Morgunblaðið - 27.02.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 27.02.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 Guðfinnur Einar Guðfinnsson GUÐFINNUR Einar Guðfinns- son var fæddur að Hjöllum við ísafjarðardjúp 30. oktöber 1891. Foreldrar hans voru Eggartína Steinunn Benjaminsdóttir og Guðfinnur Kári Kárason, bæði ættuð úr héruðum við ísafjarð- ardjúp. Guðfinnur og Eggartína bjuggu í húsmennsku eins og þá var hlutskipti margra fátækra hjóna. Fyrir aldamótin voru at- vinnuhættir fábreyttir og því ekki margra kosta völ til þess að sjá sér og sínum farborða. Erfitt er fyrir fólk á blómaskeiði í dag að gera sér í hugarlund þá sáru fátækt og skort á brýnustu lífsnauðsynjum, sem svo margir urðu hér áður fyrr að þola, er engin tækifæri gáfust til að skapa sér viðunandi lífekjör þó svo dugnaðarfólk ætti í hlut. Guðfinnur var næst elztur sinna systkina. Elzt var Guðný, sem látin er fyrir mörgum árum. Eftirlifandi systur hans eru Kristín, Guðríður, Krístjana og Jóhanna. Kornungur var Guð- finnur tekinn í fóstur af afa mínum og ömmu þeim >óru Jónsdóttur og Þórhannesi Gísla- syni er um skeið bjuggu að Blá- mýrum við ísafjarðardjúp. Árið 1910 fluttu þau í>óra og Þór- hannes úr byggðum ísafjarðar- djúps suður í Dali og fluttist Guðfinnur með þeim, en hann fór fljótt að vinna utan heimilis- ins þvi búið var lítið og kjörin kröpp. Miklu ástfóstri tók Guðfinnur við fósturforeldra sína og lang- ömmu mína Ingibjörgu Rósin- t Móðir okkar Helga Einarsdóttir Bergstaðastræti 20, lézt á Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund þann 26. þ.m. Steinunn Ögmundsdóttir, Ögmundur Jónsson og aðrir vandamenn. t konan mín Friðmey Guðmundsdóttir frá Þórustöðum í Bitru, andaðist á Landsspítalanum 23. febr. sl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstu daginn 28. febr. og hefst kl. 13.31. Ólafur E. Einarsson. t Móðir okkar Kristrún Finnsdóttir frá Djúpavogi, sem lézt 24. febrúar, verður jarðsett frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 4. marz kl. 1.30 e.h. Sigurbjörg Lúðvíksdóttir, Agúst Lúðvíksson. kransdóttur móður Þóru. Sýndi Guðfinnur þeim mikla ræktar- semi meðan þau lifðu. Guðfinn- ur reyndist og fóstursystkinum sínum, sem upp komust þeim Láru og Hjalta, mjög tryggur alla tíð. Guðfinnur giftist aldrei en átti lengst af heimili í Borgarnesi. Áberandi var það í fari Guð- finns hvað hann var bamgóður, sjálfur kynntist ég því af eig- in raun og margir munu þeir vera sem bera hlýjar tilfinning- ar til hans fyrir vináttuhót, sem hann sýndi þeim á unga aldri. Alveg sérstaklega lét hann sér annt um Guðnýju Egilsdóttur, sem ber nafn syistur hans svo og Þórhannes son minn, sem heitinn er eftir fóstra hans. Guð- finnuT hallaði sér á seinni árum mikið að heimlli frænda síns Sveinbjarnar Egilssonar syni Guðnýjar systur hans og konu hans Önnu Jónsdóttur, en mjög hafði verið kært með þeim syst- kinum Guðfinni og Guðnýju. Eins og fyrr getur fór Guðfinn ur snemma að vinna fyrir sér, stundaði hann sjómennsku á vetrum en heyvinnu á sumrin eins og þá var helzt um að ræða fyrir unga menn. Síðan hótf hann vinnu við vegagerð og vann lengi hjá Guðjóni