Morgunblaðið - 27.02.1969, Síða 27

Morgunblaðið - 27.02.1969, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 27 Verulegrar lækkunar á hópfargjöldum að vænta ? — IATA á fundi í Genf Genf, 26. febrúar — (AP) Frú Golda Meir. - ÍSRAEL Framhald af bl*. 1 einróma kjörinn forsætisráð- herra bráðabirgðastjórnar, sem fara á með völd í land- inu þar til ný ríkisstjórn verður skipuð að lokinni sjö daga þjóðarsorg. Ekki er vit- að hver tekur þá við embætti forsætisráðherra, en helzt er talið að það verði annað hvort frú Golda Meir fyrrum utanríkisráðherra, eða Moshe Dayan varnarmálaráðherra. Einnig er talið koma til greina að Allon gegni áfram emhætti forsætisráðherra þar til að loknum næstu þing- kosningum, sem efnt verður til í nóvember. Eshkol verður jarðsettur á Herzl-hæð skammt utan við Jerúsalem, en áður á lík hans a‘ð liggja á viðhafnarbörum á þingtorginu framan við þinghús- ið, að því er tilkynnt var í Jerú- salem í dag. Fer útförin fram á kostnað ríkisins. Þótt Eshkol hafi átt við van- heilsu að stríða undanfarið, kom lát hans mjög á óvart. Lézt hann klukkan 8,15 í morgun að stað- artíma, og skömmu seinna komu flestir ráðherrar ísraelsstjórnar saman til fundar heima hjá Esh- kol. Var það fyrsta verkefni fundarins að kjósa nýjan for- sætisráðherra til bráðabirgða, og var Allon kjörinn me'ð sam- hljóða atkvæðum. Yigal Allon er 51 árs og fædd ur í ísrael. Hann var hershöfð- ingi í her ísraels í styrjöldinni við Araba árið 1948 og stjórn- aði innrásinni í Negev-eyði- mörkina, sem réði miklu um ákvörðun fyrstu landamæra ísraelsríkis. Allon hætti her- mennsku 1950 og sneri sér þá að stjórnmálum og bananarækt. Hann var skipaður verkamála- ráðherra 1961, og aðstoðar-for- sætisráðherra í júlí í fyrra. YFIRLÝSING AL FATAH Skæruliðasamtök Araba, A1 Fatah, skýrðu frá því á mánu- dagskvöld að þau hefðu gert árás á samyrkjubú, eða kibbutz, sunn an við Genesaretvatn, en á sam yrkjubúi þessu er sumarhús for- sætisráðherrang heitins. Fylgdi það fréttinni um árásina að hús Eshkols hafi verið „gjöreyði- lagt“, og að eldur hafi víða kviknað á samyrkjubúinu. Ekki minntust skæruliðar þá á að Eshkol hafi verið staddur í sum- arhúsinu. Eftir að tilkynnt hafði verið lát Eshkols í Jerúsalem, birtist ný tilkynning frá A1 Fatah sam- tökunum. Lýsti talsmaður sam- takanna í Damaskus því yfir að Eshkol hefði látizt af sárum er hann hlaut í árás skæruliðanna á samyrkjubúið Degania Bet. Gaf talsmaðurinn út skriflega tilkynningu frá samtökunum, þar sem segir meðal annars: „I yfirlýsingu okkar númer 368 frá í gær tilkynntum við að eldflauga-árásarsveit nr. 16 hafi daginn áður (mánudag) haldið uppi skotihríð á hús forsætisráð- herra fjandmanna okkar, Zion- ista. Skothríð þessi var hafin að fengnum upplýsingum frá könn unarsveitum Fatah um a’ð for- Yigil Allon. sætisráðlherra Zionista-óvinanna væri þá staddur í húsinu. Var eldflaugasveitinni þess vegna fyr irskipað að hefja strax árás. Óvinirnir hafa gætt þess að til- kynna, eins og skýrt er frá í frétt Associated Press frétta- stofunnar, að forsætisráðherra fjandmannanna hafi ekki verið í húsinu þegar áráisin var gerð. En fregnin um lát hans staðfest- ir að upplýsingar okkar voru réttar. Þjóðfrelsishreyfing Pale- stínu, A1 Fatah, vill við þetta tækifæri leggja á það áherzlu að samtökin munu halda bylting- unni áfram þar til sigur er unn- inn.