Morgunblaðið - 27.02.1969, Side 23

Morgunblaðið - 27.02.1969, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 23 aÆJARBí Sími 50184 Dæmdur saklaus (The Chase) Viðburðarík bandarísk stór- mynd í litum og með íslenzk- um texta. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Jane Fonda. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Bezta augiýsingablaðið IKMÉteiail (Train D’Enfer) Hörkuspennandf og mjög vel gerð, ný frönsk sakamála- mynd í litum. Jean Marais, Marisa Mell. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 50249. Blinda stúlkan Amerísk úrvalsmynd með ís- lenzkum texta. Sidney Poitier Elizabeth Hartman Sýnd kl. 9. Næst síða&ta sinn. C arðahreppur Barn eða konn óskast til þess að bera út Morgunblaðið í Garðahreppi (og Ásgarði, Fitjura o. fl.). Upplýsingar í síma 51247. Einkasafnari óskar að kaupa prívatpeninga frá C F Siem- sen (Reykjavík), P. J. Thor- steinsson & Co. (Bíldudal), R B Lefolii (Eyrarbakki), O. Arnarson (Stokkseyri), ásamt gl. brauðmerkj'um á 25 dansk- ar kr. stykkið. — Vinsamlega sendið bréf og greiðsla verð- ur send strax í pósti. Kærar þakkir. Erik Hagerup Andersen, Frimestervej 39, 2400 Köbenhavn NV, Danmörk. Til sölu er af sérstökum ástæðum sér- hæð, 5 herbergja í smíðum á mjög góðum stað í Kópavogi, bílskúr fylgir. Mjög hagstætt ef samið er strax. Uppl. í síma 40 278 eftir kl. 6 á daginn. PjÓJlSCjCl(á Gömíu dansarnir Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona Sigga Maggý. OJUI HUÓMSVEIT MAGNÚSAR INGIMARSSONAR 15327 Þuríður og Vilh/álmur Matur framreiddur frá kl. 7. OPIÐ TIL KL. 11.30. ROÐULL SKEMMTISTAÐUR ‘UNGATÖLKSINS BLUIS Kynnir Þórir Baldursson. * Hljómsveitin BLUES COMPANY * REYNIR HARÐARSON * FINNUR STEFÁNSSON * JÓHANN G. JÓIIANNSSON. Opið kl. 9—12, 15 ára og eldri. Aðgangur kr. 25. Munið nafnskírteinin. JAZZ - JAZZ - JAZZ - JAZZKVðLD í Leikhúskjallaranum kl. 9 — 2. Hinn velþekkti trompetleikari CHARLES TOLLIVER sem leikur með hinum heims- fræga MAX ROACH kvintett er gestur kvölds- ins. Aðeins þetta ema smn. J. R. BLÓMASALJUR KALT BORÐ í HÁDEGINU Verð kr. 196,oo m. sölusk. og þjónustugj. Dansmærin WM ELSAFI skemmtir ásamt egypzkri hljóm- sveit . VÍKINGASALIJR Kvöldvetður frd kl. 7. Hljómsveit: Karl Lilliendahi Söngkona Hjördís Geirsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.