Morgunblaðið - 27.02.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 27.02.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 7 gær til London og Finnlancte Tungufoss fór frá Rvík 21.2. til Khafnar, Gautaborgar, Husö og Héroya. Askja fór frá London í gær til Hull, Leith og Rvíkur Hofs jökuU fór frá Hafnarfirði í gær til Stykklshólms .Ólafsvíkur, Tálkna- fjarðar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bolungarvíkur og ísafjarðar. Sklpaútgerð ríkisins Esja íór frá Reykjavík kl. 13.00 i gær austur um land til Seyðis- fjarðar Herjólfur ferr frá Vest- mannaeyjum 1 dag til Homafjarð- ar. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land i hring- ferð. Baldur fór tU Snæfellsness- og Breiðafjarðanhafna í gærkvöldi. Loftleiðir h.f Vilhjálmur Stefánsson er vænt- anlegur frá NY kl 1000. Fer tii Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur tU baka frá Luxemborg kl 0215. Fer til NY kl 0315 Spakmœli dagsins Hamingjan er eins og sólargeisli 9em hinn minnsti skuggi tekur fyr- ir, en óhamingjan eins og vor- regnið — Kínverskt. Minningarspjöld Sjálfsbjörg Minningarkort fást á eftirtöld- um stöðum: Reykjavík, bókabúðinni Laugar niesvegi 52, bókabúð Stefáns Ste- fánssonar, Laugavegi 8, skóverzl- un Sigurbjörns Þorbjömssonar Háa leitisbraut 58—60, Reykjavíkurapó tek, Garðsapótek, Vesturbæjarapó- tek, söluturninn, Lanhgoltsvegi 176, skrifstofunni, Bræðraborgarstíg 9. Kópavogur: hjá Sigurjóni Bjöms- syni, Pósthúsi Kópavogs. Hafnar- fjörður: hjá Valtý Sæmundssyni, öldugtu 9. Ennfremur hjá öllum öðrum Sjálfsbjargarfélögum utan Reykjavíkur. Áheit og giafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. K. S. 1.000— Á.G. 250,— E.f>. 160.— G.G. 50 — N.N. 100,— Þ. J. 100,— N.N. 100,— Óskar 100,— S.S.F. 100,— H.Þ. 400,— B.G. 50.— Se. 110.— N.N. California 500,— R.G. 50,— A. G. 800 Val- kyrjur 470.— M. K. 200.— R.S. 100,— Á.G. 250.— N.N. 100.— Litla stúlkan í Hafnarfirði afh. Mbl.: L. S. 100— H.A. 500,— M. Þ. 100.— Ó.S.A. 300.— starfsmenn áhaldahúss vegagerðamanna Borg artúni 7 8.600,— K.V. 100,— Hjól barðaviðgerð Kópavogs 1.000.— S. B.G. 500,— F. G. 100,— 4. bekk- ur H í Kárnesskóla 940.— 4. bekk ur K. í Kárnesskóla 1.510.— starfsfólk við embætti ríkisskatt- stj. 2.850.— Hlutavelta í Safa- mýri 16, 1.415.— Hlutavelta í Álftamýri 48 1.090,— E.M. 300,— H.K. 500,— R.J. 500,— S. G. og F. M. 200,— N.N 1.000,— starfs- fólk Ólíuverzlunar fsl. 8.575.— 4.-A Breiðagerðisskóla 360.— N. N. 300,— Safnað í Háaleitishverfi öll í 9 ára M í Álftamýrarskóla 7.720.— samstarfsmenn 5.500.— Miðdalsgröf 500.— 4.-D Miðbæj- arskólanum 592.— stúlkur í 5.-E í Miðbæjarskólanum 5.000.— S. Á.S. 300.— II K Iðnskólanum jan. marz 15.540 — G. B. 100.— N. N. 150.— gær frá Þórshöfn i Færeyjum og Kristiansand. Gullfoss kom til K- hafnar í gær frá Þórshöfn í Fær- eyjum og Rvik. Lagarfoss fór frá NY 19.2 til Rvíkur. Laxfoss fór frá Hamborg í gær til Rvíkur Mána- foss fór frá Fáskrúðsfirði 21.2 til Piraeus. Reykjafoss kom til R- vikur 25.2 frá Hull og Hamborg. Selfoss fór frá Glouehester 13.2 til Rvíkur Skógafoss fór frá Hull í - Börnin í Biafra 75 ára er í dag Halldór Jón Einarsson. Hrauntungu 27, Kópa- vogi. Átta börn í Árbæjarhverfi hafa að undanförnu staðið fyrir þrem- ur barnaskemmtunum í Félags- heimili Selás- og Árbæjarhverfis til ágóða fyrir bágstadda í Biafra. Skemmtiatriði hafa bömin sjálf annazt, en þau hafa verið leik- sýningar, kvikmyndasýningar o.fl. Þá hafa þau sjálf útbúið popp- korn til sölu á skemmtununum. Alte hafa þau safnað kr. 5.068- sem þau hafa aflient Biskupsstofu og skrifstofu Biafrasöfnunar Þau litu inn á Morgunblaðinu eftir að þau höfðu afhent söfnunarféð