“ David Rivlin, talsmaSiur ísra- elska u|tanrílkiisriáðu.nieytisins, bar þesisar fuiLlyrðinigar AJ Fat- ah til baka í dag Oig sagði að enginm fótur væri fyrir þeirri staðhaefinigu að Arabar hefðu orðið forsætisnáðlherraraum að ban.a. Sagði hainin að tifkymning- in um að Eshikod heflði farizt af völdium árásarinnar væri hleegi- legasta og bannalegasta sitiaðihæf inigin, sem áróðuirsdeild Al Fatah hefði niokkumtímia soðið saman, Bætti Rivtlin því við að Eslhkol, sem var einn heilzti hvatamiaður að stofniun Degania Bet-búsins, heifði ekki koimið þangað marga unidaimfarma mámuði. Það sarna er haft eftiir öðruim pólitískum heimildum í Jerúsailem, sem sagja að forsætisiráðlheirranm hafi ekki haft heilsu til að fara út úr húsi að undantförmiu, og ráðumeytisiflunidir því verið haldnir beima hjá homium í Jerúsalem. VIÐBRÖGB Fregninmi um lát Esíhlkols var yfirleitt tekið með stiUiirugu í Araibarikjumum. Voru flestir samimiála kaupsýsl'umiamini eim- um í Amman, sem sagði er hanm frétti um l'át Estokols: „Eimm af leiðtogum fjandmamina otokar er látinm og það er eteki hægt að ætlast til að við séum hanmi slegnir". Margir eru þeir í Arabaríkj- umurn, sem trúa fuUyrðimigum A1 Fatah-samtaikanna um að Eghkol hatfi iátizt í árásinmi á Degania Be samyrkjubúið. Eins og flótitamaðiuir frá Palestímu komst að orði í dag: „Auðlvitað drápu A1 Fatah skæruliöar hann. Þeir höfðu áðuir tilíkynmt um árásina á hús Eshkols. ísra- elsmenn segja að ráðlherrann hafi ferngið slag, en það er að- ei-ns tiliraun til að breiða yfir árangurinn af aðgerðum Skæru- liða“. Leiðtogar Arabaríkjanma hatfa ekteert látið haifa eftir sér um lát Eshkols, og útvarpsstöðvar I hatfa aðeins skýrt frá láti hams J án ummæla. Damasikus-úbvairp- j ið skýrði frá látiniu, en gat þess ekki að A1 Fatah-samtölkin ættu þar nokkurn hlu'ta að máli. — Bagdad-útvarpið skýrði frá láti forsætisráðherranis í iote firétta- tíma, og bætti því við að A1 Fatah hefðu ,,staðfest“ að sam- tökim bæru ábyrgð á dauða hans. í Kaíró var lát Eshkols aðalífrétt útvairpsins. Skýrði út- varpið jaifn ítarlega frá tilteynm ingu A1 Fatah um að samtökin hefðu drepið ráðherrann, og til- kynmngu ísraelsstjórniar um að Eshfeol hefði látizt úr hjamta- slaigi. Þá sagði útvarpið að lát forsætisráðherrams kærni atf stað valdabaráttu í ísraél, og hatfði ALÞJÓÐASAMTÖK flugfélaga, IATA, skýrðu frá því í dag, að innan þess muni að líkindum nást bráðlega samkomulag, sem frá 1. apríl að telja verði til þess að á komist sumarleyfisferðir fyrir ferðamannahópa, þar sem það eftir heimilldum firá ísrael að ríkisstjómin virtist niú völt í sessi. Þótt leiðtogarnir í Arabaríkj - urnium vilji Mtið