Morgunblaðið - 27.02.1969, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 27.02.1969, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1069 11 Vöruflutningar F.I. jukust 1968 — farþegar aðe/ns fœrri en 1967 FLUGFÉLAG ÍSLANDS flutti alls 179.877 farþega á sl. ári, að því er segir í fréttatilkynningu frá félaginu, en það er hálfum af hundraði færra en árið 1967. Farþegar í leiguflugi voru lfeiri 1968 en 1967 en farþegar í á- ætlunarflugi færri. Vöruflutning ar félagsins jukust á árinu 1968 en póstflutningar minnkuðu nokkuð. Áætlunarflug Flugfélags fs lands var árið 1968 framkvæmt með þotu og skrúfuþotum að mestu. Flugvélar félagsins voru á lofti 9940 klukkustundir og flugu næstum því 4 millj. km. Á síðustu árum hefir flugtím- inn lækkað, en ílogin vegalengd aukizt vegna hraðfleygari og full komnari flugvéla. Á s.l. ári fækk aði þeim íslendingum sem flugu í áætlunarflugi milli landa á flug ieiðum félagsins, en útlending- um fjölgaði. Farþegatölur í inn- anlandsflugi lækkuðu miðað við árið áður, en verkfall stöðvaði flugið meirihluta marzmánaðar. Flugfélag fslands tekur þátt í áætlunarfluginu milli Færeyja og Skandinavíu að einum þriðja og eru farþegatölur félagsins á þeim leiðum reiknaðar samkvæmt því. Áætlunarflug milli landa. Boeing þota félagsins „Guil- faxi“ sinnti öllu áætlunarflugi milli landa öðru en flugi um Færeyjar. Yfir mesta annatím- an flaug hún þrettán ferðir í viku. f áætlunarflugi milli landa voru fluttir 56,386 farþegar og er það einum af hundraði færra en árið á undan. Fragtflutning- ar jukust hinsvegar um 8,4 prs. og námu 812 lestum. Póstflutn- ingar námu 175 lestum og jukust um 3 prs. Áætlunarflug innanlands. í áætlunarflugi innanlands báru Friendship skrúfuþoturnar hita og þunga dagsins, en auk þess var DC-3 ílugvél staðsett á Akureyri til flugs til staða á Norðausturlandi og til ísafjarðar og Egilsstaða. Þá flugu Cloud- masterflugvélar félagsins og Vis count einnig íalsvert innanlands á árinu. Farþegar í innanlands- flugi voru 109.516 og fækkaði um 7 prs. Aðalástæðan mun vera verkfaH í marzmánuði sem stöðv aði flugið í nokkrar vikur. Fragt flutningar innanlands námu 3008 lestum og jukust um 13,2 prs. Póstflutningar námu 422 lest um og minkuðu um 2,7 prs. Leiguflugferðir. Leiguflugferðir voru margar farnar á árinu 1968. Einkan- lega til Græntands og til Suð- urlanda. Flein farþegar voru fluttir í leiguferðum en nokkru sinni fyrr í sógu félagsins, eða alls 13975. Samanlagðir flutningar með flugvélum Flugfélags íslands 1968 voru þvi sem hér segir: Farþegar í áæ*lunarflugi innan- lands, milli landa og leiguflugi voru 179.877 og voru hálfum af hundraði minni en árið á und- an. Heildorvöruflutningar juk- ust um 12,1 prs., námu 3820 lestum. Póstflutningar námu 597 lestum. Heildarflugtími var 9940 tímar og flogin vegalengd rétt undir 4 mil'lj. km. Farmanna- og iiskimanna- sambandið mótmælir MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi fréttatilkynning frá Farmanna- og fiskimanna- sambandi fslands: í 'kjöltfar