í seinna skiptið og þá tók Sv. Þorm. þessa mynd. Aftari röð írá vinstri Aðalbjörg Baldursdóttir, Reynir Karlsson, Jakob Jónsso.n, Smári Guðmundsson Fremri röð frá vinstri: Ólafur Kr. Guðmundsson, Lilja Valdimarsdóttir, Bjami Haraldsson og Steinar Jensen. Telpurnar hér á myndinni, sem eiga heima á Eskifirði efndu fyr- ir nokkru til hlutaveltu til styrkt- ar bágstöddum börnum í Biafra. Varð þeim vel ágengt og söfnuðu alls 9924.50 krónum sem þær hafa sent Morgunblaðinu og beðið um að koma til skila til Biafrasöfn- unarinnar. Stúlkurnar, sem eru á aldrinum 7—13 ára heita: í fremstu röð frá v.: Ingibjörg Geirsdóttir, Guðbjörg Friðgeirsdóttir, Klara Jónasdóttir, Vala Valtýsdóttir og Unnur ölversdóttir. í miðröð: Olga Geirsdóttir, Bjarnveig Jónasdóttir, Sigurveig Agnarsdóttir, María öl- versdóttir, Guðrún Bóasdóttir og Helena Valtýsdóttir. 1 öftustu röð: Vilborg ölversdóttir og Guðný Guðmundsdóttir. Á myndina vant- ar Dagnýju Jóhannsdóttur. Eimskipafélag íslands hf. Bakkafoss fór frá Bíldudal í gær til Súgandafjarðar og Bolungavík- ur. Brúarfoss fer írá NY í dag til Norfolk NY og Rvíkur. Dettifoss fór frá Rvík í gær til Vestmanna- eyja. Fjallfoss kom til Rvíkur í iMUVtKAW EIS? Mynd þessa tciknaði 15 ára gamall nnglingur, Guðbergur Aðal- steinsson frá Suðurkoti á Vatnsleysuströnd. Hestur Góður reiðhestur óskast keyptur bráðlega. Tilb. til MbL merkt: „Góðgengur 2950“. Hótelstjórar Ungur maður óskar eftir að komast sem nemí í mat- reiðslu. Vinsamlegast hring ið í síma 32064. Óska eftir notuðum miðstöðvarkötl- um frá 214-30 ferm. ásamt kynditækjum. UppL um gerð, stærð og aldur, til Mbl. m.: .Staðgreiðsla 2989* Sjónvarpstæki Til sölu sjónvarpstæki 23” fyxir bæði kerfin. Þarfnast viðgerðar, kr. 6.500.00 — Uppl. eftix kl. 20 í kvöld og næstu kvöld í s. 52616. Takið eftir - Súni 18830 8 manna borðstofuborð á aðeins 3.300 kr.. Sófasett, 8 gerðir frá 15.000.00 kr. — Allt á gamla verðinu. Húsgagnav., Hverfisg. 50. Keflavík Opið allan laugardaginn. Opna búðina n. k. þriðju- daga eftir mikla breytingu. Gott í matinn.. Jakob, Smáratúni. S. 1777. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús og framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616 Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastööin Þróttur. Sími 11471 — 11474. Kjöt — Kjöt 5 verðflokkar af nýju kjöti Úrv. hangikjöt. Opið föstu- daga og laugardaga. Slátur hús Hafnarf jarðar, s. 50791, heima 50199. Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699. Bíll óskast má þarfnast víðgerðar, Op- el Cadett station ’64. Verð- tilb. og uppl. sendist Mbl. fyrir 2. marz merkt: „Stað- greiðsla 6131“ Saumakennslunámskeið á vegum Húsmæðrafélags Rvíkur byrjar 27. febrúar. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra að hjálpa sér sjálfir. S. 16304, 34390. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Ung stúlka ós’kar eftir að hugsa um heimili. Er með barn. Uppl. frá kl. 7—10 næstu kvöld í síma 10499. 3ja—4ra herb. íbúð við Njörvasund er til sölu, 3 herb. á efri hæð með e’dhúsi og baði, eitt herb. á neðri hæð ásamt W.C., þvottahúsi og þurrkherb. Sérinngangur. Sérmiðstöðv- arlögn, BílskúrsréttindL HÖliÐUR ÓLAFSSON, HRL Austurstræti 14 Símar 10332 og 35673. Einbýlishús í Arnarnesi til sölu. Selst uppsteypt eða lengra komið. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. ---.... .. - , '** * S , Matreiðslan er auðveld | og bragðið ljúfiengt R0YAL SKYNOIBUDINGUR Mœhí liter al kaldrl m jófk og hellið i skál Blandið inmhaldi pakk- ans saman við og þeyt- <ð ! eina mínútu — Brogðtegundir — Súkkulaði Karamellu VaniUu larðarbfcria

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.