um málið segja á þessu stigi, óttast rnargir atf- leiðingarnar atf lláti Eshtoolis. — Ber mikið á því, eteki sízit í Eg- yptalamdi, að almenmimigur ótt- aist að nú toomist ,,.haulkar“ til valda í ísrael, en Eshikol hetfuir veirið talimin vilja heldur þaigga niiður í þeim öflium, er vilja herða afstöðuna tii Araba. — Þannig segir fréttfamaðua' AP í Damaskius að ríkjandi steoðun flóttamanna frá Palestimiu sé þessi: „Nú verðuir Yigil Allom bráð'abirigða-fo rsæ t is ráðhenr a, em Moshe Dayan v arraanmáilaráð- herra reymir áreiðanlega að korna toonum frá. Til að ná þeim tiligangi sínium mun Dayam skipuleggja njar árásiir á Araba till að sanna fyrir löndum sám- urn að sú stefna sé rétt. Dayam skiluir etoki Araba. Það gerði hinsvegar Eshkol, og það geriir Abba Ebam uitam.rikisráðherra. Fjöldi erlemidra leiðtoga hefur sent ísraelsstjóm samúðartoveðj u.r vegna láts Eshikols. Hatfa samúðarkveðjur borizt m.a. frá U Thanlt, tframikvæmd'astjóra Sameinuðu þjóðanma, Páli pátfa VI., Richard Nixon, forseta Bandaríkj'amin^, HHmiar Baums- gaard, forsæitisiráðherra Dan- merlku.r, og Per Borten, forsœtis ráðherra Noregs. - NIXON Framhald af bls. 1 áherzlu á samstöðu Bandaríkj- anna meff íbúum Vestur-Berlínar og Vestur-Þjóffverjum í heild. Aff loknum einkaviðræffum viff Kieisinger kanziara hélt Nixon tii þinghússins, þar sem hann fyrstur allra Bandaríkjaforseta ávarpaði þingheim. Gerffi hann þar meffal annars væntanlegar viffræffur viff leiðtoga Sovétríkj- anna aff umtalsefni og sagði að árangur þeirra byggffist á því aff ekki yrffu breytingar á „þeim styrkleika, er gerir viðræðurnar mögulegar“. Svo til hvert sæti var skipað í þinghúsinu þegar Nixon flutti ávarp sitt, þótt ekki hafi verið gert ráð fyrir ávarpinu í dagskrá heimsóknarinnar til Bonn. Einn- ig voru áheyrendapallar þétt- s'kipaðir. Nixon sneri má'li sínu fljótlega að Atlantshafsbandalag- inu og sagði að sönmun fyrir gildi bandalagsins væri „sú staðreynd að á þeim 20 árum, sem bandalagið hefur starfað, höfum við búið við frið í þessum heimshluta, og hvert einas'ta að- ildarríki bandalagsins hefur ha'ldið sjálfstæði sínu þes$i 20 ár, þar með talinn frjálsi borgar- hluti Berlínar.“ Kai-Uwe von Hassel þingfor- seti kynnti Nixon fyrir þing- heimi, og sagði að Ves't.ur-Þjóð- verjar væru einlægir í ákvörðun sinni um að fara eigin leiðir sem ákveðnir bandamenn Bandaríkj- anna. Þegar Nixon sté út úr flugvél sinni í morgun á Bonn-flugvelli var slyddu-ibylur. Þar var saman komin 300 manna hljómsveit og heiðursvörður úr þýzka hernum, og lék hljómsveitin þjóðsöngva Bandaríkjanna og Vestur-Þýzka- lands. Því næst kynnti Kiesinger kanzlari Nixon fyrir meðráð- herrum sínum, og fjöldi skóla- flugfargjaldið verffi „verulegra lægra en lægstu fargjöld nú.