Backmann úr Borgarnesi. Var Guðfinnur mörg sumur flokksstjóri og leysti það starf sem önnur er hann lagði hönd að með mikilli prýði. Á seinni árum vann hann margs konar störf, aðallega í Borgar- nesi og í Grindavík. Verkmaður var Guðfinnur með afbrigðum, hann var hraustmenni hið mesta og verklaginn og þvi eftirsóttur til allrar vinnu. Reglumaður var hann í hví- vetna og nákvæmur með allt er honum var treyst fyrir, hann ætlaðist og til þess sama af öðr- um. Guðfinnur var skarpgreind- ur, fastur í skoðunum. Fjölfróð- ur var hann, sérstaklega unni hann ættfræði og ljóðum, var bókhneigður og las mikið og hafði stálminni og var unun að heyra hann segja frá liðnum at- burðum; kom þá skýrt fram f Útför konu minnar Jónínu Sigurlaugar Óskarsdóttur, sem andaðist 23. febrúar, fer fram frá Fossvogskirkju 28. þessa mánaðar kl. 10.30. Höskuldur Skarphéðinsson, böm og ættingjar. t Faðir minn Þorvaldur Helgi Jónsson frá Kirkjubóli á Miðnesi, verður jarðsunginn frá Kefla- víkurkirkju laugardaginn 1. marz kl. 15.30. Guðbjörg Þorvaldsdóttir. hans glögga minni og hinn skemmtilegi frásagnarmáti, sem einkenndi hann. Guðfinnur var fáskiptinn og hlédrægur, en því traustari böndum batt hann vináttu sína við þá sem öðluðust trúnað hans. Kröpp kjör æskuáranna hafa greypt sig inn í vitund hans og mótað að nokkru lífsvið- horf og skoðanir alla tíð. Um nokkux síðustu missiri kenndi Guðfinnur sjúkleika, en bar það með mikilli karl- mennsku. Það var honum mjög andstætt að verða upp á aðra kominn. í æsku þurfti hann fljótt að bjarga sér sjálfur og það var honum efst í huga til þess síðasta. Á sl. ári dvald’3t hann að dvalarheimilinu að Fellsenda í Dölum og kunni því vel að vera kominn aftur í Dal- ina. Guðfinnur andaðist á sjúkra húsinu á Akranesi 18. þ.m. eftir stutta legu. Ég minnist þessa frænda míns og vinar sem hins traustasta manns allt frá þvi fyrsta er ég man eftir mér. Ég vil því að lokum, nú er leiðir hetfur skilið um sinh, þakka hon um hans traustu vináttu við móð ur mína alla tíð; hann reyndist henni sem bezti bróðir. Ég þakka honum alla artarsemi hans við mig og mína fjölskyldu. Minningin lifir um traustan og tryggan vin, stórbrotinn per- sónuleika í alþýðustétt. Axel Jónsson. - POP-MESSA Framhald af bls. 1T sem unga fólkið hefði til þess að leggja hönd á plóginn í lcristilegu starfl fyrir hetri veröld. Stefán lauk máli sínu á þessa leið: „Það er eitt sem sameinar okkur í hvaða trú- flokki og á hvaða trúarstigi sem við erum, það er hin óbif anlega sannfæring okkar að siðaboðskapur Krists sé sann- ur. Við megum ekki missa sjónar af honum í kapphlaupi okkar við alls kyns stundar- fyrirbrigði nútímans. Einn heimur eða enginn og við vitum að tveir þriðju hlutar mannkynsins svelta. Því hljótum við að fordæma arð- rán í hvaða mynd sem er og við hljótum að fordæma allt það er stefnir að skiptingu heimsins. Það er kominn tími til að við vöknum upp og greinum vandann þannig, að við getum á sem öflugastan hátt barizt fyrir úrlausn vandamálanna. Hér getur kirkjan vissulega skipt miklu máli, þjóni hún hlutverki sínu sem kirkja Krists“. Eins og að framain greinir var þessi samíkoma tilraun