- stjórinn, Sigurður Magnússon, Einkaneyzla næst mest á íslandi árið 1967 ísland í þriðja sœti miðað við framleiðslu ’á mann, segir i yfirliti OECD I FEBRÚARHEFTI O.E.C.D. Observer birtist yfirlit nm þjóð- arframleiðslu og neyzlu á mann í tuttugu og einu meðlimalandi Efnahags- og framfarastofnun- arinnar í París. Eru þetta töl- ur fyrir árið 1967 og samkvæmt þeim er ísland þriðja hæsta landið í þjóðarframleiðislu það ár, en næsthæst í neyzlu á mann. Þjóðarframleiðsla árið 1967 er hæst í Bandaríkjunum og nemur þar 4.040 dollurum á mann, næst kemur Svíþjóð með 3.040 dollara framleiðslu á mann, þá ísfland með 2.750 dollara framleiðslu á mann og fjórða í röðinni er Sviss með 2.620 dollara fram- leiðslu á mann. Bandaríkin eru einnig hæst í einkaneyzlu á mann, sem nemur 2.480 d.ollurum. en hér er ísland í öðru sæti með 1.800 dollara neyzlu á mann, Svíþjóð í þriðja sætj með 1.670 og Sviss í fjórða sæti með 1.550 dollara neyzlu á mann. skýrslu yfir störf samtakanna á síðastliðnu ári. Að loknu hádegisverðarhléi flytur viðskiptamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, ræðu og svar- ar fyrirspurnum. Búizt er við að beint verði til ráðherrans marg- vislegum fyrirspurnum, en kaup- sýslumenn eru mjög óánægðir með skipan viðskiptamála og að ekki hafi verið staðið við yfir- lýsingar, sem gefnar hafi verið af yfirvöldum um breytingar í þeim efnum. Að loknu erindi viðskiptamála- ráðherra flytja fulltrúar samtak- anna í Verzlunarbanka íslands hf. og Lífeyrissjóði Verzlunar- manna skýrslur yfir störf þess- ara stofnana, síðan hefjast um- ræður um tillögur nefnda, sem fyrir fundinum ligigja. Loks verður kosdnn formaður og vara- formaður samtakanna ti'l eins árs. Aðalfundur Kaupmannasan takanna sækja u.þ.b, eitt hund að manns víðsvegar að af lam inu. arinnar frá sjónarmiði neytenda. Höskuldur Jónsson, deildarstjóri, ræddi einkum mjólkursölulög- gjöfina og það sem þar horfði til bóta. Sigurður Magnússon, fram kvæmdastjóri, ræddi þessi mál einkum frá þeirri hlið, sem að kaupmönnum snýr, og Vignir Guðmundsson, blaðamaður, tók til umræðu fjóra meginþætti mjólkursölumálsins. Var góður rómur gerður að máli framsögumanna, en að ræð um þeirra loknum hófust frjáls- ar umræður. Fyrstur tók til máls Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda og hafði hann ekki lokið máli sínu, er þetta er ritað. Nánar verður sagt frá almenna borgarafundinum í blaðinu á morgun. 3500 monns ú grænlenzku listmuno- sýninpnni AÐSÓKN ;er góð að grænlenzku listmunasýningunni sem nú stendur yfir í Norræna húsinu. í gær var tala gestakomin upp í 3500. Sýningin sem verður opin um óákveðinn tíma er opin frá klukkan 10 til 10 daglega. Skdlotónleiknr felldir niður FELLA varð niður skólafónileilka SnfóniíulhljómisivieitarininiaT í gær fyriir umgliniga á ga,gnifræðastiig- inu vegna dræmirar þátttöku, og er beðið átekta þár til í marz til að sjá hvernig undirtetetir verða í marz é tómileikuim, sean fyriir- fram eru ákiveðnir fyriir umgl- imga þá. Aðsókm að baimatánlei'kumum befur á hinn bóginn vierið mjög góð. Hefuir h'ljómsveitim haldið þrenrna tónlleika hér fyirir fufllu húsi í öll sikiptin,. I dag á að halda tónleika í Hlégarði í Mos- fellssveit fyrir börm ag u,n,glin,ga þar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.