“ Talsmaður samtakanna sagði, að eftir þriggja vikna fundi í Genf væru þrjú af þeim flugfé- lögum, sem aðilar væru að sam- tökunum enn andvíg þessu nýja hópferðafargjaldi, en samkvæmt reglum IATA verður að nást ein- róma ákvörðun um þetta mál fyrir 1. maí, er núverandi regl- ur á þessu sviði falla úr gildi. Sagði talsmaðurinn ennfremur, að hann væri vongóður um, að þau þrjú flugfélög innan sam- takanna, sem þessum nýju regl- um væru andvíg, myndu hafa látfð af mótstöðu sinni þá. Ef það verður ekki, þá munu flug- félög eftir 1. maí — mánuði eft- ir að núverandi samkomulag fellur úr gildi — verða frjáls um að ákveða fargjöld sín, eftir því sem þeim sjálfum sýnist, þar sem þá verður ekkert alþjóðlegt samkomulag um það efni leng- ur í gildi. Eins mánaðar hlé verður frá því að gömlu reglurnar falla úr gildi unz þær nýju taka við. Myndi nýja samkomulagið gilda í tvö ár, þ.e. til 31. marz 1971 barna á áhorfendapöllum söngl- aði á ensku „velkominn Nixon“. Eftir að Nixon hafði kannað heiðursvörðinn flutti Kiesinger ávarp þar scm hann bauð gest- inn velkominn. Rómaði Kiesing- er n.jög Atlantshafsbandalagið og hve vel því hefiur tekizt að tryggja frið í Evrópu. „öll þýzka þjóðin fagnar því að þér ætlið að heimsækja Berlín", sagði kanzlarinn, „og öll þjóðin fagnar komu yðar hingað.“ Sagði hann að það væri Bandaríkjummi hvað mest að þakka að friður hefði haldizt í Evrópu undan- farin 20 ár. f svarræðu sinni sagði Nixon að hann vildi hefja mál sitt með því að lýsa virðingu og aðdáun sinni á því, sem áunnzt hefur í Vestur-Þýzkalandi frá því hann fyrst kom þangað í heimsókn fyrir 22 árum. Við það tækifæri fór hann til Berlínar, Essen, Frankfurt og fleiri borga. „Ég leit þessar borgir í rúst og nið- urbrotnar. En eitt var það, sem ekki var niðurbrotið — kjarkur þýzku þjóðarinnar.” Þessi kjark- ur gerði Þjóðverjum kleift að lyfta landi og þjóð upp úr rúst- unum og stuðla að því efna- hagsundri, sem allur heimurínn dáist að, sagði forsetinn. Eitt er það, sem ekki hefiur breytzt á 22 árum, sagði Nixon, en það er það markmið að þýzka þjóðin eigi eftir að sameinast á ný. „Og“, sagði hann, „skuld- bindingar ykkar þjóðar og minn- ar um skipulagða uppbyggingu varanlegs friðar í heiminum — þær geta ekki breytzt.“ Að loknu ávarpi sínu sneri Nixon sér óvænt að skólabörn- um, sem stóðu á áhorfendapöll- um. Höfðu börnin komið tíman- lega til flugvallarins og lýst því yfir að þau vildu færa forsetan- um blómvönd og flösku af Kölnarvatni, sem blandað er á þessum slóðum. Ekki fengu börn in að fara út á flugvöllinn held- ur höfðu öryggisverðir vísað þeim til áhorfendapalla þar sem þau stóðu og hrópuðu í sífellu: velkominn Nixon. Gekk Nixon til barnanna og heilsaði þeim, en níu ára piltur afhenti forset- anum blómvönd. VIÐRÆÐUR f BONN Þegar móttökunni lauk á flug- vellinum var haldið inn til borg- arinnar til viðræðna við Kies- inger. Ræddust þeir við í einka- skrifstofu kanzlarans, og stóðu viðræðurnar í 40 mínútur. Að þeim loknum skýrði blaðafiull- trúi stjórnarinnar fréttamönnum og ná til langflestra flugfélaga í heiminum. Umræðurnar í Genf tóku ekki til flugs yfir Nor’ður-Atlantshaf (Bandaríkin — Evrópa), en sér- stakt samkomulag um hópferðir á þeirri leið náðist í Dallas í Texas fyrr í þessum