gemigistfel'linigarinnair á síðaata (hausti vora gerðar h' iðarráðstatfamir, sem fólu það í sér að hluti atf uimsöimd'Um launium yfinmanma var aÆhentur Bandarísknr trompet- leikari á jazzkvöldi BANDARÍSKI trompetleikarinn Charles Tolliver er væntanleg- ur hingfað til lands, og mun hann leika á jazzkvöldi i Þjóð- leikhúskjallaranum nk. fimmtu- dagskvöld, frá kl. 9—2. — Með honum munu Ieika Þórarinn Ól- afsson á píanó, Pétur Östlund á trommur, Örn Ármannsson á gítar og Rúnar Georgsson á saxafón. ToMiver er fæddur í Jaeksom- ville í Bandiairíkjunium áráð 1942, og er að mestu leyti sjá'lfmermt- aðii>- ‘hljómdiistarmaðiur. Hann er lyfjafræðirugur að rmannlt, en að námi laknu 'hafuir hamin helgað sig hljómllistiinind a'lgjörlega. Tol'liver þykir mjög snjall trompetis'ti, sem sjá má á því, að hainn hetfur leikið með Art Biakeys Jazz Mess'enigers og sl. tvö ár með hiraum fræga kvint- ett Max Roadh. Hann hetfur f-eang ið sérstalka viðuirlkeninmgiu í banda'ríska jazz'tímaritin'U Down Beat. Charies Tolliver. útgerðinni, Samitöik yfinmairana líta svo á að hér sé eikiki um aininað eða meir að ræða, en tímabundraa liáiniþviragiuin, sem sé enduirtkrætf þegar bebur árar. Þar sem lög þessi ritftu öHum kjarasamninigium vaæ elklki um annað að gera en hetfja samn- inga við útvegsmenn um kaup og kjör yfirm'arma. Þeirn við- ræðum laulk eins og a'ISþjóð er kuinmuigt. FFSÍ mótmælir harðlega frumivarpi til laga um lausn kjaradeilu útgerðainmainina oig yfirmanina á báta fkft'anum, sem samiþykikt voru 18. febr. 1969 og feiur í sór lögbindiinigu á sátta- tillögu þeirri er sáttasemjari ríkisins lagði fram 12. þ. m. FFSÍ telur að mieð lögum þess-um séu yfirmenn á bátaflot- anum sviptir eðlilegum samn- ingsrétti, en hímgvegar a-ugljós- lega stétfnt að því að lögbinda sjónairmið útgerðarmarana í deil- unni. FFSÍ vi'll benda háttvirtu Al- þingi á hve alvarlegt það er, að svipta yfirmerm samraingsrétti þeirra. Afileiðingar lögíþvinga'na geta orðið afdrifarikar og hætt er við, að úitigerðanmeinm sýni ekki etftirleiðis mikinn samningsivilja, af þeir geta treyst á að lögiburad in verði sjónarmið þeinra í einu og öllu. (Frá Fanma'nna- og fisikimainn.asam'bainidi íslarads). HIÐ gamla og vinsæla leikrit Bernards Shaw, Candida, verð- ur sýnt í 10. sinn í Þjóðleikhús- inu í kvöld. Aðsókn áð leiknum hefur verið góð. Þetta er í þriðja skiptið sem Candida er sett á svið hér á landi. Fyrst var leikurinn sýnd- ur hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1925. Þá sýndi leikflokkur- inn „Sex í bíl“ leikinn árið 1948 víðsvegar um fandið og í Reykja vík við mikla hrifningu. Leik- stjóri og aðalleikari var Gunn- ar Eyjólfsson, þá nýkominn frá námi í Englandi. Og nú er Gunn ar aftur leikstjóri við þetta leik rit, því hann stjórnar eins og kunnugt er sýningunni á Cand- idu í Þjóðleikhúsinu. Myndin er af Erlingi Gísla- syn, Herdísi Þorvaldsdóttur og Val Gíslasyni í aðalhlutverkun- um. Magadansmærin Hala Elsafi. Egypzk vika að Hótei Loftleiðum í KVÖLD er væntanlegur hing- að til lands hópur