og var augljóst að hún felil unga fólikinu vel í geð og með þessu mætti gera samikomuihald og Startf kirkjunniar fjöljþættara með aðstoð presta og anmarra kirkjuirnnar þjóna. Stetfán Unnsteinsison sagði m. a. í ræðu siinni: „Að mín/u viti t Þökkum innilega auðsýnda samúð vi'ð fráfall og jarðarför Vigdísar Sæmundsdóttur Bergstaðastræti 17. Stefán Guðnason, börn, tengdabörn og barnabörn. t Sigríður Jónsdóttir frá Vatnshorni, sem lézt 20. febr. sl., verður jarðsungin á Fitjum í Skorra- dal föstudaginn 28. febr. kl. 2 e.h. Vandamenn. t Innilegar þakkir viljum við votta öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Ágústs Sigurgeirssonar frá Geiteyjarströnd. Hólmfriður Benediktsdóttir börn og barnabörn. t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Guðmundar Magnússonar frá Lækjarkoti. Vandamenn. ætti hlutverk kir'kjunmar að vera leiðbeinandams og þá um leið gagmrýnandans. Hún ætti að vera sívökult afl í þjóðfélaginiu, sem léti til sím taka í ölhi því sem méli slkipti. Á þamin hátt einan getur hún rauniverulega orðið virkur uonbótaaðiili í þjóðtfé- laiginiu. Og á þesisum síðusitu og umbótasömustu tíman á allan hátt, er sennilega aldrei meiri nauiðsyn á sttíku atfli.“ Tveir prestar voru til stað- ar á saimlkomu slkiptiniema- sambaimdsims, þeir séra Sig- urður Haukur Guðjórussion og séra Árelíus Níelsson. Séra Árelíus sagði eftir samikom- ima í spjalli við blaðamann Mbl. að hér hefði verið „Myndarleg æskuilýðssam- koma og frjáHslega talað, en ekki væri hægt að segja að i um messu hefði verið að ræða.“ Sagði séra Árelíus að samikomiuihald sem þetta þyrfti að mótast betur áðuæ en hanin gæti dæmtt um gildi fyr irikomiulaig s ins. f stuttu spjailli við séra Sigurð Haulk Guðjómssion etftir samikomuma sagði hanin: „Þetta er ein atf tilraiuinuinum sem við höfum verið að gera síðafítliðin tvö ár til þess að má meira samíbandi við unga fóilkið á kristfiilegum grumd- velii og ég er mjög ánægðiur með þessa tilraum.“ Ákveðið er að halda étfram samikomium sem þessum fyrir umgt fólik, en samlkoman í Lamigholtsikirkju s.l. sunmudaig sýndi að tfultt ástæða er til að athuiga hvort efcki sé nauð- syn að brúa a.m.k. sttumdum bilið í kirkjuttegu samttsomu- haldi þanmig að meiri mögu- leikar séu getfnir í kirkju- haldinu fyrir áhuigamrkill; þátttöku unga fólksims í Guðsþjónustunni. í spjattlli við nokkra unigliniga etftir sam- komuma kom það glöggt fram að umiga fólkið viil taka af- stöðu til Guðs og það vill vimina að krisitilegu starfi og það viB gera startf kirkjummar fjölþættara með því m.a. að brúa bilið á mili þess túlk- umarforms, sem kirkjan hefur og þess tíðaranda sem er ríkj- andi hjá umga fólkinu sem í síkoðanamyniduin simmi til sam- félaigsiins hetfur aldrei þurft að taka ein margt tii athug- uinar í samfélaginu og á síð- ustu árum og áratuigum. Það var umdarttegt á sam- komiunni í Lanigholtskirkju að niokkrar fuillorðmiar mamm- eSkjur voru mjög ókurteisar í framttcomu, þó svo að þeim batfi efcki líkað þessi tiiraum á samfcomuihaildi sem þarna var verið að gera. Þessar sömu mamnieskjur skiilja ef til vill ökki að umga fólkið er búið að taka atfstöðu í þessum