mánuði. Samkvæmt reglunum eftir því samkomulagi geta flugfélög selt hópferðir fyrir 25 eða 40 manns hið fæsta fyrir fargjald, sem er talsvert lægra en fargjald sam- kvæmt áætlunarflugi. —O— Morgunblaðið náði tali af Birgi Þorgilssyni hjá Flugfélagi íslands, sem sat fund samtak- anna í Genf. Birgir sagði, að ef samkomulag þetta næði fram að ganga, sem líkur væri á, mundi Fí geta boðið farþega, sem ætl- a'ði til Skandinavíu og aftur til baka, mun ódýrara fargjald, þanni’g að hann greiddi fullt gjald aðra leiðina en aðeins 10% þess hina leiðina, ef um hópferð væri að ræða. Birgir sagði, að áþekk lækkun kæmi einnig til greina við fjölskyldu- fargjöld og næturfargjöld frá Glasgow. Loks væri í ráði að lækka verulega fargjöld til Færeyja. frá viðræðunum. Kiesinger full- vissaði Nixon um það að stjórn Vestur-Þýzkalands væri því ein- dregið fyligjandi að upp verði teknar beinar viðræður leiðtoga Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, og Nixon lýsti á móti yfir stuðn- ingi við Vestur-Þjóðverja í vænt anlegum samningum þeirra um Berlín. Einnig sagði fulltrúinn að leiðtogarnir hafi rætt ástand- ið í Evrópu, og verið sammála um að ekki væri um neinar inn- byrðis deilur að ræða meða'l Vesturveldanna, sem alvarlegar gætu talizt. Líta fréttamenn svo á að hér hafi verið átt við deilur Frakka og Breta. Blaðafulltrúinn sagði að Nixon hefði gefið Kiesinger ítarléga skýrslu um hugsanlegar viðræð- ur sínar við leiðtoga Sovétríkj- anna, og lýst því jafnframt yfir að áður en úr þeim yrði hefði hann nánara samband við aðra leiðtoga Vesturveldanna. Full- vissaðj Nixon Kiesinger um að viðræður við leiðtoga Sovétríkj- anna gætu ekki valdið banda- mönnum Bandaríkjanna neinu tjóni, heldur væri tilgangur þeirra sá einn að reyna að draga úr ófriðarhættu í heiminum. Kiesingar sagði Nixon að þýzka þjóðin vildi áframhald- andi samvinnu við Bandaríkja- menn, og ríkti í Vestur-Þýzka- landi meiri eining um það atriði en nokkurt mál annað í vestur- þýzkum stjórnmálum. Hinsvegar sagði Kiesinger: „í Þýzkalandi skiljum við að við getum ekki um alla framtíð treyst á vernd stóra bróður. Við vitum að við verð- um sjálfir að leggja talsvert af mörkum á þeim vettvangi í fram tíðinni". Á miorguin heMur Nixon til Berlínar í fvlgd með Kies'inger og dveljast þeir þar í um fjórar kl'utekust'Uiradir. Á dagsdtró er heimsókn til Klaus Schútz borg- arstj óra, fierð meðfram Berlínar- múrnuim, og eininig ætlar Nixon að ávarpa starfsmenn Siemens- verksmiðjanina þar í borig. Stúd- éntar í Vestur-Bsrilín hafa löng- uim verið taildir allróttækir og höfðu þeir boðað til mótmæla- aðgerða í tílefni atf komiu Nix- ons. Lögregla bO'rgarininar bann- aði aðgerðimar, og hefur dóm- stóll þar dæmt bamn lögregl- uiranar lögmætt. Ætluðu stúdent- air að safnast saman við Ghar- liottenburg-höllin'a, en siá fumdur hefu.r verið bammaður. Þess í stað hafa stúdentarnir nú hótað að fyllkja liði við Kurfurstem- damm þegar Nixon etour þar um á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.