egypzkra listamanna með flugvél Loftleiða frá Kaupmannahöfn. Hingað koma listamennirnir í sambandi við egypzka viku, sem haldin verður að Hótel Loftleiðum dagana 27. febrúar til 5. marz. Með sörrau flugvél verða og blaðamieinn frá fjórum þeMstustu dagblöðum Cairoborgar og for- Si-jóri eiinraair stærsitiu ferðaákrif- stotfu borgarimraar, KAT. Mutniu þeir divelja hér þeraraan tíma og kynna sér sitthvað um land o'kk ar og þjóð, au'k þess sem þeim mun sjáltfsagt þykja for- vitnilegt að k'arania viðhrögð ís- leradin,ga við 'þvi, sem liaradar þeirra hatfa uipp á að bjóða. Fliuigifélagið UNITED ARAB AIRLINES og Hótel Lotft&eiðir starada fyrir þessari nýbreytni, og er tilgamigiurinn áð auika gagntavæm kynni milfli Egypita- og ís'leradiraga og örva ferða- mairanas'traum milili laradarana. Egypzikir réttir verða íramreidd- (ir iat!Q,a vilkuiraa uradir umsjón yfir-chefs araibísika filiugtféfliagsinis frá aðalbækistöðvum félaigsiras í Cairo. Haran er væntaralegiur hingað til lamids í kvöld með flug vél Loiftleiða frá Lumdúraum, og rraura 'hann hafa meðferðis sifbt- hvað af hiráie'fn.um til matrieiðsl- uiraniar, sem ófáamilegt er hér á laradi. Þaranig ætti e'kkert á það að skorta, að réttirnir verði framreiddir og tilbúnir með al- gjörftega egypzkum ihætti. íslenz'k ir matreiðsliumenn við Hótel Lotfleiöir fá sérstaika kenmsliu í egypzfcri matamgerð í þessu til- efni og verða þeir Egyptamum till aðlsitioðar. Egypziku listam.en ninnir, sem hér um ræðir eru þá fyrst og fremst maigadansmærin HALA ALSAFI, sem útraefnd er til þes&arar ferðar atf egypzka Islenzkur HINRIK Bjarnason hefur verið valinn til að gegna dómarastarfi í sjónvarpskeppni norrænna skólabarna í vor, að því er segir í fréttatilkynningu frá Sjón- varpinu. Keppni þessi hetfur hQiotið raafnið ,,Ferlauifasmári“, þar sem börn frá fjóruim Norðuriiamd- araraa takaj þátft í herarai, en þátt- taka íslenzkra skóla'barna er ferðamálaráðiirau, enda er húm rraeðal frægiustu kvenma þar um slóðir í þeasari grein. Með henni verður og fimm manna hljómsveit, er leitka rraum á margsikonair austurlenzk bljóð- færi. Egypzka vikain hefsit eins og áður segir fimmtudagimm 27. febrúar, en þá efrair UNITED ARAB AIRLINES tifl sáðdegis- boðs að Hótel Lotftleiðum. Þang- að miurau boðnir ásamt fleirum egypziklr og Lslerrzkir blaða- menn, ís’enzlkt ferðasfkrifstotfu- “ fótk, starfsólk fiugtfélaiganina og margir fleiri. Um kvöildið verða báðir saiir hótelsims, Víkiragasaliur og Blómasalur, oprair aflmanmingi. — Þar muin listafóllkið síðam skemm'ta gestum þá um kvöldið og önraur fcvöld fram á sunmu-' dag, en egypzikur matur verður framreidduir daglega fram til 5. marz. (Frá Lotftfeiðum). Hinrik Bjarnason. dómari tælknilega óframikvæmanleg. — Keppnim verður í gex þáttum, sem sendir verða beirat út og verður þetta í fyrsta sikipti, sem Norðuriöndin fjögur eru temgd saimam fyrir beiiraa sjáravarpsút- sendiiragu. Hver þáttur verður 45 mdn- útna lamgur og verður sá fyrsti 13. apríl nik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.