Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 5

Morgunblaðið - 27.02.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1969 Með teikniblokkina við sjdnvarpið — Halldór Pétursson glápir ekki aðgerðarlaus ÞEGAR haran Hal'ldór Péturs son situir fyrir framaai sjón- varpið sitt, verður hann ek'ki eins og við hin, þessi aðgenð- arlausi og óvirtki gllápari, sem sumir segja að sé sivo ákaf- lega spillaindi. Nei, hann er svo sanmarliega vihkur. Hann fanigar hvert amdlitið af öðru í teiknibkxkkina sína. Stund- um er hamn jafnvel svo önn- uim 'kafinm, að hawn gleymir að hlusta á hivað viðfcomandi persóna hefur að segja — oig kemur fyrir að haran lætur sig það svo lit.lu sfcipta að hann loika.r fyrir tailið og horf ir bara á myndina. Við hitturn Halldó'r Péturts- son í gær með noklkrar af þessum anidlrtsmyindum, sem haran hefur verið að gera. Hanra var búinra að liíma þær á svart karton, því raú ætlar haran að gefa fólki kost á að sjá sivo sem eiins og eiitt huradraið af þeissum andlits- stúdíum gínum, sem hafa O'rð- ið til rraeðara hanra sat fyriir framian sjóravarpið. Þær ætl- ar hanra að sýna í sýningair- salnurn Hl'iðsikjálf á Lauga- vegi eftir næslkomaradi laug- aradag. — Ég hef alltaif teikni- bliokikina við höndiraa þegar ég sesit við sjónvarpið og rissa upp aradlitin með blý- arati, þegar ég sé eitthvað sem ég bef áhraga á. Svo viran ég kararasiki úr myraduinum seiinina, sagði Ha'liidór, þegar viö inintum haran raánar eftir því hvernig þessar andlits- stúdíu.r haras vœru til komra- ar. — Ég hef gert þetta síð- an ísilenZka sjónivarpið kom, ag reyradar fyrr, 'því ég teifcn aði lika stu.ri.dum eftir Kefla- vikurs.jónvarpirau. Ég hef á- kaflega gamara af þessu og það er góð aefirag að þuirfa að vera svo fljótur. Seinma fór ég að volta því fyrir mér hvort ekki væri hægt að gera meira úr þessu og fór að útfæra mymdirn.ar. Það var aldrei ætlunin að sýraa þær. En svo hrimgdi harara Kristján í Hliðskjá'lf til mín og sprarði hvort ég ætti ekki eitthvað til að sýrna. Og þá da'tt mér þær í hug. — Ég sé að þú ert með raok'kra meran, sem ég held að eikki haifi verið nema í fréttum. Þeir em þá ek'ki leragi á skermiraum? — Nei, maður verður að grípa þá á flugi. Sturadum eru þeir eik'ki raema örfáar mínútur. Ég er eraga stund Svona fangaði Halldór Pét- ursson Albert Guðmundsson í rissblokk sína. að rissa þá upp með blýarati, en svo getrar vafist fyrir marani að vinraa úr rissinu, því ég reyni að hafa eins fá- ar línur og hægt er, án þess að missa svipinn, Þetta er eigi.ralie@a leilku.r með liraur. — Það em þó ekfci karíkat úrar, sem þú teiknar svcxraa? — Nei, aðeins fá andlitim em mikið ýkt. Ég gieri það ek'ki nema andlitið gefi sér- stakt tilefni til. Þa.ð er mikið úrvail af fyrirsætum í sjón- varpiniu, og fólk af öQílum stéttum. Efcki bara þroddborg arannir. Já, ég á miklu fleiri myndir en þessar 100, sem ég ætla að sýna núna, og auð- vitað á ég miargar skissu- bækur frallar a.f blýaintsiteikn iragram. Ég útfæri ekki nema þær myradiir, sem mér finmst gefa tilefirai til að reyna að gera meira úr. Halldór segir okikur, að hamm hafi boðið öllum þeim, sem myradinraar séu af, á sýn ingraraa. — Ég vona að eragimn móðgist, það var eklki æitlun- in. Þvert á móti, segir hann. Eiin koraa hringdi í dag og kvaðs't ékki áraægð með að verið væri að sýraa mynd af henmi. Og ég hef verið að velta því fyrir mér hvort fólik, sem kemur svooa fram opinlberlega, sé friðlheilgt. — Ljósmyndarar virðast mega taka myndir af fólfci úti á götu, og það rraá gagnirýraa þá sem korraa fram í sjómivairpi á prenti. Ég er eikki kuraraug- u.r ‘þesslháttar. Voraa baira að eragimm taki það il'la upp. — Þú ert leinigi búinm að teikna maniraamyndir? Vilhjálmur Þór kom fram í sjónvarpi