Morgunblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.05.1979, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAÍ1979 Sjávarútvegsráðherra um loðnuveiðar við Jan Mayen: „Vona að ekki þurfi að koma til kapphlaups” ÁHERZLA verður lögð á að á næstunni íari fram við- ræður milli íslenzkra og norskra ráðamanna um Jan Mayen og þá með tilliti til mögulegra loðnuveiða Norð- manna við eyjuna í sumar. Að sögn Kjartans Jóhanns- sonar sjávarútvegsráðherra lagði Benedikt Gröndal Rainbow W arrior á leið til íslands Greenpeacesamtökin skera upp r herör gegn hvalveiðum Islendinga „VIÐ komum betur undirbúin nú. Rainbow Warrior kemur til landsins innan þrÍKKÍa daga ok við vonumst til að minnka hvalveiðar íslcndin«a um 20% að minnsta kosti,“ sagði Allan Thornton, talsmaður Greenpeacesamtakanna, ú blaðamanna- fundi í gær. „Með þessum aðgerðum vonumst við til að opna augu almennings á fslandi fyrir ofveiði íslendinga á hvalastofninum,“ sagði Allan ennfremur. Greenpeacesamtökin gagn- gegn friðun hvala á fundi rýndu mjög íslenzk yfirvöld á alþjóða hvalveiðiráðsins aðeins blaðamannafundinum og töluðu tveimur vikum síðar. ísland um tvískinnung íslenzkra yfir- valda. „Á ráðstefnu Sameinuðu hefur hvað eftir annað greitt atkvæði gegn 10 ára friðun og þjóðanna í Stokkhólmi 1972 rótækum aðgerðum til friðunar greiddi ísland atkvæði með 10 hvalstpfnum víðs vegar um ára friðun hvala. Þrátt fyrir það heim. Árið 1973 var aftur tillaga greiddu íslendingar atkvæði um 10 ára friðun hvala á dag- _____ skrá og enn greiddi Island atkvæði gegn henni. Tillagan var felld og atkvæði íslands þá skipti sköpum þar sem þrjá fjórðu atkvæða þarf til að samþykkja hana. ísland skipaði sér þá á bekk með hvalveiði- þjóðunum Japan, Noregi, Rússlandi og S-Afríku,“ sagði Thornton ennfremur. Við vonumst til með aðgerðum okkar að ísland breyti afstöðu sinni auk þess sem við viljum koma í veg fyrir hvalveiðar íslendinga," sagði Thornton. Hann kvaðst hafa rætt við Kjartan Jóhannsson, sjávarút- vegsráðherra, og mundi næstu daga ræða við íslenzka ráðamenn. „Við vonumst til að íslendingar fylgi fordæmi Ástralíumanna, sem eftir nákvæma rannsókn hættu öllum hvalveiðum vegna lélegs ástands hvalstofna,“ sagði Thornton að lokum. Allan Thornton á blaðamanna- fundi í gær. „Ætlum að minnka hvalveiðar íslendinga um 20%“, sagði hann. Alvarlegt umferðar- slys á Hnífsdalsvegi ALVARLEGT umferðarslys varð á Hnífsdalsvegi s.l. laugardagsmorgun. Bifreið með þremur ungum mönnum fór útaf veginum og slasaðist einn þeirra svo mikið, að flytja varð hann flugleiðis til Reykjavíkur. Pilturinn er 19 ára gamall og liggur nú á gjörgæzludeild Borgarspifal- ans. hann hlaut mikið höf- uðhögg, er brákaður á hrygg Appelsín- nr úr 490 kr. í 900 ÝMSAR vörur sem flytja hefur orðið flugleiðis til landsins vegna farmannaverkfallsins hafa snarhækkað í verði og má þar nefna appelsfnur, sem hafa hækkað úr 490 kr. kflóið í 900 kr. en hann er ekki talinn f lifshættu. Slysið varð um fimmleytið um morguninn. Bifreiðin, sem er af Chevrolet Nova-gerð, var á leið til ísafjarðar frá Hnífsdal. Þegar hún var komin inn fyrir svokall- aða Kvíabryggju fór hún útaf veginum og endastakkst ofan í skurð. Fólk, sem var í bifreið skammt undan, sá hvað gerðist og kom það boðum til lögreglunnar, sem kom á staðinn skömmu síðar. Þótti rétt að flytja piltinn suður til Reykjavíkur og fór vél frá Örnum með hann suður. Pilturinn, sem slasaðist mest var farþegi í framsæti. Bifreiðin er gjörónýt talin. 'O INNLENT utanríkisráðherra ríka á- herzlu á að viðræður þjóð- anna um þessi mál færu fram hið fyrsta er hann ræddi við norska ráðherra ytra á dögunum. Svar hefur ekki borizt frá Norðmönn- um um þessar óskir íslend- inga. — Það er mjög brýnt að taka ákvörðun um þessi mál því það er mjög ískyggilegt ef aðrar þjóðir komast í okkar loðnustofn og það jafnvel áður en við hefjum veiðar í sumar, sagði Kjartan Jóhannsson. — Eðlilega skapar það ný viðhorf ef við þurfum að fara að búa okkur undir eitthvert kapphlaup, en ég vona að til þess þurfi ekki að koma, sagði ráðherrann. Aðspurður um það hvenær loðnuveiðar verði leyfðar í sumar sagði hann að í því sambandi hefði verið rætt um í kringum 20. ágúst, en fylgst yrði með ástandi loðn- unnar og fyrsti veiðidagur yrði að sjálfsögðu miðaður við það. Úteyjakallarnir í Eyjum selja þessa dagana fýlsegg f unnvörpum og iöngum hefur verið gripið til torgsölunnar, enda fylgir henni sérstök stemmning. Þarna eru Álseyingar að selja fýlsegg, en næstu daga er væntanlega von á svartfuglseggjunum á markað, en svartfuglinn hefur ekki hafið varp að ráði vegna kulda. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. 200 millj. kr. skólaspamaðurinn: Allt að 20% skerð- ing á kennslu skóla „ÞESSI ákvörðun um 200 millj. kr. sparnað í skólastarfinu þýðir aðeins minnkaða þjónustu skóla við nemendur og við höfum varað við þessari þróun í marga mán- uði,“ sagði Valgeir Gestsson for- maður Sambands grunnskóla- kennara i samtali við Mbl. í gær. „Námskröfur eru sífellt meiri, en samt sem áður er þessi ákvörð- Sex mjólkurfræðingar stöðva viimu 160 manns í MJÓLKURBÚI Flóamanna er allt starfsfólkið í fullri vinnu og sagði Guðlaugur Björgvinsson forstjóri Mjólk- ursamsölunnar í samtali við Mbl. að þar væri unnt að láta menn tappa mjólk á fernur fyrir ungbörn. Þar væru mjólkurfræðingar í fullu starfi og hafa aldrei unnið meira — sagði Guðlaugur. „Ætli það séu ekki 60 til 70 mjólkurfræðingar í landinu og þeir munu allir vera í vinnu, nema þeir 6 sem starfa hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík. Annars staðar vinna þeir lengri vinnudag og hafa meiri tekjur en endranær.“ „Mér sýnist þetta verkfall vera fyrst og fremst farið að beinast að Samsölunni," sagði Guðlaugur, „við erum nú með 160 manns aðgerðarlaus í dag vegna þess að við erum með 6 mjólkurfræðinga, sem við erum svo háðir, að við getum ekkert að gert. Engin lausn er fyrirsjáanleg vegna þess að mér finnst siðlaust að láta þá ráða ferðinni á þennan hátt og þótt 280 þúsund lítrar færu út, þá er engin trygging fyrir því að mjólkin nái til þeirra, sem þurfa mest á henni að halda. Þeir, sem hafa mestu þörfina á að fá mjólkina, hafa verstu aðstöðuna til þess að hlaupa út um sama leyti og mjólk- urbíllinn kemur. Fólk með unga- börn getur ekki hlaupið út á hvaða tíma sem er. Slíkur smáskammt- ur, sem aðeins er brot af því sem markaðurinn þarf, bjargar engu.“ un. tekin, og það er því tvímæla- laust verið að fjarlægjast það markmið sem skólanum var sett með grunnskólalögunum," hélt Valgeir áfram. „Þessu fylgir skerðing á valgreinum 10, 11 og 12 ára barna og skólar fá allt að 20% skerðingu á kennslustundafjölda. Þessi sparnaður kemur harðast niður á skólum í strjálbýlinu, minna á skólum í stærri byggðum, en þetta er nú þriðja árið í röð sem fækkað er kennslustundum." í Reykjavík þýðir þessi sparnað- ur fækkun 8—12 kennarastaða. Síðast sýning Prinsessunni / a SÍÐASTA sýning Þjóðleik- hússins á Prinsessunni á bauninni verður í Þjóðleik- húsinu n.k. fimmtudag og verður það 10. sýning. Um 3500 manns hafa séð leikhús- verkið, eða mun færri en reiknað var með. Unnið að nýrri hönnun flug- stöðvar á Keflavíkurflugvelli „SÍÐAN í haust hefur verið unnið að frumhönnun flug- stöðvarbyggingar á Kefla- Eyjasjómeim virtu ekki áskorun um helgarfrí MARGIR Eyjabátar komu að I gærmorgun með ágætis afla og allt upp í 30 tonn. Var það Bugur Erlings Péturssonar. Samkvæmt upplýsingum Gísla R. Sigurðssonar hjá Útvegs- bændafélagi Vestmannaeyja töfð- ust engir bátar í landi þrátt fyrir það, að Sjómannafélagið Jötunn hefði hvatt til heigarleyfis hjá sjómönnum. Enda kvað Gísli það í samningum við sjómenn að helg- arleyfi hæfust annan sunnudag frá sjómannadegi. víkurflugvelli og er það byggingarnefndin sem hef- ur unnið verkið,“ sagði Benedikt Gröndal utan- ríkisráðherra í samtali við Mbl. í gær. „Þessi nýja hönnun," sagði Benedikt, „miðast við að flug- stöðin verði ‘A minni en upphafleg áætlun danskra aðila sem unnu að gerð flugstöðvarinnar á sínum tlma- Eg mun mjög fljótlega gera ríkisstjórninni grein fyrir stöðu málsins, en sem stendur vinna sérfræðingar nú að hugmyndum um stærðina og síðan þegar ríkis- stjórnin hefur fjallað um málið munu arkitektar taka við.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.