miáluim, en það er að leita að hentugu formi til þess að ná upp sem öfLuigustu kristiiegu startfi án þess þó á nokkurm hátt að gamiga í benhögg við siðáboðskap Biblíummar, því að það kom og fram í spjattli við það unga fólk, sem hetfur lesið Biblíuna eittlhvað að náði að það trúir því og veit að það sem stendur skrifað í Biblíuinmi, það stemzt. Það var frjálsttegt umgt fólk og ánægt, sem gekk út úr Lanigholitskirkju s.1. sunnu- dag frá pop-Tnessummi, en hitt er svo amniað miál að etf til viill er titt æskilegr-a orð en pop í sambandi við kristi- legar samkiomur umga fólks- ins. — Á. J. Hjartans þakklæti til barna og barnabarna, ættingja og vina fyrir gjafir, skeyti og hlýhug sem mér var sýndur á níræðis afmæli mínu 21. febrúar. Guð blessi ykkur öll. Steinunn Jónsdóttir. — Með teikniblokk- ina við Sjónvarpið Framhald al bls. 5 sem settu srvip á bæinn á þeim tíma. — Svo teifkmaðirðu í Speg- ilinn. — Já, blessuð góða, við gkulum efcfci mimmast á það. Það voru bara samsetningar á strikum, viss formúla fyrir hvert andlit, en áherzlan á frásögn myndarinmiar. — Þú féklksit viðurkemm- imigu fyrir andlitsmymdir á sýningu í Vín í fyrra? — Já, það komu tittmæli þaðan um að semda karika- túra og ég sendi eitthvað 6 myndir, atf Willly Brandt, Johmson forseta, Geir bo.ng- arstjóra, Bjarna Beniedikts- syná og fleinum, og þær voru á sýningu í Vím. Þessar mynd ir verða með hér í Hliðsfcjáltf. Og svo verða auk sjónvarpe- andlita.nma nokikrar peinmia- teikminigar, sem ég hetf gert að garnrni mínu og hef með svonia eins og rúsímuma í pylsuenidanum. BÍLAKAUP-^ Vel með farnir bílar til sölu j og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. - Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Árg. ’55 Willys blæju 95. þús. ’64 Willys 145 þús. ’65 Vauxhatti Victor 110 þ. ’65 Ford 500 vöruib. 110 þ. ’65 Cadett statiom 100 þ. '67 Cortina 195 þús. ’67 Cipsy disei 200 þús. ’66 Bronco 240 þús. ’68 Moskwitch 150 þús. ’67 Mo.skwitch 115 þús. ’68 Landrover 265 þús. ’63 Renault R8 70 þús. ’62 Tauinius 17M 85 þús. ’65 Taunus 17M 180 þús. ’66 Bodge Dart 250 þús. ’63 Fainlame 500 150 þús. ’65 Taiunus 17 160 þús. ’62 Volkswagen 1500 vél 80 þús. ’67 Fiat 600 T 100 þús. ’65 Renaiuilt R4 65 þús. ’66 Tauinus 12M 160 þús. ’64 Opel Caravam 150 þús. ’63 Skoda Octavia 55 þús. ’68 Cortima 230 þús. Ódýrir bílar, góð greiðslu- kjör. ’51 Volksrwagen 22 þús. ’54 Ohevrottiet 30 þús. ’56 Opsl Capitam 45 þús. ’62 Volkswagen rúbr. 50 þ, I ’60 Vollfeswagen rútar. 45 þ. | ’57 Fiiat 100 40 þús. Höfum kaupeimdur að ný-1 legum Wottttoswagen, Cor- tima, Saab og jeppabitfreið- | um. Ennfremur vel með föm- I um Bronco bifreiðum árg. 1966. Tökum góða bíla í umboðssölul Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. 9 UMBOÐID SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 Okkar innilegasta hjartans þakklæti sendum við öllum vinum og ættingjum, sem með nærveru sinni, gjöfum, blóm- um og skeytum, hafa sýnt okkur ómetanlega vinsemd í tilefni 60 ára afmælis míns og annarra atburða í þessum mánúði. Guð blessi ykkur öll. Helgi Kristjánsson og frú Lambastöðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.