og Halldór teiknaði. — Já, síðan ég var strák- ur. Það er ti.l mynd af pabba, sem ég hef líklega teikraað 6—7 ára gamall. Það má vel þe'kkja haran á henmi. Og síð- an hef óg aJ'ltaf teiknað maranamyndir, eiras og kenn- araraa í skólanium og bekkj- arbræðurna. T. d. á ég mikið saifn af karikatúrum af mönn um, sem ég mætti á götu. Þær myndir gerði ég eftir minni. Ég iæddist á efitiir fyrirmyndunum og fylgdist með þeim hiraram megin á götrarani, meðan óg var að Skoða aradlitin, og rissaði svo rapp myndÍTniar, þegar ég kom heim. Þetta voru þeir, Framhald á bls. 18 Samkoma fyrir aldrað fólk í Háteigssókn LAUGARDAGINN 1. marz næst komandi býður Kvenfélag Há- teigssóknar öldruðu fólki í Há- teigssöfnuði til samkomu í Skafta hlíð 24 (áður Lido) og hefst hún með kaffiveitingum kl. 3 e.h. Ýmislegt mun þar verða fram flutt til fróðleiks og skemmtunar, og vafalaust verður til alls vand- að sem fyrr, svo sem þeir þekkja, sem áður hafa sótt samkomur félagsins fyrir aldraða í Lido á undanförnum árum. Vænta félagskonur þess, að sem flestir hinna öldruðu í söfn uðinum geti komið að þessu sinni. Það er mér vel kunnugt, að margir gestir félagsins hafa verið hjartanlega ánægðir á þess um samkomum og hafa farið þakklátir heim aftur. Einn þeirra sagði: „Þetta var bezta ánægju- stundin, sem ég hefi átt í mörg ár“. En sá er tilgangur félagsins að veita gestum sínum ánægju- stund. Um starfsemi Kvenfélags Há- teigssóknar vil ég þess geta hér, að þriðjudaginn 4. þ.m. var hald inn aðalfundur félagsins. Þar var ákveðið, að verja úr félags- sjóði 100 þúsund krónum til fyr- irhugaSs safnaðarheimilis, sem reist verður norðan við Háteigs- kirkju, tengt henni með gangi í milli. Vildi félagið með þessari veglegu gjöf leggja fram fyrsta tillagið til byggingarinnar. Á sama fundi var ákveðið að gefa 10 þúsurad krónur til Biafrasöfn- unarinnar. En á síðastliðnu hausti gaf félagið 100 þúsund krónur til kaupa á vönduðu pípu orgeli sem fyrirhugað er að fá til kirkjunnar áður en langt líð- ur, og komi það í stað þess litla pípuorgels, sem fengið var fyrir vígslu kirkjunnar og ætlað var aðeins til bráðabirgða. Þessi myndarlega upphæð til orgel- kaupanna er ágóði happdrættis, sem bazarnefnd félagsins efndi til í haust og var svo vel tekið af safnaðarfólkinu, að hver einasti happdrættismiði seldist. Hér verða ek'ki rakin störf fé lagsins á liðnum árum. En af framansögðu er ljóst að konurn- ar vinna ötulega af áhuga og fórnfýsi. Það hefir verið mér mikið áhyggjuefni að fylgjast með starfi félagsins frá stofnun þess fyrir 16 árum. Það hefir stutt kirkjubygginguna og safn- aðarstarfið allt ómetanlegt. Með línum þessum þakka ég félaginu. frábært setarf um leið og ég vek sérstaka athygli á starfi þess fyrir hið aldraða safn- aðarfólk og vænti fjölmennis á samkomunni laugardaginn 1. marz. Jón Þorvarðsson Húsnæði óskast fyrir léttan iðnað og lager. Þarf að vera bjart og hlýtt. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Húsnæði — 2951“. --------------------7 7 7_________________ • • • ‘ HVAR? HVERS VEGNA? | Þér ætlið að selja ibúð hana, en hvar? FASTEIGNAÞJÓNUSTAN upphringinga og fyrirspurna frá stórum hóp kaup- enda. En þó við höfum eitt mesta úrvai fasteigna í borginni, þá vantar okkur sífellt fleiri íbúðir. íbúð yðar gæti þess vegna hæglega verið það sem okkur vantar hvað mest þessa stundina. Hringið eða litið inn og látið okkur aðstoða yður við sölu, kaup eða skipti FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli & Valdi) Símar: 16870 og 24645. Kvöldsími: 30587. og burfið oð láta „skrá" fær daglega mikinn fjölda B lað allra landsmanna 1 Bl ízta auglýsingablaðið Bútasala — bútasala — bútasala Axminster, Grensásvegi 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.